Fréttablaðið - 27.06.2014, Blaðsíða 26

Fréttablaðið - 27.06.2014, Blaðsíða 26
FRÉTTABLAÐIÐ Fólk og Hönnun. Fataskápurinn og Snyrtibuddan. Bjartey og Guðný Gígja. Lífstíll og heilsa. Tíska. Samfélagsmiðlarnir. 2 ¿ LÍFIÐ 27. JÚNÍ 2014 HVERJIR HVAR? ÚTGÁFUFÉLAG 365 miðlar ehf., Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík, sími 512 5000 Ritstjórnarfulltrúi Álfrún Pálsdóttir alfrun@frettabladid.is Umsjón Marín Manda Magnúsdóttir marin@365.is ● Auglýsingar Atli Bergmann atlib@365.is Hönnun Silja Ástþórsdóttir siljaa@frettabladid.is ● Forsíðumynd Daníel Rúnarsson Lífi ð www.visir.is/lifid HVER ER? Nafn? Sara Lind Pálsdóttir Aldur? 24 ára Starf? Eigandi/verslunarstjóri í Júník. Maki? Kristján Karl Þórðarson. Stjörnumerki? Vatnsberi. Hver er statusinn þinn á Facebook? Gerði síðast status á Facebook í desember í fyrra og hann var: „Svo yndislegt að vera flutt í Bryggjuhverfið með ástinni minni“ . Uppáhaldsstaður? Los Angeles. Við hvað ertu hrædd? Drauga. Uppáhaldshreyfing? Kvöldhlaup. Uppáhaldslistamaður? Guðmundur Hilmar. Hverju ertu stoltust af? Júník. Uppáhaldsbíómynd? Pineapple Express . A- eða B-manneskja? A-manneskja. Þ að er mismunandi hvaðan ég fæ inn- blástur. Það er bara þessi klassíska klisja, alls staðar og hvergi. Stundum fæ ég flugu þegar ég er í göngutúr eða að fara sofa sem ég þróa svo áfram,“ segir Linda Jóhanns dóttir sem útskrifaðist sem fata- hönnuður frá Listaháskóla Íslands vorið 2013. „Stundum sest ég niður og geri moodboard og stund- um teikna ég bara nákvæm- lega það sem mig langar til þá stundina. Ég er týpan sem fær leiða á því að gera bara eitt og finnst erfitt að „mega“ ekki gera eitthvað alveg nýtt. Ég ákvað því að gera svona litlar illustra- tions-línur líkt og í fatahönn- un,“ segir Linda sem hefur einbeitt sér að fugla portrett- og tropic-dream-þema undir nafninu Pastel paper. Mynd- irnar eru í takmörkuðu upp- lagi, númeraðar og áritaðar. Vegna hópþrýstings segist Linda hafa ákveðið að láta drauminn rætast og opna síðu með verkum sínum þegar hún var í barneigna- leyfi og hafa viðbrögðin verið einstaklega góð. „Við- brögðin hafa verið frábær. Það er mjög mikill áhugi á að fegra heimilið og fólk er mjög opið fyrir nýjungum.“ Myndirnar fást í netverslun- inni www.snúran.is, á Ár- bæjar- og minjasafninu og á www.facebook.com/past- elpaper. HÖNNUN ÍSLENSKIR FUGLAR OG TRÓPÍK ALSKIR DRAUMAR Linda Jóhannsdóttir fatahönnuður gerir illustrations-verk sem hafa vakið mikla athygli á netinu. Linda Jóhann- esdóttir fata- hönnuður hefur einbeitt sér að fugla- portrett- og tropic-dream- þema undir nafninu Pastelpaper. ÚTSALAN er hafin 30-50% afsláttur af öllum útsöluvörum Bæjarlind 1-3 201 Kópavogur s: 571-5464 my style Viðbrögðin hafa verið frábær. Það er mjög mikill áhugi á að fegra heimilið og fólk er mjög opið fyrir nýjungum. „Með þessu námi erum við ekki að reyna að breyta hönnuðum í viðskiptafólk heldur einungis að brúa bilið á milli viðskipta og lista. Hönnun getur verið afar persónuleg og er því oft erfitt að selja sína eigin afurð. Á námskeiðinu fá hönnuðir tæki og tól sem þeir geta nýtt sér til að koma vöru sinni á framfæri og fá tækifæri til að kynnast viðskiptaumhverfinu betur,“ segir Erna Tönsberg, verkefnastjóri námsins sem kennt er í samstarfi við Hönnunarmiðstöð Íslands. „Við erum að fara að hefja kynningu á nám- inu. Það eru flottir sérfræðingar að kenna og því verður spennandi að fylgjast með þessu námi þróast. Ég hlakka einnig til að taka á móti hönn- uðum hérna í HR,“ segir Erna. Hin nýja námslína hefst í september í Opna háskólanum í HR og er sérstaklega hugsuð fyrir hönnuði og annað lista- fólk. Námið er kennt tvisvar í viku en farið er yfir helstu þætti við stofnun fyrirtækja, markaðsmál, samningatækni og verkefnastjórnun. Einnig læra nemendur um viðskiptaumhverfi hönnuða, stefnu- mótun og framleiðslu og útflutning. Á meðal kennara eru Halla Helgadóttir, fram- kvæmdastjóri Hönnunarmiðstöðvar Íslands, Rúnar Ómarsson, stofnandi Nikita Clothing og forstöðu- maður sölu- og markaðssviðs Lauf Forks Ltd., og Jón Hreinsson, fjármálastjóri Nýsköpunarmið- stöðvar Íslands. NÁM HÖNNUÐIR Í HR Opni háskólinn býður upp á nýja námslínu í haust fyrir hönnuði og listafólk. Halla Helgadóttir Rúnar ÓmarssonErna Tönsberg Það var sannkölluð karnivalstemning í Þingholtsstræti á miðvikudags- kvöldið á vegum veitingarstaðarins Sushisamba. Fánar, tjöld og dill- andi sambatónar frá Loga Pedro Stefánssyni einkenndu fagnaðinn. Fjöldi fólks lét veður og vind ekki á sig fá og fékk sumarstemninguna beint í æð. Sigríður Klingenberg spáði fyrir gestum, Unnsteinn í Retro Stefson lét sig ekki vanta frekar en Garðar Gunnlaugsson knattspyrnukappi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.