Fréttablaðið - 28.06.2014, Page 47

Fréttablaðið - 28.06.2014, Page 47
Stur lugata 8 | 101 Reykjavík | S ími: 570 1900 | www.decode. is Íslensk erfðagreining leitar að hæfu og metnaðarfullu fólki í eftirfarandi störf: Verkefnastjóri í stærðfræði-, tölfræði- og úrvinnsludeild í stærðfræði-, tölfræði- og úrvinnsludeild Hlutverk: Við leitum að öflugri og ábyrgri manneskju til þess að: leiða hóp tölfræðinga og annarra sem vinna að úrvinnslu og túlkun erfðafræðigagna greina og túlka raðgreiningargögn frá sjúklingum nota, prófa og aðstoða við uppbyggingu á greiningarferlum innleiða og bæta skrá klínískra gagna Menntunar- og hæfniskröfur: Ph.D. gráða í stærðfræði, tölvunarfræðum, tölfræði, verkfræði eða skyldum greinum Nokkurra ára reynslu á viðkomandi sviði Reynsla af notkun gagnaveita tengdum erfðafræðivísindum eða læknisfræði (t.d. UCSC genome browser, OMIM genome browser) Menntun eða reynsla á sviðum læknisfræði, erfðafræði eða tengdra greina er kostur. Mjög góð færni í skriflegum samskiptum á ensku Sterkir leiðtogahæfileikar, þarf að geta byggt upp öfluga liðsheild Geta og áhugi fyrir að vinna í þverfaglegu umhverfi Mjög góð enskukunnátta nauðsynleg Sérfræðingur Hlutverk: Við leitum að áhugasömum einstaklingi til þess að: greina og túlka raðgreiningargögn frá sjúklingum nota, prófa og aðstoða við uppbyggingu á greiningarferlum innleiða og bæta skrá klínískra gagna Menntunar- og hæfniskröfur: B.Sc. eða M.S. gráða í stærðfræði, tölfræði, tölvunar- fræðum, verkfræði eða skyldum greinum Geta og vilji til þess að vinna í hóp Geta og áhugi fyrir að vinna í þverfaglegu umhverfi Góð almenn tölvukunnátta og afburða tölvulæsi Skipulögð og öguð vinnubrögð Góð færni í samskiptum á ensku með sérþekkingu í stærðfræði Forritari Hlutverk: Við leitum að áhugasömum forritara til þess að: styrkja Bioinformatics (lífupplýsingafræði) hópinn okkar taka þátt í þróun og rekstur kerfis sem vinnur úr gögnum fyrirtækisins hafa umsjón með vinnslu gagnanna sem fer að stærstum hluta fram á tölvuklasa (cluster) og fellur í flokk Big Data og high-throughput computing (HTC) þáttaka í þróun verkfæra sem gera öðrum sérfræðingum og vísindamönnum fyrirtækisins kleift að rata um gögnin og gera nýjar uppgötvanir í erfðafræði Menntunar- og hæfniskröfur: B.Sc. í stærðfræði, tölvunarfræði, lífupplýsingafræði, verkfræði eða skyldum greinum Reynsla í Python, Java eða C/C++ Reynsla af Linux umhverfi Öguð vinnubrögð Reynsla af eða áhugi á Big Data, HTC, úrvinnslu vísindagagna eða erfðafræði er kostur. Íslensk erfðagreining er staðsett í Sturlugötu 8, 101 Reykjavík. Umsóknir óskast fylltar út á www.decode.is fyrir lok dags 6. júlí 2014 með ferilskrám og stuttu kynningarbréfi í viðhengi. Frekari upplýsingar veitir: Guðrún Inga Blandon, netfang: gudrun.blandon@decode.is Íslensk erfðagreining er í fararbroddi rannsókna á erfðum algengra sjúkdóma. Fyrirtækið býður starfsmönnum upp á mikla möguleika á starfsþróun og símenntun í alþjóðlegu starfsumhverfi sem einkennist af nýsköpun, hugmyndavinnu og góðum starfsanda. störf í boði
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.