Fréttablaðið


Fréttablaðið - 10.10.2014, Qupperneq 30

Fréttablaðið - 10.10.2014, Qupperneq 30
KYNNING − AUGLÝSINGYfirhafnir FÖSTUDAGUR 10. OKTÓBER 20142 Ég keypt mér þennan fjólubláa „eitís“-skíðagalla á tvö þús-und kall í Kolaportinu fyrir þremur árum, eftir að hafa leitað lengi að svona galla. Konan sem seldi mér hann gaf mér afslátt, hún var svo ánægð með að ein- hver á mínum aldri væri að kaupa hann. Það er frábært að þurfa ekk- ert að hugsa út í hvað á að fara í eða hvernig veðrið er, ég bara vippa mér í gallann yfir það sem ég er í og hleyp út,“ segir Harpa Fönn Sigurjónsdóttir, lögfræðing- ur, framleiðandi og tónlistarkona, um uppáhaldsútiflíkina sína. „Það er mikið gert grín að mér fyrir gallann,“ bætir hún við en lætur stríðnina ekkert á sig fá. „Ég fer oft í honum á djamm- ið og er þá bara í djammdress- inu innan undir. Gallinn var til dæmis mjög hentugur á Airwaves. Ég „pimpa“ hann stundum upp og set á mig refaskinn ef ég er að fara eitthvað fínt.“ Haustið og veturinn er uppá- haldstími Hörpu enda á hún margar yfirhafnir í skápunum og fullar skúffur af húfum og vett- lingum. „Mamma heklaði mikið og saumaði sér og ég á til dæmis fal- legan trefil sem hún heklaði sex- tán ára. Nokkrar af mínum uppá- haldsyfirhöfnum koma líka frá mömmu. Ég á eina svarta slá frá henni með risastórri hettu og aðra gólfsíða hippakápu og nokkra pelsa. Mér finnst mjög gaman að vera í fleiru en einu lagi, til dæmis mörgum sjölum eða peysu, jakka og sjali yfir.“ Gallinn kemur í góðar þarfir núna þar sem Harpa er á þönum þessa dagana, en hún er hluti af listahópnum Vinnslunni. „Við erum að setja upp verkið Strengir og frumsýnum 23. októ- ber í Tjarnarbíói. Við höfum unnið að þessu síðan í júní og erum að kafna úr spennu.“ Konan sem seldi mér hann gaf mér afslátt, hún var svo ánægð að einhver á mínum aldri væri að kaupa hann. Mikið grín gert að gallanum Haustið og veturinn er uppáhaldstími Hörpu Fannar Sigurjónsdóttur. Hún á margar yfirhafnir í skápunum en ein flík er þó í sérstöku uppáhaldi. Hún lætur alla stríðni sem vind um eyru þjóta og vippar sér í skíðagallann við hvert tækifæri. Laugavegi 63 • S: 551 4422 Vertu vinur á Facebook Skoðið Yfirhafnir Dásamlegar Dúnúlpur laxdal.is Við tökum vel á móti þér HAFÐU ÞAÐ HLÝTT Í VETUR Húfur, grifflur, treflar og loðskinn Ábendingahnappinn má finna á www.barnaheill.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.