Fréttablaðið - 28.06.2014, Side 56
| ATVINNA |
ÚTBOÐ
Útboð 15674
Ríkiskaup f.h. Isavia ohf. óska
eftir tilboðum í verkið:
Keflavíkurflugvöllur, Flugvélastæði
og tengivegur, „Pad 55 og 57“
Jarðvinna og yfirborðsfrágangur
1. áfangi
Verkið felst í að gera tengiveg milli flughlaðs og flugvéla-
stæða (að stæði 55) og stækkun á flugvélastæðunum
(55 og 57). Auk jarðvinnu og malbikunar þarf að leggja
ídráttarrör fyrir kapla, leggja jarðstrengi, koma fyrir
tengibrunnum í skurði og setja upp götulýsingu. Steypa
þarf undirstöður fyrir tvö ljósamöstur, rennu í malbikskant
og plötu yfir olíulagnir og koma fyrir undirstöðum fyrir
akbrautarljós.
Helstu magntölur eru:
Burðarlög 4850 m3
Malbik 1850 tonn
Steypa 110 m3
Skurðir 1200 m
Brunnar 15 stk
Verkinu skal vera að fullu lokið 15. október 2014.
Nánari upplýsingar er að finna í útboðsgögnum sem eru að-
gengileg á vef Ríkiskaupa, www.ríkiskaup.is. Tilboð verða
opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda sem þess óska 8. júlí 2014
kl. 11:00 hjá Ríkiskaupum, Borgartúni 7C, 105 Reykjavík.
ÚTBOÐ
Mosfellsbær óskar eftir tilboðum í eftirfarandi verk:
Tunguvegur
Kvíslartunga – Vogatunga
Verkið felst í að leggja nýjan Tunguveg frá Kvíslartungu að
Vogatungu
alls um 0,7 km. Tunguvegur verður 7 m breiður með 6 m
breiða akbraut. Til hliðar við
Tunguveg á að leggja 3 m breiðan hjóla- og göngustíg.
Skeiðholt
Hringtorg við Þverholt
Verkið felst í að gera hringtorg á gatnamótum Skeiðholts og
Þverholts ásamt að ganga frá tengingum við
hringtorgið.
Helstu magntölur eru:
• Uppgröftur 26.800 m3
• Fylling 25.500 m3
• Malbikun 10.800 m2
Athugið að um eitt verk er að ræða á tveimur stöðum en
öllum framkvæmdum skal vera að fullu lokið 1. Júlí 2015.
Útboðsgögn verða afhent á bæjarskrifstofum Mosfellsbæjar
Þverholti 2, 2. hæð, frá og með mánudeginum 30. Júní næst-
komandi.
Tilboð verða opnuð á sama stað að viðstöddum þeim
tilboðsgjöfum sem þess óska þann 12. Ágúst 2014 kl. 11:00.
Umhverfissvið Mosfellsbæjar
ÚTBOÐ
Breyting og stækkun skólalóðar við Æðarhöfða
Umhverfissvið Mosfellsbæjar óskar eftir tilboðum í
breytingu og stækkun skóla - og leikskólalóðar við
Æðarhöfða.
Í breytingunum felst m.a:
• Fullnaðarfrágangur á yfirborði
• Flutningur og niðursetning leiktækja og girðinga
• Gerð beða og plöntun trjáa og runna
• Gerð drumbaleiktækja
• Leggja vinnuslóða umhverfis leiksvæði
Frágangi á nærsvæði skal vera lokið 20. ágúst 2014
og verkinu í heild sinni eigi síðar en 1. október 2014.
Útboðsgögn á geisladiski, verða afhent í afgreiðslu bæjar-
skrifstofu Mosfellsbæjar, Þverholti 2, frá og með mánudeg-
inum 30. júní 2014.
Tilboðum skal skila á sama stað eigi síðar en þriðju-
daginn 15. júlí 2014, kl. 14.00, þar sem þau verða opnuð að
viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska.
Umhverfissvið Mosfellsbæjar
F
O
R
N
V
ÉL
AFÉ
LAG ÍSLA
N
D
S
19. mars 201
1
FORNVÉLAFÉLAG ÍSLANDS
Aðalfundur
F
R
U
M
-
w
w
w
.f
ru
m
.is
verður haldinn mánudaginn 14. júlí kl. 20:00,
í viðgerðaraðstöðu fyrir gamlar vélar
í fjósinu á Blikastöðum - 271 Mosfellsbæ.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin
Rangárþing ytra
Forval vegna skipulags og umhverfishönnunar
við Landmannalaugar
Sveitarfélagið Rangárþing ytra efnir til forvals fyrir hug-
myndasamkeppni um skipulag og hönnun Landmanna-
laugasvæðisins í samvinnu við Umhverfisstofnun og Félag
íslenskra landslagsarkitekta.
