Fréttablaðið - 28.06.2014, Blaðsíða 30

Fréttablaðið - 28.06.2014, Blaðsíða 30
KYNNING − AUGLÝSINGSnjallsímaforrit LAUGARDAGUR 28. JÚNÍ 20142 Útgefandi: 365 miðlar ehf., Skaftahlíð 24, s. 512 5000 Umsjónarmenn auglýsinga: Jón Ívar Vilhelmsson, 512 5429, jonivar@365.is Ábyrgðarmaður: Jón Laufdal. 112-appið fyrir öryggið 112-appið hefur tvenns konar virkni. Annars vegar er hægt að kalla á aðstoð neyðarlínunnar ef á þarf að halda og hins vegar er hægt skilja eftir sig „slóð“ GPS-punkta. Flashlight Það getur komið sér vel að hafa vasaljós í símanum. Til dæmis við lestur ofan í svefnpoka. Kindle Kindle-appið er reyndar hægt að ná í í símann og sækja krassandi reyfara gegnum amazon.com til að lesa í símanum og þá þarf ekkert vasaljós. Vagahandbókin Vegahandbókarappið gefur nýjustu upplýsingar um vegakerfið og ferðaþjónustu á landinu öllu. Sérstök kortabók fylgir og með QR-kóðum er hægt að fá gagnlegar upplýs- ingar, svo sem um áætlun ferja, veður og færð. Boðið er upp á að hlusta á fjöldann allan af lesnum þjóðsögum með því að skanna QR-kóða. Veðrið Veðurappið er gott að hafa þar sem skjótt skipast veður í íslensku lofti. Þar er hægt að skoða staðarspár allra stöðva á einu korti en einnig fá veðurspá fyrir það landsvæði sem maður er staddur á, eftir GPS. Eldsneyti Bensínvaktin: Appið sækir upplýsing- ar um bensínverð hjá öllum bensín- stöðvum á Íslandi og lætur vita hvar bensínið er ódýrast og hvaða bensínstöð er næst. Hægt að reikna út bensíneyðslu bíls og kostnað út frá uppgefnum gögnum. Trapster Appið lætur þig vita af hraðamynda- vélum í nágrenninu. Almenningssamgöngur Strætóappið sýnir hvenær næsti strætó kemur og hvert hann fer. Einnig er hægt að finna bestu leiðina þang- að sem ferðinni er heitið og leita uppi næstu biðstöð á rauntímakorti. Næði í fríinu Já-appið flettir sjálfkrafa upp nafni þess sem er að hringja og birtir á skjánum. Getur komið sér vel ef þú vilt ekki láta ónáða þig í fríinu. Einnig birtir appið nafn þess sem þú ert að hringja í. Myndir Instagram-appið heldur myndrænt utan um ferðasöguna. Kóðaðar upplýsingar Scan-appið skannar inn QR-kóða sem geta innihaldið ýmiskonar upplýsingar. Til dæmis eru listasöfn mörg með fróðleik á QR-kóðum og á söguslóðum er oft að finna QR-kóða með upplýsingum. Appaðu þig gegnum sumarfríið Síminn og spjaldtölvan eru löngu orðin staðalbúnaður í töskunni hvert sem ferðinni er heitið. Eftirfarandi smáforrit gæti verið skynsamlegt að hafa á ferðalagi um Ísland. Undirbúðu sumarfríið í símanum og náðu í smáforrit til að létta þér lífið á ferðinni. BANKAÞJÓNUSTA Á NOKKRUM SEKÚNDUM Með Arion appinu getur þú borgað reikninga, millifært og fyllt á Frelsið í símanum á nokkrum sekúndum. Sæktu Arion appið á arionbanki.is Einnig í Play Store og App Store S ARION APPIÐ Passbook Clock Phone N S Safari ARION APPIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.