Fréttablaðið - 28.06.2014, Síða 56

Fréttablaðið - 28.06.2014, Síða 56
| ATVINNA | ÚTBOÐ Útboð 15674 Ríkiskaup f.h. Isavia ohf. óska eftir tilboðum í verkið: Keflavíkurflugvöllur, Flugvélastæði og tengivegur, „Pad 55 og 57“ Jarðvinna og yfirborðsfrágangur 1. áfangi Verkið felst í að gera tengiveg milli flughlaðs og flugvéla- stæða (að stæði 55) og stækkun á flugvélastæðunum (55 og 57). Auk jarðvinnu og malbikunar þarf að leggja ídráttarrör fyrir kapla, leggja jarðstrengi, koma fyrir tengibrunnum í skurði og setja upp götulýsingu. Steypa þarf undirstöður fyrir tvö ljósamöstur, rennu í malbikskant og plötu yfir olíulagnir og koma fyrir undirstöðum fyrir akbrautarljós. Helstu magntölur eru: Burðarlög 4850 m3 Malbik 1850 tonn Steypa 110 m3 Skurðir 1200 m Brunnar 15 stk Verkinu skal vera að fullu lokið 15. október 2014. Nánari upplýsingar er að finna í útboðsgögnum sem eru að- gengileg á vef Ríkiskaupa, www.ríkiskaup.is. Tilboð verða opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda sem þess óska 8. júlí 2014 kl. 11:00 hjá Ríkiskaupum, Borgartúni 7C, 105 Reykjavík. ÚTBOÐ Mosfellsbær óskar eftir tilboðum í eftirfarandi verk: Tunguvegur Kvíslartunga – Vogatunga Verkið felst í að leggja nýjan Tunguveg frá Kvíslartungu að Vogatungu alls um 0,7 km. Tunguvegur verður 7 m breiður með 6 m breiða akbraut. Til hliðar við Tunguveg á að leggja 3 m breiðan hjóla- og göngustíg. Skeiðholt Hringtorg við Þverholt Verkið felst í að gera hringtorg á gatnamótum Skeiðholts og Þverholts ásamt að ganga frá tengingum við hringtorgið. Helstu magntölur eru: • Uppgröftur 26.800 m3 • Fylling 25.500 m3 • Malbikun 10.800 m2 Athugið að um eitt verk er að ræða á tveimur stöðum en öllum framkvæmdum skal vera að fullu lokið 1. Júlí 2015. Útboðsgögn verða afhent á bæjarskrifstofum Mosfellsbæjar Þverholti 2, 2. hæð, frá og með mánudeginum 30. Júní næst- komandi. Tilboð verða opnuð á sama stað að viðstöddum þeim tilboðsgjöfum sem þess óska þann 12. Ágúst 2014 kl. 11:00. Umhverfissvið Mosfellsbæjar ÚTBOÐ Breyting og stækkun skólalóðar við Æðarhöfða Umhverfissvið Mosfellsbæjar óskar eftir tilboðum í breytingu og stækkun skóla - og leikskólalóðar við Æðarhöfða. Í breytingunum felst m.a: • Fullnaðarfrágangur á yfirborði • Flutningur og niðursetning leiktækja og girðinga • Gerð beða og plöntun trjáa og runna • Gerð drumbaleiktækja • Leggja vinnuslóða umhverfis leiksvæði Frágangi á nærsvæði skal vera lokið 20. ágúst 2014 og verkinu í heild sinni eigi síðar en 1. október 2014. Útboðsgögn á geisladiski, verða afhent í afgreiðslu bæjar- skrifstofu Mosfellsbæjar, Þverholti 2, frá og með mánudeg- inum 30. júní 2014. Tilboðum skal skila á sama stað eigi síðar en þriðju- daginn 15. júlí 2014, kl. 14.00, þar sem þau verða opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Umhverfissvið Mosfellsbæjar F O R N V ÉL AFÉ LAG ÍSLA N D S 19. mars 201 1 FORNVÉLAFÉLAG ÍSLANDS Aðalfundur F R U M - w w w .f ru m .is verður haldinn mánudaginn 14. júlí kl. 20:00, í viðgerðaraðstöðu fyrir gamlar vélar í fjósinu á Blikastöðum - 271 Mosfellsbæ. