Fréttablaðið - 14.02.2015, Blaðsíða 100

Fréttablaðið - 14.02.2015, Blaðsíða 100
14. febrúar 2015 LAUGARDAGUR| LÍFIÐ | 64 Will Smith hefur viðurkennt að hjónaband sitt til sautján ára með Jödu Pinkett Smith hafi átt „stormasama daga“ og hafi „dáið“ mörgum sinnum. „Sama hvað þú hefur þá á það eftir að deyja og þú verður að end- urfæða eitthvað nýtt. Þú verður að vera tilbúinn til að fylgja öldudaln- um,“ sagði leikarinn við The Sun. „Það verða einhverjir leiðinlegir dagar og einhverjir stormasamir og það verður að vera í lagi.“ Einkona hans, Jada, hefur áður sagt að Smith sé meira en eigin- maður í hennar augum en þau eiga tvö börn sem eru á unglingsaldri. „Við vorum með allar þessar regl- ur en þegar þú heldur áfram í sam- bandi kemur ákveðið flæði. Will er með allan pakkann. „Eiginmaður- inn minn“ er eiginlega of lítið orð miðað við hvað hann skiptir miklu máli í lífi mínu,“ sagði hún. Hjónabandið hefur oft „dáið“ Leikarinn Will Smith hefur tjáð sig um hjónaband þeirra Jödu Pinkett Smith. GIFT Í SAUTJÁN ÁR Samband þeirra hefur átt sínar hæðir og lægðir í gegnum árin. NORDICPHO- TOS/GETTY KRINGLUNNI SPARBÍÓ AKUREYRI KEFLAVÍK EGILSHÖLLÁLFABAKKA “THE BEST BRITISH FILM OF THE YEAR” “THE BEST FILM OF THE YEAR” “AN INCREDIBLY MOVING STORY” “A SUPERB THRILLER” “EXCEPTIONAL” INSPIRING “FASCINATING & THRILLING” T H E I M I TAT I O N G A M E Miðasala á: FIFTY SHADES OF GREY KL. 5.15 - 5.20 - 8 - 10.40 BIRDMAN KL. 5.30 - 8 - 10.30 ÓLI PRIK KL. 3 - 5.30 - 8 - 10.20 PADDINGTON - ÍSL TAL KL. 3 ÖMURLEG BRÚÐKAUP - ÍSL TEXTI KL. 3 - 5.30 - 8 - 10.20 BÉLIER FJÖLSKYLDAN KL. 3 - ENS. TEXTI LEIKRIT: RÓMEÓ OG JÚLÍA KL. 5 FIFTY SHADES OF GREY KL. 2 - 5 - 8 - 10.40 FIFTY SHADES OF GREY LÚXUS KL. 2 - 5 - 8 KINGSMAN KL. 5.20 - 8 - 10.45 KINGSMAN LÚXUS KL. 10.45 SEVENTH SON KL. 8 - 10.20 BIRDMAN KL. 8 - 10.40 SVAMPUR SVEINSSON 3D KL. 1 - 3.15 - ÍSL TAL SVAMPUR SVEINSSON 2D KL. 1 - 3.30 - 5.45 - ÍSL TAL PADDINGTON - ÍSL TAL KL. 1 - 3.30 - 5.45 RAUTT= BARA LAUGARDAG FJÓLUBLÁTT = BARA SUNNUDAG ÆVINTÝRALEGA SKEMMTILEG MYND FRÁ FRAMLEIÐANDA HARRY POTTER FIFTY SHADES OF GREY 5:25, 8, 10:35 KINGSMAN 8, 10:40 SEVENTH SON 8 SVAMPUR SVEINSSON 2D 1:45, 3:40, 6 - ÍSL TAL SVAMPUR SVEINSSON 3D 1:50, 4 - ÍSL TAL PADDINGTON - ISL TAL 1:50, 4, 6 HOBBIT 3 3D 10:10 Tilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu. BAKÞANKAR Hildar Sverrisdóttur Það er gott að fá að upplifa kraft og stemningu sem maður trúir einlægt að geti flutt fjöll. Í gær gerðist það til dæmis í Hörpu þar sem 2.500 manns dönsuðu gegn kynbundnu ofbeldi, sem er því miður enn ein stærsta váin sem við búum við í þessum heimi. ÉG verð þó stundum hugsi yfir því hvort fókusinn á það sem við köllum kynbundið ofbeldi sé of víðtækur. Þegar ég kastaði mæðinni eftir dansinn sá ég á vefnum hvatningu til að sniðganga kvikmyndina 50 gráir skuggar og var það rökstutt að með því að sjá myndina væri verið að styðja við ofbeldi. Nú hef ég hvorki séð myndina né lesið bækurnar sem hún byggir á en þykist vita nógu mikið um efnis- tökin til að hafa á þessu skoðun. ÉG tel í besta falli ósanngjarnt og í versta falli hættulegt að leyfa sér að fullyrða að skáld- skapur sem þessi hvetji til þess glæps sem hvers kyns ofbeldi er. Bækurnar og myndin eru skáld- verk, ekki heimildarmynd eða leiðbein- ingarbæklingur um eitt eða neitt frekar en annar skáldskapur. Hins vegar hafa þessi verk notið gríðarlegra vinsælda – sérstaklega hjá konum. Líklega af því að þau ýta undir fantasíur sem rannsóknir sýna að eru algengar. Það er staðreynd að margar konur hafa gaman, sama af hvaða ástæðum það er, af þessari afþreyingu. Þegar það er staðreynd er miklu nær að nota tækifærið og ræða opinskátt og heið- arlega um hvar skilin á milli skemmt- unar og ofbeldis liggja, í staðinn fyrir að afneita, þagga, sniðganga og helst banna. AF hverju að gera lítið úr fólki sem hefur gaman af tilteknum skáldskap með því að stimpla það sem stuðnings- menn ofbeldis ef það horfir á bíómynd? Á skömmin að liggja þar? Á hún ekki alfar- ið að liggja hjá þeim sem beita ofbeldi? Fólk á að mega hafa gaman af því sem mörgum öðrum finnst framandi, skrítið, óþægilegt eða jafnvel ógeðslegt – svo lengi sem enginn er auðvitað þvingað- ur til að gera neitt sem hann hefur ekki samþykkt – því það er ofbeldi. Annað ekki. Grátt gaman í bíó 1 3 -0 2 -2 0 1 5 2 1 :1 2 F B 1 1 2 s _ P 1 0 9 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 1 0 0 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 0 4 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 1 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 3 C F -C 5 A 4 1 3 C F -C 4 6 8 1 3 C F -C 3 2 C 1 3 C F -C 1 F 0 2 8 0 X 4 0 0 3 B F B 1 1 2 s C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.