Fréttablaðið


Fréttablaðið - 10.10.2014, Qupperneq 52

Fréttablaðið - 10.10.2014, Qupperneq 52
10. október 2014 FÖSTUDAGUR| MENNING | 28 FÖSTUDAGUR ASKJA · Krókhálsi 11 · 110 Reykjavík · Sími 590 2100 · askja.is Viðurkenndur sölu- og þjónustuaðili KIA á Íslandi. Þú finnur „Kia Motors Ísland“ á Facebook HVAÐ? HVENÆR? HVAR? FÖSTUDAGUR 10. OKTÓBER 2014 Tónleikar 12.00 Sænsk-íslenska hljómsveitin My Bubba spilar í Mengi í dag. 2.000 krónur inn. Súpa og brauð í boði. 20.00 Guitar Islancio spila á Jazz- og blúshátíð Kópavogs í Salnum í Hamra- borg eftir sex ára hlé. Gunnar Þórðarson á gítar, Björn Thoroddsen á gítar og Jón Rafnsson á kontrabassa. 3.900 krónur inn. 21.00 Hljómsveitin Samaris heldur útgáfutónleika fyrir plötu sína Silkidrang- ar í Þjóðleikhúskjallaranum í kvöld. Um upphitun sér hljómsveitin Gervisykur. Tónleikarnir hefjast stundvíslega kl. 22 en húsið verður opnað klukkutíma fyrr. Miðaverð er kr. 2.000 og miðar verða seldir við dyrnar og á Miði.is. 21.00 Þungavigtarsveitirnar Icarus og Trust the Lies troða upp á Gauknum í kvöld. 21.00 Breski raftónlistarmaðurinn Pye Corner Audio spilar í Mengi. Good Moon Deer hitar upp. 2.000 krónur inn. 21.00 Hjörleifur Hjartarson og Eiríkur G. Stephensen mynda dúettinn Hund í óskilum. Þeir koma fram á Café Rósenberg í kvöld og spila á óvenjuleg hljóðfæri. 21.00 KK spilar gömul og góð lög frá ferli sínum í Hljómahöll í Reykjanesbæ í kvöld. 2.000 krónur inn. 21.00 Future Figment spilar á Dillon í kvöld. 22.00 Kiriyama Family spilar á Græna hattinum á Akureyri í kvöld. 2.000 krónur inn. Kvikmyndir 20.00 Skaftfell opnar útibú fyrir RIFF á Seyðisfirði í Bistróinu. Klukkan 20:00 verður Leyndardómur vörðunnar í norðri sýnd en klukkan 21:30 verður Áður en ég hverf sýnd. Uppákomur 20.00 Í kvöld ætlar Heimdallur að halda hið árlega og geysivinsæla kokteilakvöld. Ölgerðin sér um veigar. Skráning á heimdallur@xd.is (senda nöfn þeirra sem á að skrá), skráningar- gjaldið er 2.000 kr., allir kokteilar inni- faldir. Málþing 12.00 Opið málþing í Lögbergi 101 í dag með yfirheitið Skref til friðar. Alþjóðamálastofnun HÍ tekur þátt í norrænu verkefni sem leggur áherslu á uppbyggingu friðar á Norðurlöndunum. Ljósmyndasýningar 16.00 Rússneski ljósmyndarinn Var- vara Lozenko sýnir 320 ljósmyndir af Íslendingum í Kötlusetri í Vík. Tónlist 21.00 DJ Casanova spilar á efri hæðinni á Paloma Bar en DJ Pilsner 2,25% spilar á neðri hæð. 21.00 DJ Casanova, kominn beint frá Las Vegas, þeytir skífum á Kaffi- barnum í kvöld. 21.00 DJ OK spilar allt í lagi tónlist á Frederiksen Ale House í kvöld. 21.00 DJ Herr Gott þeytir skífum á Boston í kvöld. 21.00 Trúbadorinn Biggi spilar á English Pub og Magnús & Ívar spila eftir á. 21.00 DJ Dillalude og Árni Kocoon spila ljúfa tóna á Prikinu í kvöld. 21.00 DJ Kári spilar á Dollý í kvöld. 21.00 DJ KGB spilar á Bravó í kvöld. 21.00 DJ Óli Dóri spilar á Brikk í kvöld. 22.00 Plötusnúðaveisla í kvöld á Húrra. Fram koma stelpur Affair- grúppunnar sem eru Yamaho, DJ Anna Brá, Lovekatz, DJ Sura, DJ Anna Rakel, DJ Sunna Ben, Julia Ruslanovna, DJ Disorder, Vibrant K, DJ Delarosa og kanilsnældur. Aðgangseyrir er 1.000 krónur en Seth & Ripley’s Garage fylgir með hverjum miða. 23.00 Drum & bass-klúbbakvöldið RVK DNB verður með sérstakt kvöld á Kofa Tómasar frænda í kvöld. Plötu- snúðar kvöldsins eru Agzilla, Plasmic, DJ Andre og Jóhannes LaFontaine. Óvæntar og ókeypis ískaldar veigar frá Carlsberg í boði fyrir þyrsta með vissu millibili út kvöldið. Frítt inn. Fyrirlestrar 20.00 Bjarni Sveinbjörnsson heldur fyrirlesturinn Í þessum heimi: Af þessum heim? í húsi Lífsspekifélags- ins að Ingólfsstræti 22 í kvöld. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is „Þetta er stórkostlegt“ segir Jóhannes LaFontaine, plötu- snúður og sérstakur gestur á RVK DNB kvöldi, sem fer fram á Kofa Tómasar frænda í kvöld. „Ég er alveg að missa mig hérna,“ segir Jóhannes en hann er skiljanlega mjög spenntur fyrir þessu fasta kvöldi sem hefur spilað nýjustu og fersk- ustu tóna í drum & bass-raf- tónlistarsenunni auk þess sem eldra sígildara efni fær einnig að heyrast. Mælt er með því að fólk mæti snemma enda er Kofinn ekki í stærri kantinum og verður staðurinn því vafalaust troðfull- ur af dansþyrstum djömmur- um. Það er frítt inn á kvöldið en ókeypis veigar verða í boði frá Carlsberg með vissu millibili út kvöldið. Drum & bass í hávegum haft KOFINN Húsið mun vafalaust fyllast.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.