Fréttablaðið - 27.06.2014, Blaðsíða 56
27. júní 2014 FÖSTUDAGUR| LÍFIÐ | 36
BAKÞANKAR
Kolbeins Tuma
Daðasonar
Þetta gæti ég til dæmis aldrei gert,“ sagði vinnufélagi minn í gær þegar ég
lýsti fyrir honum gistiaðstæðum mínum í
Montreal á dögunum. Ein stelpa af fimm
sem leigðu íbúð var að heiman þá
helgina og fengum við vinirnir að
gista í rúminu hennar fyrir örfáa
dollara. Rúmfötin voru notuð og
gáfum við okkur tíma til að dusta
óútskýrðan sand af rúminu áður en
við lögðumst til hvílu.
SAMI kollegi rifjaði upp sumarbú-
staðaferð þar sem gist var á dýnum.
Vopnaður laki og svefnpoka lagð-
ist hann til hvílu á dýnu en brá
heldur betur þegar vinur hans,
sem gleymt hafði lakinu, opn-
aði svefnpokann, lagðist á
dýnuna eldgömlu á nærföt-
um einum klæða og greip í
kodda sem guð má vita hver
hafði slefað síðast á. Sá
sofnaði á undan.
FYRIR sjö árum var aðstaðan
á hosteli nokkru í Vancouver
reyndar sögulega skelfileg.
Uppbókað var á öll hefðbundin hostel í
borginni þegar við duttum niður á eitt
með ótrúlega lágt verð. Tíu dollarar yfir
þrjár nætur. Skiptar skoðanir voru um
hostelið á rýnissíðum á netinu en heilt
yfir var niðurstaðan: „Þú borgar fyrir
það sem þú færð.“
SNAKKLEIFAR á rúminu, dýna í plasti,
fólk reykjandi gras, fjögurra strengja
gítar og kynlífsbann í herbergjum –
aðeins mátti stunda kynlíf í svonefnd-
um kynlífsherbergjum sem við reyndar
börðum aldrei augum. Allir komum við
samt aftur, enginn dó og sparaðir þúsund-
kallar fóru meðal annars í forláta rauða
hettupeysu úr Zöru sem enn þann dag í
dag eru líklega bestu kaup ævi minnar.
ÞAÐ er ekki svo að ég njóti þess að gista
við aðstæður sem þessar en ég get samt
látið mig hafa það. Á meðan ég, með mitt
skoska blóð, veit að ég er að spara mér
þúsundkallana, gegn því að þurfa að sætta
mig við vita bágborna og ógeðslega svefn-
aðstöðu, þá læt ég mig hafa það. Nokkrir
bjórar að kvöldi og sturta morguninn eftir
hjálpar til.
Koddaslef og kynlífsherbergi
Stanslaust stuð í sirkus
Frumsýning Sirkuss Íslands í nýju tjaldi þeirra, Jöklu, fór fram síðastliðinn mið-
vikudag og að sögn viðstaddra var gríðarleg spenna og gleði meðal gesta. Sirkus -
tjaldið er hið fyrsta sinnar tegundar á Íslandi og eft irvæntingin var því mikil.
BROSANDI BORGARSTJÓRI Dagur B. Eggertsson skemmti sér
stórkostlega á sirkusnum.
HOPPANDI KÁTUR Páll Óskar var einn af fyrstu áhorfend-
unum og hljóp inn til að fá gott sæti.
BLESSUÐ BÖRNIN Mikil trúðslæti voru í sirkustjaldinu og þótti yngri áhorfendunum það ekki leiðinlegt.
SHORT TERM 12 SUMMER IN
SIX SELECTED ICELANDIC
FILMS. ENGLISH SUBTITLES.
