Fréttablaðið - 14.02.2015, Blaðsíða 4
14. febrúar 2015 LAUGARDAGUR| FRÉTTIR | 4
Þau mistök urðu í umfjöllun um
Málþing Félags um nýjar rannsóknir
á þjóðtrú Íslendinga á seinni öldum
að það hæfist kl. 14.30. Hið rétta er
að það hefst kl. 13.30 og er haldið í
fyrirlestrasal Þjóðarbókhlöðunnar á
laugardaginn og eru allir áhugasamir
velkomnir.
9.2.2015 ➜ 15.2.2015
SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR– AUGLÝSINGASTJÓRI: Svanur Valgeirsson svanur@365.is ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 512-5401: Hjördís Zoëga hjordis@frettabladid.is, Hlynur Þór Stein-
grímsson hlynur@365.is, Hjalti Egilsson hjalti@365.is, Laila Awad laila@365.is, Sverrir Birgir Sverrisson sverrirbs@365.is, Örn Geirsson orn.geirsson@365.is FÓLK/LÍFIÐ/SÉRBLÖÐ SÍMI 512-5402:
Atli Bergmann atli.bergmann@365.is, Bryndís Hauksdóttir bryndis@365.is, Gunnhildur Geira Dan Þorláksdóttir geira@365.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@365.is, Jónatan Atli Sveinsson
jonatan@365.is, FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Sólveig Gísladóttir solveig@365.is og Vera Einarsdóttir vera@365.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 512-5403: Hrannar Helgason
hrannar@365.is, Viðar Ingi Pétursson vip@365.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@365.is, Sigrún Helga Guðmundsdóttir sigrunh@365.is
• Á miðvikudagskvöldum frá 18. febrúar til 25. mars, verður boðið upp á námskeið,
„Samtal um trú,” Fjallað verður um grundvallaratriði kristinnar trúar. Samtalið
hefst með inngangserindi kl. 18:00. Ekkert námskeiðgjald en boðið er upp á létta
máltíð við vægu verði. Í framhaldi af því samræður til kl. 21:00.
Karl Sigurbjörnsson, biskup og séra Sveinn Valgeirrson verða leiðbeinendur.
Auk þeirra mun Dr. Gunnlaugur A. Jónsson vera með fyrirlestur 18. mars,
um áhrif Davíðssálma, Saltarans.
Skráning í síma 520-9700, eða á domkirkjan@domkirkjan.is
• Þann 14. mars verður kyrrðardagur í Safnaðarheimilinu, bæn og íhugun þar sem
Bænabandinu er fylgt, undir leiðsögn Karls biskups.
Kyrrðardagurinn hefst kl. 8:30 og lýkur um kl. 16:00.
• Prjónaköld 23. febrúar kl. 19:00, gestur okkar Davíð Scheving Thorsteinsson
• Minnum á bænastundir í hádeginu á þriðjudögum, Opna húsið á fimmtudögum,
messur og sunnudagaskólann, sjá nánar á domkirkjan.is
Hjartanlega velkomin.
eru stjórnvöld
tilbúin að greiða
fyrir gögn um
skattaundanskot.
af tæplega 400.000
tonna loðnukvóta
eru komin á land.
króna telur Viðskiptaráð Íslands að
ríkið geti losað með sölu eigna.
er krafa Flóabandalags-
ins um lægstu laun eft ir
næstu kjarasamninga.
fundardagar
eru eft ir á dag-
skrá Alþingis; 45 frumvörp
ráðherra bíða afgreiðslu.
skiluðu sér í ríkiskassann í
aðfl utningsgjöldum af inn-
fl uttu kjöti á árinu 2014.
er hámarkslengd jarð-
strengs yfi r Sprengi-
sand vegna ástands
fl utningskerfi s raforku.
fær gamalt fólk að
fara í bað á Selja-
hlíð– heimili fyrir
aldraða.
1 sinni
í viku
er nýtt Íslands- og
Evrópumet Anítu
Hinriksdóttur í 800
metra hlaupi innanhúss.
2:01,77500
240.000 kr.
37
fi mmtíu
kílómetrar nýir íbúar gætu
sest að á Akranesi
með byggingu sól-
arkísilverksmiðju
á Grundartanga.
70.000
TONN800 milljarða
150 milljónir1,3 MILLJARÐAR
króna
LEIÐRÉTT
Rangt var haft eftir Baldri Helga
Benjamínssyni í blaðinu í gær að hátt
mjólkurverð skýrði aukinn innflutning
á nautakjöti. Baldur Helgi sagði aukna
eftirspurn eftir mjólkurvörum hluta
skýringar á innflutningsaukningunni.
LANDBÚNAÐUR Sigurður Ingi
Jóhannsson, sjávarútvegs- og land-
búnaðarráðherra, segir að stórfelld
lækkun tolla á landbúnaðarafurðum
væri ekki í samræmi við landbún-
aðarstefnu Íslands. Líkt og Frétta-
blaðið greindi frá
í gær námu toll-
ar af innfluttu
kjöti 1,3 millj-
örðum króna í
fyrra. Sigurður
Ingi segir alla
tolla greiðast af
neytendum, af
kjöti sem öðrum
vörum, en rétt
sé að hafa í huga að engin trygging
sé fyrir því að lækkun tolla myndi
skila sér að fullu til neytenda.
Spurður hvort komi til greina að
lækka tolla á innfluttu kjöti svarar
hann:
„Samið er um tolla í gagnkvæm-
um samningum á milli landa, eða
ríkjasambanda. Það þýðir að tolla-
lækkun er gagnkvæm. Ríki sem
lækkar tolla hjá sér gagnvart öðru
ríki eða ríkjasambandi nýtur þess
sama í útflutningi.“
En kemur til greina að afnema
tolla á innfluttar landbúnaðarafurð-
ir, líkt og formaður Neytendasam-
takanna hefur kallað eftir?
