Fréttablaðið


Fréttablaðið - 12.02.2015, Qupperneq 34

Fréttablaðið - 12.02.2015, Qupperneq 34
KYNNING − AUGLÝSINGHugbúnaður og hugbúnaðargerð FIMMTUDAGUR 12. FEBRÚAR 20154 Wise er leiðandi fyrirtæki í upplýs-ingatækni á Íslandi. Fyrirtækið leggur sérstaka áherslu á ráðgjöf, hugbúnaðargerð og innleiðingu hugbúnað- ar ásamt öflugri og persónulegri þjónustu. Lausnir Wise eru í notkun hjá mörgum af stærri fyrirtækjum landsins í ýmsum at- vinnugreinum. Að sögn Jóns Heiðars Páls- sonar, sviðsstjóra sölu- og markaðssviðs Wise, byggja lausnir fyrirtækisins á þeirri hugmyndafræði að gera fyrirtækjum kleift að taka góðar og vel ígrundaðar viðskipta- ákvarðanir, byggðar á öruggum upplýs- ingum úr viðskipta- og birgðakerfum fyrir- tækisins. „Wise sérhæfir sig í viðskiptahug- búnaði fyrir fyrirtæki af öllum stærðum og gerðum. Þekktustu vörutegundir okkar eru Wisefish-sjávarútvegslausnirnar og einnig sveitarstjórnarlausnir sem eru í notkun hjá meirihluta íslenskra sveitarfélaga.“ Jón Heiðar segir sérstöðu Wise meðal annars snúa að sterku lausnaframboði fyrir ólíkar gerðir fyrirtækja. „Meðal sérlausna okkar má nefna: Laun, bankakerfi, inn- heimtukerfi, uppáskriftarkerfi, uppgjörs- kerfi, Wise Analyzer-stjórnendasýn, raf- ræna reikninga, flutningakerfi, ferðaupp- gjör, verslunarkerfi og tengingu við Centara auk verkbókhalds sem eru mestu seldu sér- kerfin fyrir Dynamics NAV á markaðinum í dag.“ Ný útgáfa af Microsoft Dynmaics NAV, NAV 2015, býður meðal annars upp á að- gengi að NAV úr hvaða tæki sem er. „Með tilkomu vefbiðlara er hægt að nota snerti- skjái, spjaldtölvur á Windows, Android og iPad með 7“ skjám og stærri. Þá eru teng- ingar við Office 365 öflugri og notuð sama innskráning fyrir NAV og Office. Einn- ig er hægt að birta gögn á SharePoint til að birta t.d. tölfræðiupplýsingar, hægt að gera skýrslur í Word og hægt er að færa gögn úr Excel í báðar áttir, til og frá NAV svo fátt eitt sé nefnt.“ Einsdæmi á markaði Wise býður nú Dynamics Nav og Office 365 í hýsingu og leigu í Azure-skýinu frá Micro- soft. „Með því getum við boðið öllum stærð- um fyrirtækja aðgang að sama hugbúnaði á verði sem ekki hefur verið í boði áður hér- lendis. Þannig er rekstur vélbúnaðar í lág- marki og hægt að vinna í kerfunum hvenær sem er, hvaðan sem er á netinu.“ Uppsetn- ing og rekstur netstjóra auk uppsetningar Office, Outlook og bókhaldsins er í skýinu í stað reksturs hjá fyrirtækjunum. Þann- ig er stofnkostnaður í lágmarki og rekstur kerfanna þekktur, greiddur mánaðarlega eftir fjölda notenda hverju sinni. „Að geta boðið aðgang að fullkomnu bókhaldi með viðskiptamönnum, lánardrottnum, birgð- um, forða- og verkbókhaldi, rafrænum reikningum og VSK-skilum auk Office 365 (Word, Excel, Outlook, PowerPoint o.fl.) með hýsingu og afritun á 9.900 kr. á mán- uði er einsdæmi á markaði og gerir öllum stærðum fyrirtækja kleift að nýta sér nýj- ustu tækni hverju sinni með einu öflug- asta viðskiptakerfinu á markaðnum“. Innan Wise starfar öflugur hópur sérfræð- inga með áralanga reynslu í Microsoftlausn- um. Þar fyrir utan hefur fyrirtækið sjálft hannað mikinn fjölda lausna fyrir íslensk- an markað og jafnframt náð ágætis árangri í útflutningi á lausnum sínum og þjónustu. Wise hefur hlotið fjölda viðurkenninga fyrir starfsemi sína, þ. á m. viðurkenningar sem „Framúrskarandi fyrirtæki ársins 2014“ hjá Creditinfo, „Samstarfsaðili ársins 2014“ hjá Microsoft á Íslandi og „Fyrirmyndar- fyrirtæki VR“ um nokkurra ára skeið. Hjá Wise starfa í dag 80 manns, bæði á Íslandi og í Halifax í Kanada. Starfsemi fyr- irtækisins er á tveimur stöðum hérlendis, í Borgartúni í Reykjavík og í Hafnarstræti á Akureyri. Nánari upplýsingar má finna á www.wise.is. Vel ígrundaðar ákvarðanir Eitt þeirra fyrirtækja sem hafa verið leiðandi í upplýsingatækni hér á landi er Wise. Lausnir fyrirtækisins eru í notkun hjá mörgum af stærri fyrirtækjum landsins sem starfa í fjölbreyttum atvinnugreinum. Nýlega hóf Wise að bjóða Dynamics Nav og Office 365 í hýsingu og leigu til fyrirtækja inni á www.navaskrift.is. Þrír af starfsmönnum Wise á Íslandi. Aftari röð frá vinstri: Margrét Erla Eysteinsdóttir, sviðsstjóri þjónustu- og ráðgjafarsviðs og Sigríður Helga Hermannsdóttir, sviðsstjóri hugbúnaðarsviðs. Fyrir framan þær er Jón Heiðar Pálsson, sviðsstjóri sölu- og markaðssviðs. MYND/GVA - snjallar lausnir Gold Enterprise Resource Planning Silver ndependent Software Vendor ( SV) Fullbúin viðskiptalausn í áskrift Microsoft Dynamics NAV Wise býður eitt mest selda bókhaldskerfi landsins í mánaðarlegri áskrift - NAV í áskrift. Lágmarkaðu kostnaðinn og kynntu þér málið www.navaskrift.is pr. mán. án vsk kr. Borgartún 26, 105 Reykjavík & Hafnarstræti 93-95, 600 Akureyri » sími: 545 3200 » wise@wise.is » www.wise.is * gildir til 30. 06. 2017 Aðgangur að Office 365 fylgir með Microsoft Dynamics NAV í áskrift.* Hýsing og afritun innifalin Azure skýjaþjónusta Microsoft er eitt öruggasta og öflugasta gagnaver í heimi. Microsoft Azure Fjárhagsbókhald Viðskiptavina- og lánardrottnakerfi Innkaupakerfi Sölu- og birgðakerfi Eignakerfi Verkbókhald Wise sérlausnir: Rafræn VSK skil Rafræn sending reikninga Þjóðskrártenging Ótakmarkaður fjöldi fyrirtækja Reglulegar uppfærslur Enginn stofnkostnaður Hýsing og afritun í Microsoft Azure Office 365 fylgir með NAV í áskrift* 1 1 -0 2 -2 0 1 5 2 2 :0 0 F B 0 6 4 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 8 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 3 C 6 -F 1 8 0 1 3 C 6 -F 0 4 4 1 3 C 6 -E F 0 8 1 3 C 6 -E D C C 2 8 0 X 4 0 0 2 B F B 0 6 4 s C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.