SJÁ FLEIRI SÝNINGAR Á WWW.BIOPARADÍS.IS - Miðasala: 412 7711 - Hverfisgata 54 - bioparadis.is - Hluti af Europa Cinemas
TRANSFORMERS 3D 4, 7, 8, 10:10(P)
TEMJA DREKANN SINN 2D 4:30
BRICK MANSIONS 11:10
22 JUMP STREET 8
MILLIOM WAYS, DIE WEST 10:20
VONARSTRÆTI 5
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
ÍSL TAL
POWERSÝNING
KL. 10:10
Tilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu.
www.laugarasbio.isSími: 553-20755%
Miðasala og nánari upplýsingar
EGILSHÖLLÁLFABAKKA
TRANSFORMERS 4 KL. 3D: 4:40 - 6:30 - 8 - 10:10 - 11:15 2D: 10:20
TRANSFORMERS 4 VIP 2D KL. 4:40 - 8 - 11:15
AÐ TEMJA DREKANN SINN 2 ÍSLTAL KL. 3D: 4:10 2D: 3:40 - 5:50
MALEFICENT 2D KL. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10
BLENDED KL. 5:30 - 8 - 10:30
EDGE OF TOMORROW 2D KL. 8
JÓNSI OG RIDDARAREGLAN ÍSLTAL2D KL. 3:30
KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI
TRANSFORMERS 4 3D KL. 6 - 9:10 - 10:10
MAKE YOUR MOVE KL. 5:40 - 8
MALEFICENT 2D KL. 5:50 - 8
GODZILLA 2D KL. 10:20
TRANSFORMERS 4 KL. 3D: 6:30 - 8 - 10 2D: 4:40 - 9
AÐ TEMJA DREKANN SINN 2 ÍSLTAL2D KL. 4:30
BLENDED KL. 5:30
MALEFICENT 2D KL. 6:50 - 8
EDGE OF TOMORROW 2D KL. 10:10
AKUREYRI
TRANSFORMERS 4 KL. 3D: 5 - 8:30 2D: 10:20
MALEFICENT 2D KL. 5:50
EDGE OF TOMORROW 3D KL. 8
KEFLAVÍK
TRANSFORMERS 4 KL. 3D: 6 - 9:15 2D: 10:10
AÐ TEMJA DREKANN SINN ÍSLTAL2D KL. 5:50
22 JUMP STREET KL. 8
FJÖLSKYLDUDAGAR TILBOÐ 300 KR.
FRÁBÆR RÓMANTÍSK GAMANYND
SPARBÍÓ
MERKTAR MEÐ GRÆNU EÐA APPELSÍNUGULU KR.750 Á APPELSÍNUGULT OG KR. 1000 Á GRÆNT
HOLLYWOOD REPORTER NEW YORK DAILY NEWS
FJÖLSKYLDUPAKKINN Barnafjölskyldur fá alla miða á barnaverði
NÁNAR Á
SMARABIO.IS/BYLTING
„ÉG GAPTI AF UNDRUN!“
- GUARDIAN
5%5%
TRANSFORMERS 2D
TRANSFORMERS 3D
TRANSFORMERS 3D LÚXUS
AÐ TEMJA DREKANN 2 2D ÍSL. TAL
AÐ TEMJA DREKANN 2 3D ÍSL. TAL
22 JUMP STREET
FAULT IN OUR STARS
TÖFRALANDIÐ OZ 2D ÍSL. TAL
X-MEN 3D
VONARSTRÆTI
KL. 4
KL. 8 - 10.30
KL. 5 - 9
KL. 3.30 - 5.45
KL. 3.30 - 5.45
KL. 5.30 - 8 - 10.40
KL. 8
KL. 3.30
KL. 10.40
KL. 8
WELCOME TO NEW YORK
AÐ TEMJA DREKANN 2 2D ÍSL. TAL
TRAIN. . . DRAGON 3D ENS. TAL ÓTEXT.
22 JUMP STREET
GRACE OF MONACO
FAULT IN OUR STARS
VONARSTRÆTI
Miðasala á: Kauptu miða á X-Men með
KL. 8 - 10.40
KL. 5.45
KL. 8 - 10.15
KL. 8 - 10.30
KL. 5.40
KL. 5.20
KL. 5.20 - 8 - 10.40
-T.V., BIOVEFURINN.IS
-FRÉTTABLAÐIÐ-DV S.R.S