Fréttablaðið - 10.10.2014, Page 64

Fréttablaðið - 10.10.2014, Page 64
FRÉTTIR AF FÓLKI Allir í Toronto Söng- og leikkonan Selma Björns- dóttir er þessa dagana stödd í Tor- onto í Kanada í vinnuferð. Hún birti skemmtilega mynd af sér og Ásgeiri Trausta á Facebook-síðu sinni í vik- unni, en hún hitti hann alveg óvænt úti á götu þar. „Heimurinn er fárán- lega lítill! Rákumst á Ásgeir Trausta og hljómsveit á leiðinni heim úr vinnunni í dag. Ætlum á tónleika með þeim í kvöld á Lee’s Palace. Íslend- ingar eru að taka Toronto yfir,“ skrifaði hún við myndina. - asi 1 Emil: Fyrir mér er Guð enn raunveru- legri en áður 2 Farþegavél Icelandair breytt í fi mm- tíu sæta lúxusvél 3 Eldarnir dragi nafn sitt af norna- hárinu 4 Írska smjörfj allið fer allt í kálfafóður 5 Óttast óhugsandi harmleik vegna ebólu 6 Ferguson: Rétt hjá Van Gaal að stokka upp spilin strax og laugardaga frá kl. 11-16 BETRA BAK Á R A A F M Æ L I AFMÆLISDÝNAN – 20 PRÓSENT AFMÆLIS AFSLÁTTUR Í TILEFNI 20 ÁRA AFMÆLIS BETRA BAKS HÖFUM VIÐ FENGIÐ STÆRSTA OG EINN VIRTASTA DÝNUFRAMLEIÐANDA Í HEIMI – SERTA – TIL AÐ FRAMLEIÐA ALGJÖRLEGA EINSTAKA, SÉRHANNAÐA AFMÆLISDÝNU FYRIR OKKUR. DÝNAN ER NEFND EFTIR STOFNANDA FYRIRTÆKISINS REYNI SIGURÐSSYNI. Vandað 5 svæðaskipt pokagormakerfi. Minni hreyfing betri aðlögun. Steyptar kantstyrkingar. Hægt að endasnúa. Slitsterkt og mjúkt bómullaráklæði. Þykkt 30 cm. Val um fleiri en eina gerð af botni. Val um nokkrar gerðir af löppum. Reynir Sigurðsson stofnandi Betra Baks Síðasta sending seldist upp á fá einum dögum. SERTA – REYNIR heilsurúm Dýna og Tilboðs- Stærð Classic-botn verð 120x200 119.900 95.920 140x200 139.900 111.920 160x200 169.900 135.920 180x200 190.900 152.720 Einnig fáanleg 192x203 eingöngu með Premium botni Leggur grunn að góðum degi Opið allan sólarhringinn í Engihjalla, Vesturbergi og Arnarbakka Þú færð Blaðberann þinn í Skaftahlíð 24 alla virka daga frá kl. 9-17. ...góðar fréttir fyrir umhverfið Blaðberinn... Blaðberinn bíður þín Sjötta bók Ragnars Ný bók rithöfundarins Ragnars Jónassonar kemur út þann 23. október. Bókin ber titilinn Náttblinda og er sjötta skáldsaga hans. Að þessu sinni segir Ragnar sögu af lögreglu- manni á Siglufirði sem er skotinn með haglabyssu af stuttu færi um miðja nótt, ungri konu sem flýr norður undan ofbeldisfullum sam- býlismanni og sjúklingi sem er lagður inn á geðdeild í Reykjavík gegn vilja sínum. Breska bóka- forlagið Orenda Books hefur tryggt sér út- gáfuréttinn þar í landi, en eldri bækur Ragnars hafa verið gefnar út í Þýskalandi. - jhh VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja Mest lesið

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.