Fréttablaðið - 14.02.2015, Blaðsíða 94
14. febrúar 2015 LAUGARDAGUR| MENNING | 58
LAUGARDAGUR
SUNNUDAGUR
HVAÐ?
HVENÆR?
HVAR?
14. FEBRÚAR 2015
Tónleikar
13.00 Kvennakórinn Léttsveit Reykja-
víkur heldur upp á 20 ára afmæli sitt allt
árið 2015. Fyrsti viðburðurinn verður í
Ráðhúsi Reykjavíkur í dag. Til sýnis verða
ýmsir munir og myndir tengdar kór-
starfinu. Kórinn flytur nokkur lög. Allir
velkomnir.
13.30 Nokkrir félagar úr Vox feminae
syngja nokkur lög undir stjórn Margrétar
Pálmadóttur í Gallerí Vest.
17.00 Tríóið Aurora flytur verk eftir
Þóru Martinsdóttur í Norræna húsinu.
Miðaverð 2.500 krónur.
20.00 Óskar Pétursson og Jóhann Vil-
hjálmsson syngja Með sínu nefi, fyrstu
sólóplötu Vilhjálms Vilhjálmssonar í
heild auk fleiri vinsælustu laga Vilhjálms
á Græna hattinum í kvöld. Hljómsveitar-
stjóri er Gunnar Þórðarson. Miðaverð
er 3.500 krónur. Aukatónleikar klukkan
23.00.
21.00 Hljómsveitin Stígur spilar á Lofti
Hosteli í kvöld. Aðgangur ókeypis.
21.00 Valgeir Sigurðsson mun spila nýtt
efni ásamt Liam Byrne í Mengi í kvöld.
Valgeir er einn af stofnendum Bedroom
Community en plötufyrirtækið mun á
komandi mánuðum halda kvöld í Mengi
með listamönnum sínum. Miðaverð
2.000 krónur.
22.00 Hljómsveitin Babies á Húrra í
kvöld. Frítt inn.
22.00 KK og Magnús Eiríksson spila á
Café Rosenberg. Á tónleikunum spila
þeir lög úr lagasafni hvors annars auk
sameiginlegra lagasmíða. Miðaverð er
2.000 krónur.
22.00 Hljómsveitin Greifarnir verður á
Spot í Kópavogi. Gömlu góðu Greifa-
lögin og fleira gott.
22.00 Hljómsveitin Captain Syrup á
Dillon í kvöld.
Opnanir
14.00 Myndlistarsýningin
Daglegt líf verður
opnuð í Guðnýjar-
stofu, Akranesi
í dag. Verk eftir
listamanninn
Baska eða Bjarna
Skúla Ketilsson.
Allir velkomnir og
aðgangur ókeypis.
15.00 Sýning Joris
Rademaker verður opnuð í vestursal
Listasafnsins á Akureyri.
15.00 Sýningin Á veglausu hafi verður
opnuð í Bogasal Þjóðminjasafnsins.
Verk eftir myndlistarmanninn Kristin
E. Hrafnsson verða sýnd auk gripa úr
Þjóðminjasafninu og Byggðasafninu í
Skógum. Kristinn veltir fyrir sér hvernig
fólk fyrr á öldum staðsetti sig í umhverf-
inu, hvort sem er á sjó eða landi.
17.00 Einkasýning Lukku Sigurðardóttur,
Hugskot verður opnuð í galleríi Ekkisens
í kvöld.
Námskeið
11.00 Hip-hop vinnustofa í Rebel Dance
Studio með Denice Miso og Anton
Swerkström. Vinnustofan kostar 7.000
krónur.
Umræður
15.00 Pallborðsumræður um fölsuð
listaverk og frumverk í Listasafni Íslands
í kjölfar opnunar sýningarinnar A Kassen
Carnegie Art Award 2014.
Barnatónleikar
11.30 Fjörmikið lag um
Ólav Riddararós
verður flutt af
hljóðfæraleik-
urum
Sin-
fóníuhljóm-
sveitar Ísland
í Barnastund Sin-
fóníunnar. Sérstakur
gestur er Maxímús
Músíkús. Aðgangur ókeypis.