Á svæðinu er m.a. gert ráð fyrir:
• Aðstöðu Umhverfisstofnunar ásamt gisti,
veitingaþjónustu ofl.
• Tjaldsvæði ofl.
• Aðkomusvæði, bílastæði og rútustæði
• Endurbættu stígakerfi
• Endurbættri aðstöðu tengd náttúrulaug ofl.
Valdir verða 3 - 4 hópar til þátttöku í samkeppninni og
mun hver um sig fá greitt fyrir tillögur sínar að ákveðinni
upphæð. Skil í samkeppni verða um miðjan nóvember.
Nánari upplýsingar um skil á forvalsgögnum, framkvæmd
og val á þátttakendum er að finna á vef sveitarfélagsins
(www.ry.is), Félags íslenskra landslagsarkitekta (www.fila.is)
og Hönnunarmiðstöð Íslands (www.honnunarmidstod.is).
Skil á forvalsgögnum er fyrir kl. 16.00 þann 10. júlí 2014.
Skipulags- og byggingarfulltrúi Rangárþings ytra
Glæsileg 107,5 fm. 3ja herb. íbúð á 1. hæð með stæði í bílageymslu.
Íbúðin að 17. Júnítorgi 3 í Garðabæ, húsi ætlað fólki 50 ára og eldri.
Vandaðar innréttingar, fataskápar og hurðir úr eik.
Kristín sýnir íbúðina í dag, laugardag, á milli 15:00 og 15:30
Uppl. í síma 893-4248.
17. Júnítorg 3, íbúð 0105
Borgartún 31 - 105 Reykjavík - www.fjarfesting.is - fjarfesting@fjarfesting.is
Pétur Þ. Sigurðsson hrl.
löggiltur fasteignasali
Óskar Þór Hilmarsson
L ggilt r fasteignasali
50 ára og eldri
Opið hús í dag á milli 15:00 og 15:30
OPI
Ð H
ÚS
Fjölskylduráðgjafi í Hlíðarskóla
Hlíðarskóli, Skjaldarvík, 601 Akureyri, óskar eftir að ráða
Fjölskylduráðgjafa í 100% starf frá og með 01. ágúst 2014.
Hlíðarskóli er sérskóli innan grunnskólakerfis Akureyrar.
Hann er staðsettur í Skjaldarvík, 5 km norðan Akureyrar
í yndislegu og gefandi umhverfi. Hlíðarskóli er fyrir börn
í verulegum vanda og fjölskyldur þeirra, nemendur sem
eiga við vanda að stríða sem gerir þeim erfitt að dafna,
líða vel og stunda árangursríkt nám í almennum grunn-
skóla. Má þar nefna t.d. félags- og tilfinningaleg vanda-
mál, hegðunar- og aðlögunarvanda, samskiptavanda,
vanda á einhverfurófinu, sértæka námserfiðleika og
skerðingar af ýmsum toga
Nánari upplýsingar um starfið er að finna á heimasíðu
Akureyrarbæjar, www.akureyri.is þar sem sótt er um
rafrænt.
Umsóknarfrestur er til og með 14. júlí 2014
Skólavörðustígur 1a, 50 fermetra verslunarhúsnæði á jarðhæð, er til
leigu.
Vegna takmarkana (kvóta) sem skipulagssamþykktir um fjölbreyti-
leika reksturs í miðborginni kveða á um er rekstur spilakassa,
veitingarekstur og sambærileg starfsemi ekki leyfð í þessu rými.
Húsnæðið verður til sýnis þriðjudaginn 1. júlí kl. 13 - 14.
Tilboðum um leiguverð ásamt upplýsingum um fyrirhugaða nýtingu
hússins skal skila í þjónustuver Reykjavíkurborgar, Borgartúni 12-14
Nánari upplýsingar á vef Reykjavíkurborgar
http://reykjavik.is/sala-og-leiga-eigna
Verslunarhúsnæði
á Skólavörðustíg
Húsnæði til leigu
www.reykjavik.is/leiga
ÍRIS HALL - Löggiltur fasteignasali
GOTT TÆKIFÆRI Í FERÐAÞJÓNUSTUNNI EÐA
FYRIR FÉLAGASAMTÖK FYRIR SÍNA SKJÓLSTÆÐINGA.
4 vel staðsett sumarhús,skráð gistihús með heitum potti,
rafmagn og heitu vatni, hvert hús er ca 34 fm. 7 ha
eignarland með tjald-og húsbílaaðstöðu, rafmagn
og þjónustuhús á svæðinu.
HEIMILD FYRIR FLEIRI HÚS Á SVÆÐINU
Góðir tekjumöguleikar fyrir duglega aðila. Eigandinn getur
skoðað eignaskipti á minni eða stærri fasteignum
allar nánari uppl veitir Kristberg í síma 892-1931
INDRIÐASTAÐIR ( DYRHOLT )
SKORRADALSHREPP
28. júní 2014 LAUGARDAGUR14