Fréttablaðið - 14.02.2015, Blaðsíða 4

Fréttablaðið - 14.02.2015, Blaðsíða 4
14. febrúar 2015 LAUGARDAGUR| FRÉTTIR | 4 Þau mistök urðu í umfjöllun um Málþing Félags um nýjar rannsóknir á þjóðtrú Íslendinga á seinni öldum að það hæfist kl. 14.30. Hið rétta er að það hefst kl. 13.30 og er haldið í fyrirlestrasal Þjóðarbókhlöðunnar á laugardaginn og eru allir áhugasamir velkomnir. 9.2.2015 ➜ 15.2.2015 SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR– AUGLÝSINGASTJÓRI: Svanur Valgeirsson svanur@365.is ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 512-5401: Hjördís Zoëga hjordis@frettabladid.is, Hlynur Þór Stein- grímsson hlynur@365.is, Hjalti Egilsson hjalti@365.is, Laila Awad laila@365.is, Sverrir Birgir Sverrisson sverrirbs@365.is, Örn Geirsson orn.geirsson@365.is FÓLK/LÍFIÐ/SÉRBLÖÐ SÍMI 512-5402: Atli Bergmann atli.bergmann@365.is, Bryndís Hauksdóttir bryndis@365.is, Gunnhildur Geira Dan Þorláksdóttir geira@365.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@365.is, Jónatan Atli Sveinsson jonatan@365.is, FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Sólveig Gísladóttir solveig@365.is og Vera Einarsdóttir vera@365.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 512-5403: Hrannar Helgason hrannar@365.is, Viðar Ingi Pétursson vip@365.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@365.is, Sigrún Helga Guðmundsdóttir sigrunh@365.is • Á miðvikudagskvöldum frá 18. febrúar til 25. mars, verður boðið upp á námskeið, „Samtal um trú,” Fjallað verður um grundvallaratriði kristinnar trúar. Samtalið hefst með inngangserindi kl. 18:00. Ekkert námskeiðgjald en boðið er upp á létta máltíð við vægu verði. Í framhaldi af því samræður til kl. 21:00. Karl Sigurbjörnsson, biskup og séra Sveinn Valgeirrson verða leiðbeinendur. Auk þeirra mun Dr. Gunnlaugur A. Jónsson vera með fyrirlestur 18. mars, um áhrif Davíðssálma, Saltarans. Skráning í síma 520-9700, eða á domkirkjan@domkirkjan.is • Þann 14. mars verður kyrrðardagur í Safnaðarheimilinu, bæn og íhugun þar sem Bænabandinu er fylgt, undir leiðsögn Karls biskups. Kyrrðardagurinn hefst kl. 8:30 og lýkur um kl. 16:00. • Prjónaköld 23. febrúar kl. 19:00, gestur okkar Davíð Scheving Thorsteinsson • Minnum á bænastundir í hádeginu á þriðjudögum, Opna húsið á fimmtudögum, messur og sunnudagaskólann, sjá nánar á domkirkjan.is Hjartanlega velkomin. eru stjórnvöld tilbúin að greiða fyrir gögn um skattaundanskot. af tæplega 400.000 tonna loðnukvóta eru komin á land. króna telur Viðskiptaráð Íslands að ríkið geti losað með sölu eigna. er krafa Flóabandalags- ins um lægstu laun eft ir næstu kjarasamninga. fundardagar eru eft ir á dag- skrá Alþingis; 45 frumvörp ráðherra bíða afgreiðslu. skiluðu sér í ríkiskassann í aðfl utningsgjöldum af inn- fl uttu kjöti á árinu 2014. er hámarkslengd jarð- strengs yfi r Sprengi- sand vegna ástands fl utningskerfi s raforku. fær gamalt fólk að fara í bað á Selja- hlíð– heimili fyrir aldraða. 1 sinni í viku er nýtt Íslands- og Evrópumet Anítu Hinriksdóttur í 800 metra hlaupi innanhúss. 2:01,77500 240.000 kr. 37 fi mmtíu kílómetrar nýir íbúar gætu sest að á Akranesi með byggingu sól- arkísilverksmiðju á Grundartanga. 70.000 TONN800 milljarða 150 milljónir1,3 MILLJARÐAR króna LEIÐRÉTT Rangt var haft eftir Baldri Helga Benjamínssyni í blaðinu í gær að hátt mjólkurverð skýrði aukinn innflutning á nautakjöti. Baldur Helgi sagði aukna eftirspurn eftir mjólkurvörum hluta skýringar á innflutningsaukningunni. LANDBÚNAÐUR Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og land- búnaðarráðherra, segir að stórfelld lækkun tolla á landbúnaðarafurðum væri ekki í samræmi við landbún- aðarstefnu Íslands. Líkt og Frétta- blaðið greindi frá í gær námu toll- ar af innfluttu kjöti 1,3 millj- örðum króna í fyrra. Sigurður Ingi segir alla tolla greiðast af neytendum, af kjöti sem öðrum vörum, en rétt sé að hafa í huga að engin trygging sé fyrir því að lækkun tolla myndi skila sér að fullu til neytenda. Spurður hvort komi til greina að lækka tolla á innfluttu kjöti svarar hann: „Samið er um tolla í gagnkvæm- um samningum á milli landa, eða ríkjasambanda. Það þýðir að tolla- lækkun er gagnkvæm. Ríki sem lækkar tolla hjá sér gagnvart öðru ríki eða ríkjasambandi nýtur þess sama í útflutningi.