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin Rangárþing ytra Forval vegna skipulags og umhverfishönnunar við Landmannalaugar Sveitarfélagið Rangárþing ytra efnir til forvals fyrir hug- myndasamkeppni um skipulag og hönnun Landmanna- laugasvæðisins í samvinnu við Umhverfisstofnun og Félag íslenskra landslagsarkitekta. Á svæðinu er m.a. gert ráð fyrir: • Aðstöðu Umhverfisstofnunar ásamt gisti, veitingaþjónustu ofl. • Tjaldsvæði ofl. • Aðkomusvæði, bílastæði og rútustæði • Endurbættu stígakerfi • Endurbættri aðstöðu tengd náttúrulaug ofl. Valdir verða 3 - 4 hópar til þátttöku í samkeppninni og mun hver um sig fá greitt fyrir tillögur sínar að ákveðinni upphæð. Skil í samkeppni verða um miðjan nóvember. Nánari upplýsingar um skil á forvalsgögnum, framkvæmd og val á þátttakendum er að finna á vef sveitarfélagsins (www.ry.is), Félags íslenskra landslagsarkitekta (www.fila.is) og Hönnunarmiðstöð Íslands (www.honnunarmidstod.is). Skil á forvalsgögnum er fyrir kl. 16.00 þann 10. júlí 2014. Skipulags- og byggingarfulltrúi Rangárþings ytra Glæsileg 107,5 fm. 3ja herb. íbúð á 1. hæð með stæði í bílageymslu. Íbúðin að 17. Júnítorgi 3 í Garðabæ, húsi ætlað fólki 50 ára og eldri. Vandaðar innréttingar, fataskápar og hurðir úr eik. Kristín sýnir íbúðina í dag, laugardag, á milli 15:00 og 15:30 Uppl. í síma 893-4248. 17. Júnítorg 3, íbúð 0105 Borgartún 31 - 105 Reykjavík - www.fjarfesting.is - fjarfesting@fjarfesting.is Pétur Þ. Sigurðsson hrl. löggiltur fasteignasali Óskar Þór Hilmarsson L ggilt r fasteignasali 50 ára og eldri Opið hús í dag á milli 15:00 og 15:30 OPI Ð H ÚS Fjölskylduráðgjafi í Hlíðarskóla Hlíðarskóli, Skjaldarvík, 601 Akureyri, óskar eftir að ráða Fjölskylduráðgjafa í 100% starf frá og með 01. ágúst 2014. Hlíðarskóli er sérskóli innan grunnskólakerfis Akureyrar. Hann er staðsettur í Skjaldarvík, 5 km norðan Akureyrar í yndislegu og gefandi umhverfi. Hlíðarskóli er fyrir börn í verulegum vanda og fjölskyldur þeirra, nemendur sem eiga við vanda að stríða sem gerir þeim erfitt að dafna, líða vel og stunda árangursríkt nám í almennum grunn- skóla. Má þar nefna t.d. félags- og tilfinningaleg vanda- mál, hegðunar- og aðlögunarvanda, samskiptavanda, vanda á einhverfurófinu, sértæka námserfiðleika og skerðingar af ýmsum toga Nánari upplýsingar um starfið er að finna á heimasíðu Akureyrarbæjar, www.akureyri.is þar sem sótt er um rafrænt. Umsóknarfrestur er til og með 14. júlí 2014 Skólavörðustígur 1a, 50 fermetra verslunarhúsnæði á jarðhæð, er til leigu. Vegna takmarkana (kvóta) sem skipulagssamþykktir um fjölbreyti- leika reksturs í miðborginni kveða á um er rekstur spilakassa, veitingarekstur og sambærileg starfsemi ekki leyfð í þessu rými. Húsnæðið verður til sýnis þriðjudaginn 1. júlí kl. 13 - 14. Tilboðum um leiguverð ásamt upplýsingum um fyrirhugaða nýtingu hússins skal skila í þjónustuver Reykjavíkurborgar, Borgartúni 12-14 Nánari upplýsingar á vef Reykjavíkurborgar http://reykjavik.is/sala-og-leiga-eigna Verslunarhúsnæði á Skólavörðustíg Húsnæði til leigu www.reykjavik.is/leiga ÍRIS HALL - Löggiltur fasteignasali GOTT TÆKIFÆRI Í FERÐAÞJÓNUSTUNNI EÐA FYRIR FÉLAGASAMTÖK FYRIR SÍNA SKJÓLSTÆÐINGA. 4 vel staðsett sumarhús,skráð gistihús með heitum potti, rafmagn og heitu vatni, hvert hús er ca 34 fm. 7 ha eignarland með tjald-og húsbílaaðstöðu, rafmagn og þjónustuhús á svæðinu. HEIMILD FYRIR FLEIRI HÚS Á SVÆÐINU Góðir tekjumöguleikar fyrir duglega aðila. Eigandinn getur skoðað eignaskipti á minni eða stærri fasteignum allar nánari uppl veitir Kristberg í síma 892-1931 INDRIÐASTAÐIR ( DYRHOLT ) SKORRADALSHREPP 28. júní 2014 LAUGARDAGUR14
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.