Fréttablaðið - 12.02.2015, Side 34

Fréttablaðið - 12.02.2015, Side 34
KYNNING − AUGLÝSINGHugbúnaður og hugbúnaðargerð FIMMTUDAGUR 12. FEBRÚAR 20154 Wise er leiðandi fyrirtæki í upplýs-ingatækni á Íslandi. Fyrirtækið leggur sérstaka áherslu á ráðgjöf, hugbúnaðargerð og innleiðingu hugbúnað- ar ásamt öflugri og persónulegri þjónustu. Lausnir Wise eru í notkun hjá mörgum af stærri fyrirtækjum landsins í ýmsum at- vinnugreinum. Að sögn Jóns Heiðars Páls- sonar, sviðsstjóra sölu- og markaðssviðs Wise, byggja lausnir fyrirtækisins á þeirri hugmyndafræði að gera fyrirtækjum kleift að taka góðar og vel ígrundaðar viðskipta- ákvarðanir, byggðar á öruggum upplýs- ingum úr viðskipta- og birgðakerfum fyrir- tækisins. „Wise sérhæfir sig í viðskiptahug- búnaði fyrir fyrirtæki af öllum stærðum og gerðum. Þekktustu vörutegundir okkar eru Wisefish-sjávarútvegslausnirnar og einnig sveitarstjórnarlausnir sem eru í notkun hjá meirihluta íslenskra sveitarfélaga.“ Jón Heiðar segir sérstöðu Wise meðal annars snúa að sterku lausnaframboði fyrir ólíkar gerðir fyrirtækja. „Meðal sérlausna okkar má nefna: Laun, bankakerfi, inn- heimtukerfi, uppáskriftarkerfi, uppgjörs- kerfi, Wise Analyzer-stjórnendasýn, raf- ræna reikninga, flutningakerfi, ferðaupp- gjör, verslunarkerfi og tengingu við Centara auk verkbókhalds sem eru mestu seldu sér- kerfin fyrir Dynamics NAV á markaðinum í dag.“ Ný útgáfa af Microsoft Dynmaics NAV, NAV 2015, býður meðal annars upp á að- gengi að NAV úr hvaða tæki sem er. „Með tilkomu vefbiðlara er hægt að nota snerti- skjái, spjaldtölvur á Windows, Android og iPad með 7“ skjám og stærri. Þá eru teng- ingar við Office 365 öflugri og notuð sama innskráning fyrir NAV og Office. Einn- ig er hægt að birta gögn á SharePoint til að birta t.d. tölfræðiupplýsingar, hægt að gera skýrslur í Word og hægt er að færa gögn úr Excel í báðar áttir, til og frá NAV svo fátt eitt sé nefnt.“ Einsdæmi á markaði Wise býður nú Dynamics Nav og Office 365 í hýsingu og leigu í Azure-skýinu frá Micro- soft. „Með því getum við boðið öllum stærð- um fyrirtækja aðgang að sama hugbúnaði á verði sem ekki hefur verið í boði áður hér- lendis. Þannig er rekstur vélbúnaðar í lág- marki og hægt að vinna í kerfunum hvenær sem er, hvaðan sem er á netinu.“ Uppsetn- ing og rekstur netstjóra auk uppsetningar Office, Outlook og bókhaldsins er í skýinu í stað reksturs hjá fyrirtækjunum. Þann- ig er stofnkostnaður í lágmarki og rekstur kerfanna þekktur, greiddur mánaðarlega eftir fjölda notenda hverju sinni. „Að geta boðið aðgang að fullkomnu bókhaldi með viðskiptamönnum, lánardrottnum, birgð- um, forða- og verkbókhaldi, rafrænum reikningum og VSK-skilum auk Office 365 (Word, Excel, Outlook, PowerPoint o.fl.) með hýsingu og afritun á 9.900 kr. á mán- uði er einsdæmi á markaði og gerir öllum stærðum fyrirtækja kleift að nýta sér nýj- ustu tækni hverju sinni með einu öflug- asta viðskiptakerfinu á markaðnum“. Innan Wise starfar öflugur hópur sérfræð- inga með áralanga reynslu í Microsoftlausn- um. Þar fyrir utan hefur fyrirtækið sjálft hannað mikinn fjölda lausna fyrir íslensk- an markað og jafnframt náð ágætis árangri í útflutningi á lausnum sínum og þjónustu. Wise hefur hlotið fjölda viðurkenninga fyrir starfsemi sína, þ. á m. viðurkenningar sem „Framúrskarandi fyrirtæki ársins 2014“ hjá Creditinfo, „Samstarfsaðili ársins 2014“ hjá Microsoft á Íslandi og „Fyrirmyndar- fyrirtæki VR“ um nokkurra ára skeið. Hjá Wise starfa í dag 80 manns, bæði á Íslandi og í Halifax í Kanada. Starfsemi fyr- irtækisins er á tveimur stöðum hérlendis, í Borgartúni í Reykjavík og í Hafnarstræti á Akureyri. Nánari upplýsingar má finna á www.wise.is. Vel ígrundaðar ákvarðanir Eitt þeirra fyrirtækja sem hafa verið leiðandi í upplýsingatækni hér á landi er Wise. Lausnir fyrirtækisins eru í notkun hjá mörgum af stærri fyrirtækjum landsins sem starfa í fjölbreyttum atvinnugreinum. Nýlega hóf Wise að bjóða Dynamics Nav og Office 365 í hýsingu og leigu til fyrirtækja inni á www.navaskrift.is. Þrír af starfsmönnum Wise á Íslandi. Aftari röð frá vinstri: Margrét Erla Eysteinsdóttir, sviðsstjóri þjónustu- og ráðgjafarsviðs og Sigríður Helga Hermannsdóttir, sviðsstjóri hugbúnaðarsviðs. Fyrir framan þær er Jón Heiðar Pálsson, sviðsstjóri sölu- og markaðssviðs. MYND/GVA - snjallar lausnir Gold Enterprise Resource Planning Silver ndependent Software Vendor ( SV) Fullbúin viðskiptalausn í áskrift Microsoft Dynamics NAV Wise býður eitt mest selda bókhaldskerfi landsins í mánaðarlegri áskrift - NAV í áskrift. Lágmarkaðu kostnaðinn og kynntu þér málið www.navaskrift.is pr. mán. án vsk kr. Borgartún 26, 105 Reykjavík & Hafnarstræti 93-95, 600 Akureyri » sími: 545 3200 » wise@wise.is » www.wise.is * gildir til 30. 06. 2017 Aðgangur að Office 365 fylgir með Microsoft Dynamics NAV í áskrift.* Hýsing og afritun innifalin Azure skýjaþjónusta Microsoft er eitt öruggasta og öflugasta gagnaver í heimi. Microsoft Azure Fjárhagsbókhald Viðskiptavina- og lánardrottnakerfi Innkaupakerfi Sölu- og birgðakerfi Eignakerfi Verkbókhald Wise sérlausnir: Rafræn VSK skil Rafræn sending reikninga Þjóðskrártenging Ótakmarkaður fjöldi fyrirtækja Reglulegar uppfærslur Enginn stofnkostnaður Hýsing og afritun í Microsoft Azure Office 365 fylgir með NAV í áskrift* 1 1 -0 2 -2 0 1 5 2 2 :0 0 F B 0 6 4 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 8 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 3 C 6 -F 1 8 0 1 3 C 6 -F 0 4 4 1 3 C 6 -E F 0 8 1 3 C 6 -E D C C 2 8 0 X 4 0 0 2 B F B 0 6 4 s C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.