“ En kemur til greina að afnema tolla á innfluttar landbúnaðarafurð- ir, líkt og formaður Neytendasam- takanna hefur kallað eftir? „Tollvernd er hluti af framleiðslu- skilyrðum landbúnaðarins. Til- gangur hennar er meðal annars að jafna aðstöðumun landa. Hún er því hluti af landbúnaðarstefnunni og í fullu samræmi við tilgang og mark- mið búvörulaga.“ Líkt og Fréttablaðið greindi frá í gær var 25 til 30 prósentum af öllu seldu kjöti á landinu í fyrra inn- flutt. Annar innlend framleiðsla eftirspurn, eða þarf að endurskoða landbúnaðarkerfið? Segir stórfellda tollalækkun fara gegn landbúnaðarstefnu Landbúnaðarráðherra hyggst leggja fram frumvarp sem heimilar innflutning á erfðaefni úr holdanautum. Segir almennt ekki ríkja kjötskort á markaði. Tollavernd sé hluti stuðnings við innlenda matvælaframleiðslu. KÁLFAR Land- búnaðarráðherra segir almennt ekki ríkja kjöt- skort á markaði. Komi upp skortur sé opnað á tímabundna tollkvóta. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN SIGURÐUR INGI JÓHANNSSON Frumvarp til laga um breytingar á lögum um innflutning dýra er nú í vinnslu í sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu. Verði það að lögum opnar það á innflutning á nýju erfðaefni til að bæta íslenska holdanauta- stofninn. „Búið er að senda frumvarpið til umsagnar ýmissa hagsmuna- aðila og verður það væntanlega lagt fram á Alþingi innan skamms,“ segir Sigurður Ingi. Heimila innflutning á erfðaefni „Almennt er enginn skortur á kjöti á markaðnum í dag hér á landi. Í þeim tilfellum sem það kemur upp er brugðist við og opn- aðir tímabundnir tollkvótar meðan það ástand varir. Unnið er að því að auka framleiðslu á nautakjöti, meðal annars með væntanlegu frumvarpi um innflutning á erfða- efni.“ Sigurður Ingi segir fyrirkomu- lag tolla víðast hvar það sama í heiminum. Tollverndin sé óað- skiljanlegur hluti stuðnings við innlenda matvælaframleiðslu. „Þess ber einnig að geta að beinn stuðningur við nautakjötsfram- leiðslu er óverulegur hér á landi í samanburði við nágrannalönd- in. Stuðningurinn er því einkum í formi tollverndar hvað nautakjöt varðar.“ kolbeinn@frettabladid.is Soff ía Sveinsdóttir veðurfréttamaður Veðurspá UMHLEYPINGAR Í dag hlýnar í veðri með talsverðri rigningu síðdegis, einkum SA-til en úrkomulítið norðaustanlands. Á morgun eru horfur á rigningu eða slyddu S- og V-til, síðar éljum og kólnandi veðri og á mánudaginn má búast við frosti um allt land á ný. 1° 10 m/s 2° 13 m/s 4° 14 m/s 6° 17 m/s Víða 10- 15 m/s í fyrstu en lægir um og eft ir hádegi. Strek- kingur í öllum landshlu- tum. Gildistími korta er um hádegi 1° 16° -2° 8° 18° 1° 6° 4° 4° 19° 9° 18° 19° 9° 5° 5° 4° 7° 3° 7 m/s 6° 12 m/s 5° 11 m/s 3° 10 m/s 3° 7 m/s 4° 9 m/s 0° 12 m/s 3° -1° 1° -2° 5° -1° 4° -3° 4° -5° Alicante Aþena Basel Berlín Billund Frankfurt Friedrichshafen Gautaborg Kaupmannahöfn Las Palmas London Mallorca New York Orlando Ósló París San Francisco Stokkhólmur MÁNUDAGUR Á MORGUN SVEITARSTJÓRNARMÁL Borgar- ráð hefur samþykkt að Reykja- víkurborg kaupi Gufunes og 70 hektara lands á Geldinganesi af Faxaflóahöfnum. Dagur B. Eggertsson borgar- stjóri segir þetta tímamót af því að Gufunesið sé í hans huga eitt af mest spennandi þróunar- svæðum sem borgin eigi kost á til uppbyggingar ýmissar atvinnustarfsemi. „Á svæðinu eru stór mann- virki sem ef til vill mætti nýta undir léttan iðnað eða skapandi greinar og við stefnum að því að kynna fljótlega skipulagssam- keppni til að kortleggja mögu- leikana,“ segir Dagur í frétta- bréfi sínu. - shá Borgarstjóri sér tækifæri: Kaupa Gufunes og risastóra lóð DAGUR B. EGGERTSSON Í fréttapistli kveðst borgarstjóri sjá tækifæri á Gufunesi og Geldinganesi. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN 1 3 -0 2 -2 0 1 5 2 1 :1 2 F B 1 1 2 s _ P 1 0 9 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 1 0 0 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 0 4 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 1 3 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 3 C F -C 5 A 4 1 3 C F -C 4 6 8 1 3 C F -C 3 2 C 1 3 C F -C 1 F 0 2 8 0 X 4 0 0 3 B F B 1 1 2 s C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.