Fréttablaðið - 28.06.2014, Side 90

Fréttablaðið - 28.06.2014, Side 90
28. júní 2014 LAUGARDAGUR| MENNING | 42 HVAÐ? HVENÆR? HVAR? LAUGARDAGUR 28. JÚNÍ 2014 Tónleikar 12.00 Pétur Sakari kemur fram í Hallríms- kirkju og leikur hina glæsilegu Prelúdíu og fúgu í Es-dúr eftir Bach, umritun á Píla- grímakórnum úr Tannhäuser auk þess sem hann mun leika spuna af fingrum fram. 14.00 Slegið verður upp fjölskyldu- skemmtuninni Pottapopp í gömlu Sund- höllinni í Hafnarfirði. Sex atriði koma fram í Sundhöllinni og eru það Kjartan Arnald, Adda og Sunna, Sveinn Guðmundsson, Ingunn Huld, Vítiskvalir og Vio. Á milli tón- listaratriða styttir Diskótekið Dísa gestum stundir. 14.00 Ragnheiður Gröndal kemur fram á Pikknikktónleikaröð við gróðurhús Norræna hússins. 15.00 Úrvals ungmennastórsveit Norður-Rínarhéraða Þýskalands kemur fram á Jómfrúnni. Tón- leikarnir fara fram utandyra á Jómfrúartorginu. Aðgangur er ókeypis. 17.00 JEA– Jazzhátíð Egils- staða. Árni Ísleifs, KK Band, Kaleo, AT Nordic quartet, Hljómsveitin Dútl, Georgy&Co, o.fl. Hátíðin er haldin í Sláturhúsinu á Egilsstöðum, í Frystiklefanum. 20.00 Ásgeir Trausti á Græna hatt- inum, Akureyri. Miðaverð er 3.000 krónur og miða má nálgast á heimasíðu midi.is. 20.00 Hinn franski raftónlistar- maður LAFIDKI ásamt íslensku hljómsveitunum Sad Owl Brothers og AMFJ kemur fram í Tjarnarbíói. 20.00 Gítarleikarinn Andrés Þór heldur ásamt norrænum kvar- tett tónleika í Sláturhús- inu, Egilsstöðum á JEA. 21.00 Ball með Rokksveit Jonna Ólafs á Kringlukránni. 23.00 Þungarokkstónleikar á Íslenska rokkbarnum í Hafnarfirði. Hljómsveitirnar Blood Feud, Wistaria og Collective koma fram. Sýningar 12.00 Ljósmyndasýning Arnþórs Ævars- sonar verður opnuð á Bókasafninu í Hveragerði. Boðið verður upp á spjall og hressingu. 21.00 Sirkus Íslands með sýninguna Skinnsemi. Skinnsemi er kabar ettsýning með sirkusívafi þar sem lögð er áhersla á fullorðinshúmor. Uppákomur 19.00 Sumarpartí Party Zone og Carlsberg á Dollý. Hinn árlegi sumarþáttur Party Zone á Rás 2 verður í beinni frá Dolly. DJ Margeir og DJ Andrés þeyta skífum frá klukkan 22.00. Markaðir 13.00 Markaður myndskreyta í Hinu húsinu. Tólf ungir myndskreytar halda markaðinn. Gengið er inn um aðalinn- gang Hins hússins en ekki verður posi á staðnum. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@ frettabladid.is og einnig er hægt að skrá þá inni á visir.is. HVAÐ? HVENÆR? HVAR? SUNNUDAGUR 29. JÚNÍ 2014 Tónleikar 16.00 Björg Þórhallsdóttir sópransöng- kona og Jónas Ingimundarson píanó- leikari flytja úrval sönglaga eftir íslensk tónskáld, þ.á.m. Jakob Hallgrímsson, Guðna Franzson, Daníel Þorsteinsson og Michael Jón Clarke við ljóð Halldórs K. Laxness, Jónasar Hallgrímssonar, Davíðs Stefánsson o.fl., ásamt þekktum erlendum sönglagaperlum eftir Schu- mann, Brahms, Mendelsohn, Betho- veen, Schubert og Richard Strauss. Stofutónleikarnir verða í Gljúfrasteini og er aðgangseyrir 1.500 krónur. 