Fréttablaðið - 29.10.2014, Blaðsíða 25

Fréttablaðið - 29.10.2014, Blaðsíða 25
FERÐIR MIÐVIKUDAGUR 29. OKTÓBER 2014 Kynningarblað 1. Valparaiso Síle. Borgin stendur við Kyrrahafið. Hún er þekkt fyrir afslappaða bóhem-menningu, fal- legt umhverfi og sérstaklega litrík hús. Rétt um 300.000 manns búa í borginni. 2. Longyearbyen er á Spitsbergen, stærstu eyjunni á Svalbarða. Um 2.000 manns búa í bænum og hafa íbúar málað húsin sín í björtum og upplífgandi litum. 3. Chefchaouen í Marokkó var stofnuð árið 1471 í kringum virki sem stendur enn þann dag í dag. Borgin er sérstök fyrir þær sakir að mikið er um blámálaðar byggingar. 4. Bo-Kaap er vægast sagt litríkt hverfi í Höfðaborg í Suður-Afríku. Hverfið nýtur mikilla vinsælda fyrir einstakan arkitektúr og sam- heldni íbúanna. 5. Burano-eyja á Ítalíu. Eyjan er um sjö kílómetra frá Feneyjum og þar búa um 2.800 manns. Hún er þekkt fyrir blúndugerð íbúanna og fallega máluð húsin. 6. Jodhpur á Indlandi er einnig þekkt sem „bláa borgin“ en í elsta hluta bæjarins eru flestöll húsin máluð í bláum lit. 7. Willemstad er höfuðborg Cur- acao-eyju í Karíbahafinu. Mið- bær Willemstad er á heimsminja- skrá UNESCO en bærinn er þekkt- ur fyrir fallegan arkitektúr. 8. Cinque Terre-ströndin á Ítalíu er einnig á heimsminjaskrá UNESCO. Þorpin sem byggð hafa verið út á klettótta hlíðina þykja sérstaklega sjarmerandi. Litríkustu borgir og bæir heims Sumir velja sér áfangastaði eftir því hvar er best að versla en aðrir elta uppi góðan mat. Sögufrægir staðir draga ákveðinn hóp að og þá ferðast margir til þess að skoða myndlist. Ef einhverjum dytti í hug að heimsækja eingöngu litríka staði væri það lítið mál. Hreinsum dúnúlpur Háaleitisbraut 58-60, 108 Rvk - Sími 5531380 1 4 5 6 7 2 8 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.