Fréttablaðið - 28.06.2014, Blaðsíða 47
Stur lugata 8 | 101 Reykjavík | S ími: 570 1900 | www.decode. is
Íslensk erfðagreining leitar að hæfu og metnaðarfullu fólki í eftirfarandi störf:
Verkefnastjóri
í stærðfræði-, tölfræði- og úrvinnsludeild
í stærðfræði-, tölfræði- og úrvinnsludeild
Hlutverk:
Við leitum að öflugri og ábyrgri manneskju til þess að:
leiða hóp tölfræðinga og annarra sem vinna að úrvinnslu og
túlkun erfðafræðigagna
greina og túlka raðgreiningargögn frá sjúklingum
nota, prófa og aðstoða við uppbyggingu á greiningarferlum
innleiða og bæta skrá klínískra gagna
Menntunar- og hæfniskröfur:
Ph.D. gráða í stærðfræði, tölvunarfræðum,
tölfræði, verkfræði eða skyldum greinum
Nokkurra ára reynslu á viðkomandi sviði
Reynsla af notkun gagnaveita tengdum erfðafræðivísindum eða
læknisfræði (t.d. UCSC genome browser, OMIM genome browser)
Menntun eða reynsla á sviðum læknisfræði, erfðafræði eða tengdra
greina er kostur.
Mjög góð færni í skriflegum samskiptum á ensku
Sterkir leiðtogahæfileikar, þarf að geta byggt upp öfluga liðsheild
Geta og áhugi fyrir að vinna í þverfaglegu umhverfi
Mjög góð enskukunnátta nauðsynleg
Sérfræðingur
Hlutverk:
Við leitum að áhugasömum einstaklingi til þess að:
greina og túlka raðgreiningargögn frá sjúklingum
nota, prófa og aðstoða við uppbyggingu á greiningarferlum
innleiða og bæta skrá klínískra gagna
Menntunar- og hæfniskröfur:
B.Sc. eða M.S. gráða í stærðfræði, tölfræði, tölvunar-
fræðum, verkfræði eða skyldum greinum
Geta og vilji til þess að vinna í hóp
Geta og áhugi fyrir að vinna í þverfaglegu umhverfi
Góð almenn tölvukunnátta og afburða tölvulæsi
Skipulögð og öguð vinnubrögð
Góð færni í samskiptum á ensku
með sérþekkingu í stærðfræði
Forritari
Hlutverk:
Við leitum að áhugasömum forritara til þess að:
styrkja Bioinformatics (lífupplýsingafræði) hópinn okkar
taka þátt í þróun og rekstur kerfis sem vinnur úr gögnum
fyrirtækisins
hafa umsjón með vinnslu gagnanna sem fer að stærstum
hluta fram á tölvuklasa (cluster) og fellur í flokk Big Data og
high-throughput computing (HTC)
þáttaka í þróun verkfæra sem gera öðrum sérfræðingum
og vísindamönnum fyrirtækisins kleift að rata um gögnin
og gera nýjar uppgötvanir í erfðafræði
Menntunar- og hæfniskröfur:
B.Sc. í stærðfræði, tölvunarfræði, lífupplýsingafræði,
verkfræði eða skyldum greinum
Reynsla í Python, Java eða C/C++
Reynsla af Linux umhverfi
Öguð vinnubrögð
Reynsla af eða áhugi á Big Data, HTC, úrvinnslu
vísindagagna eða erfðafræði er kostur.
Íslensk erfðagreining er staðsett í Sturlugötu 8, 101 Reykjavík.
Umsóknir óskast fylltar út á www.decode.is fyrir lok dags 6. júlí 2014
með ferilskrám og stuttu kynningarbréfi í viðhengi.
Frekari upplýsingar veitir:
Guðrún Inga Blandon, netfang: gudrun.blandon@decode.is
Íslensk erfðagreining er í fararbroddi rannsókna á
erfðum algengra sjúkdóma. Fyrirtækið býður
starfsmönnum upp á mikla möguleika á starfsþróun og
símenntun í alþjóðlegu starfsumhverfi sem einkennist
af nýsköpun, hugmyndavinnu og góðum starfsanda.
störf í boði