Fréttablaðið


Fréttablaðið - 28.06.2014, Qupperneq 64

Fréttablaðið - 28.06.2014, Qupperneq 64
KYNNING − AUGLÝSINGFerðir LAUGARDAGUR 28. JÚNÍ 20144 1. Borðaðu mildan og bragðdaufan mat fyrir ferðalag. Saltar kexkökur, brauð, gjarnan ristað, ban- anar, hrísgrjón og eplamauk eru góðir kostir. 2. Sittu í farþegasætinu frammi í. Reyndu að sjá fyrir þér leiðina fram undan og búðu þig þannig undir hreyfingar farartækisins. Biddu um gluggasætið í flugvél, helst fyrir miðju. Í bát skal reyna að sitja í miðjum bátnum og festa augun á sjóndeildarhringnum. 3. Ráðfærðu þig við lækni varðandi lyf. Hafðu í huga að þau geta haft slævandi áhrif og þarf að taka þau inn hálf- tíma fyrir brottför. 4. Prófaðu að nota þar til gert armband um úlnliðinn. Það er sagt trufla ógleði- tilfinninguna. 5. Reyndu að útiloka sýn á hreyfinguna utan við bíl- eða lestargluggann, til dæmis með sólgleraugum með breiðum spöngum, derhúfu eða skyggni. 6. Reyndu að drekka engiferte eða taka inn engifertöflur. Eins reynist mörgum vel að tyggja ferskt engifer til að bægja burt ógleðinni. wikihow.com RÁÐ VIÐ FLUG OG BÍLVEIKIGARÐÁLFAR, HUNDA ÓLAR OG KORKTAPPAR Víða um heim er að fi nna furðuleg söfn þar sem til sýnis eru hinir hvunndagslegustu munir. Vefsíða Telegraph tók saman nokkur slík. Breska sláttuvélasafnið í Merseyside Þar má sjá sláttuvélar ríka og fræga fólksins og muni úr sláttuvélakappakstri. www.lawnmowerworld.co.uk Hundaólasafnið í Leeds- kastalanum í Kent Í safninu má skoða yfi r hundrað hundaólar, bæði fornar og nýjar. Blýantasafnið í Kaswick í Bretlandi Hér má sjá heimsins stærsta og heimsins fyrsta blýant. Þá má þar einnig sjá hvernig blýið er sett í blýanta nútildags. www.pencil museum.co.uk Lásasafnið í Willenhall í vestur-miðhéruðum Bretlands Áhugavert og óvenjulegt safn af lásum og lyklum auk vélbún- aðar sem notaður er til að búa til hengilása. Tekatlaeyja í Maidstone í Kent Teapot Island er heiti á safni þar sem hægt er að skoða yfi r 6.700 tekatla. www.teapot- island.com Saga veggfóðurs Safnið Musée du Papier Peint í Rixheim í Frakklandi veitir yfi r- gripsmikla sýn yfi r sögu vegg- fóðurs í heiminum. www.museepapierpeint.org Korktappasafn í Palafrugell á Spáni Allt sem þú vildir vita um tilurð og sögu korktappa. www.museuscostabrava.cat Dvergafriðland í Devon á Englandi Í Gnome Reserve má fi nna yfi r þúsund garðdvergastyttur. Allir gestir fá dvergahatt og veiðistöng þegar gengið er inn á safnið. www.gnomereserve.co.uk
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.