„Tollvernd er hluti af framleiðslu-
skilyrðum landbúnaðarins. Til-
gangur hennar er meðal annars að
jafna aðstöðumun landa. Hún er því
hluti af landbúnaðarstefnunni og í
fullu samræmi við tilgang og mark-
mið búvörulaga.“
Líkt og Fréttablaðið greindi frá í
gær var 25 til 30 prósentum af öllu
seldu kjöti á landinu í fyrra inn-
flutt. Annar innlend framleiðsla
eftirspurn, eða þarf að endurskoða
landbúnaðarkerfið?
Segir stórfellda tollalækkun
fara gegn landbúnaðarstefnu
Landbúnaðarráðherra hyggst leggja fram frumvarp sem heimilar innflutning á erfðaefni úr holdanautum.
Segir almennt ekki ríkja kjötskort á markaði. Tollavernd sé hluti stuðnings við innlenda matvælaframleiðslu.
KÁLFAR Land-
búnaðarráðherra
segir almennt
ekki ríkja kjöt-
skort á markaði.
Komi upp
skortur sé opnað
á tímabundna
tollkvóta.
FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN
SIGURÐUR INGI
JÓHANNSSON
Frumvarp til laga um breytingar á lögum um innflutning dýra er nú í
vinnslu í sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu. Verði það að lögum
opnar það á innflutning á nýju erfðaefni til að bæta íslenska holdanauta-
stofninn. „Búið er að senda frumvarpið til umsagnar ýmissa hagsmuna-
aðila og verður það væntanlega lagt fram á Alþingi innan skamms,“ segir
Sigurður Ingi.
Heimila innflutning á erfðaefni
„Almennt er enginn skortur
á kjöti á markaðnum í dag hér á
landi. Í þeim tilfellum sem það
kemur upp er brugðist við og opn-
aðir tímabundnir tollkvótar meðan
það ástand varir. Unnið er að því
að auka framleiðslu á nautakjöti,
meðal annars með væntanlegu
frumvarpi um innflutning á erfða-
efni.“
Sigurður Ingi segir fyrirkomu-
lag tolla víðast hvar það sama í
heiminum. Tollverndin sé óað-
skiljanlegur hluti stuðnings við
innlenda matvælaframleiðslu.
„Þess ber einnig að geta að beinn
stuðningur við nautakjötsfram-
leiðslu er óverulegur hér á landi
í samanburði við nágrannalönd-
in. Stuðningurinn er því einkum í
formi tollverndar hvað nautakjöt
varðar.“ kolbeinn@frettabladid.is
Soff ía Sveinsdóttir
veðurfréttamaður
Veðurspá
UMHLEYPINGAR Í dag hlýnar í veðri með talsverðri rigningu síðdegis, einkum SA-til
en úrkomulítið norðaustanlands. Á morgun eru horfur á rigningu eða slyddu S- og V-til,
síðar éljum og kólnandi veðri og á mánudaginn má búast við frosti um allt land á ný.
1°
10
m/s
2°
13
m/s
4°
14
m/s
6°
17
m/s
Víða 10-
15 m/s í
fyrstu en
lægir um
og eft ir
hádegi.
Strek-
kingur
í öllum
landshlu-
tum.
Gildistími korta er um hádegi
1°
16°
-2°
8°
18°
1°
6°
4°
4°
19°
9°
18°
19°
9°
5°
5°
4°
7°
3°
7
m/s
6°
12
m/s
5°
11
m/s
3°
10
m/s
3°
7
m/s
4°
9
m/s
0°
12
m/s
3°
-1°
1°
-2°
5°
-1°
4°
-3°
4°
-5°
Alicante
Aþena
Basel
Berlín
Billund
Frankfurt
Friedrichshafen
Gautaborg
Kaupmannahöfn
Las Palmas
London
Mallorca
New York
Orlando
Ósló
París
San Francisco
Stokkhólmur
MÁNUDAGUR
Á MORGUN
SVEITARSTJÓRNARMÁL Borgar-
ráð hefur samþykkt að Reykja-
víkurborg kaupi Gufunes og 70
hektara lands á Geldinganesi af
Faxaflóahöfnum.
Dagur B. Eggertsson borgar-
stjóri segir þetta tímamót af
því að Gufunesið sé í hans huga
eitt af mest spennandi þróunar-
svæðum sem borgin eigi kost
á til uppbyggingar ýmissar
atvinnustarfsemi.
„Á svæðinu eru stór mann-
virki sem ef til vill mætti nýta
undir léttan iðnað eða skapandi
greinar og við stefnum að því að
kynna fljótlega skipulagssam-
keppni til að kortleggja mögu-
leikana,“ segir Dagur í frétta-
bréfi sínu. - shá
Borgarstjóri sér tækifæri:
Kaupa Gufunes
og risastóra lóð
DAGUR B. EGGERTSSON Í fréttapistli
kveðst borgarstjóri sjá tækifæri á Gufunesi
og Geldinganesi. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN
1
3
-0
2
-2
0
1
5
2
1
:1
2
F
B
1
1
2
s
_
P
1
0
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
1
0
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
0
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
1
3
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
3
C
F
-C
5
A
4
1
3
C
F
-C
4
6
8
1
3
C
F
-C
3
2
C
1
3
C
F
-C
1
F
0
2
8
0
X
4
0
0
3
B
F
B
1
1
2
s
C
M
Y
K