17.00 Pétur Sakari er finnskur konsert- organisti sem hélt sína fyrstu einleiks- tónleika 13 ára gamall árið 2005. Hann mun koma fram í Hallrímskirkju og leika sína eigin umritun á verki píanósnillingsins Franz Liszt auk þess að flytja verk hans Praludium und Fuge uber B-A-C-H, auk Kórals nr. 2 í h-moll eftir César Franck og leika af fingrum fram. 21.00 Gítarleikarinn Andrés Þór heldur ásamt norrænum kvartett tónleika í Bæjarbíói, Hafnarfirði. Sýningar 10.00 Villt hreindýr í Flóanum í Hörpu. Miðaverð er 1.900 krónur og miða má nálgast á heimasíðu midi.is. 13.00 Sirkus Íslands í tjaldinu Jökla á Klambratúni. Þessa sýningu hefur sirkusinn sett saman með yngri börnin í huga en þó ekki á kostnað eldri áhorf- enda. Miðaverð er 2.500 krónur og miða má nálgast á heimasíðu midi.is. 14.00 Sunnudagsleiðsögn í Listasafni Íslands með sýningarstjóranum Tinnu Þorsteinsdóttir. 16.00 Heima er best er stóra fjölskyldu- sýning Sirkus Íslands. Grippl, húlla, loftfimleikar, einhjólalistir, trúðar og margt fleira er sett saman svo úr verður sannkölluð sirkusupplifun. Miðaverð er 3.000 krónur og miða má nálgast á heimasíðu midi.is. 19.00 How to become Icelandic in 60 minutes í Kaldalóni, Hörpu. Miðaverð er 4.200 krónur og miða má nálgast á heimasíðu midi.is. Kvikmyndir 22.30 Þynnkubíó Priksins. Kvikmyndin Spawn úr smiðju Todds MacFarlane verður sýnd á stórum skjá á neðri hæð Priksins. Ekta poppvél verður á staðn- um og frítt er inn ásamt fríu poppi sem poppað er til lokunar. Bókmenntir 15.00 Samsæti heilagra. Útgáfufögn- uður og leiklestur í Listasafni Einars Jónssonar. Leiklesarar eru meðal annars Guðrún Gílsadóttir, Ilmur Kristjáns- dóttir, Rúnar Guðbrandsson og Ragnar Ísleifur Bragason. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is og einnig er hægt að skrá þá inni á visir.is DAGUR ÍSLENSKRAR NÁTTÚRU Tilnefningar óskast til viðurkenninga umhverfis- og auðlindaráðuneytis Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir tilnefningum til tvennra verðlauna sem afhent verða á Degi íslenskrar náttúru, 16. september næstkomandi. Fjölmiðlaverðlaun umhverfis- og auðlinda- ráðuneytisins verða veitt fjölmiðli, ritstjórn, blaða- eða fréttamanni, dagskrárgerðarfólki eða ljósmyndara sem hafa skarað fram úr með umfjöllun sinni um íslenska náttúru. Til greina koma einstök verkefni eða heildarumfjöllun um íslenska náttúru. Náttúruverndarviðurkenning Sigríðar í Brattholti verður veitt einstaklingi sem hefur unnið markvert starf á sviði náttúruverndar. Tilnefningar ásamt rökstuðningi skal senda fyrir 18. ágúst 2014 á umhverfis- og auðlindaráðu- neytið, Skuggasundi 1,101 Reykjavík, eða á netfangið postur@uar.is NAM sækir innblástur til austurs. Úr fersku hráefni framreiðum við mat sem er æsandi og öðruvísi – en samt fljótlegur og á viðráðanlegu verði. Við fléttum kryddum, bragði og litum og nútíma asísk matargerð verður að upplifun fyrir öll skynfærin. NAM er ekki bara lostæti – NAM er næring fyrir hugann. MENNING
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.