14.00 Hetjur og valkyrjur í Eldborgar-
sal Hörpunar í kvöld. Viðfangsefnið er
spennandi og kraftmikið ferðalag um
lendur hljómmikilla og gáskafullra tón-
verka sem eru mörgum góðkunnug. Sin-
fóníuhljómsveit Íslands flytur. Miðaverð
frá 2.000 krónum.
Uppákomur
14.00 Öskupoka- og bolluvandagerð í
Menningarhúsinu Gerðubergi. Allt efni á
staðnum og aðgangur ókeypis.
15.30 Hugleiðsluviðburður fyrir tvo á
Valentínusardag í Jógahofinu. Verð 1.500
krónur.
Tónlist
14.00 Futuregrapher spilar í Macland,
Laugarvegi í dag.
21.00 Laser Life á Bar 11 í kvöld.
22.00 Latin Night á Ríó Sportbar, Hverf-
isgötu í kvöld. Dj Nikki þeytir skífum.
23.00 Ingvar Grétarsson og félagar leika
og syngja á Ob-La-Dí-Ob-La-Da, Frakka-
stíg 8. Aðgangur ókeypis.
23.00 Dj Kocoon þeytir skífum á Prikinu
í kvöld.
23.00 Steindi Jr, Bent og Óli Geir á Kaffi
Akureyri í kvöld. Miðaverð er 1.500
krónur.
23.00 Dj Casa Nova þeytir skífum á
Kaffibarnum í kvöld.
Útivist
10.15 Hjólreiðaferð frá Hlemmi. Hjólað
verður í 1-2 tíma um borgina í rólegri
ferð. Allir velkomnir og þátttaka ókeypis.
Upplýsingar á vef LHM.is.
HVAÐ?
HVENÆR?
HVAR?
SUNNUDAGUR 15. FEBRÚAR 2015
Tónleikar
15.15 Kammerhópurinn Camerarctica
leikur þrjú tríó í tónleikaröðinni 15.15
í Norræna húsinu. Miðaverð er 2.000
krónur en 1.000 krónur fyrir eldri
borgara, öryrkja og námsmenn.
16.00 Kvennakór Háskóla Íslands
heldur tónleika í hátíðarsal Háskóla
Íslands. Sérstakir gestir eru Ragn-
heiður og Haukur Gröndal. Miðaverð
er 2.000 krónur.
20.00 Tónleikarnir Frumherjar
rokksins í Salnum, Kópavogi. Flutt
verða vinsæl lög frá rokktímabilinu og
kynnir er Ómar Ragnarsson. Miðaverð
er 3.900 krónur.
Opnanir
11.00 Sýning Einars Garibaldia,
Impression, verður opnuð á Torginu í
Neskirkju.
Félagsvist
14.00 Félagsvist í Breiðfirðingabúð.
Allir velkomnir.
Kvikmyndir
15.00 Kvikmynd Tarkovskíjs Solaris
sýnd í MÍR-salnum, Hverfisgötu 105.
Enskur texti og aðgangur ókeypis.
Uppákomur
13.00 Söngkonan Margrét Eir Hjartar-
dóttir flytur lög úr teiknimyndinni
Frozen á Heimilislegum sunnudögum
á Kexi Hosteli. Einnig munu börn og
foreldrar lita saman Frozen-myndir,
lesið verður úr bókum um ævintýrið
mikla og kennsla í fléttugerð. Allir
velkomnir og enginn aðgangseyrir.
15.00 Öskupoka- og bolluvandagerð í
Menningarhúsinu Grófinni. Allt efni á
staðnum og aðgangur ókeypis.
Dansleikir
20.00 Dansað verður Félagsheimili
eldri borgara í Reykjavík í Stangarhyl
4. Hljómsveit hússins leikur fyrir
dansi. Aðgangseyrir er 2.000 krónur
en 1.600 krónur gegn framvísun
félagsskírteinis.
Dans
20.00 Dansverkið Plane verður sýnt í
Tjarnarbíói í kvöld. Miðaverð er 2.500
krónur.
Tónlist
21.00 Trúbadorinn Danni á English
Pub í kvöld.
21.00 Dj Símon FKNHNDSM þeytir
skífum á Kaffibarnum.
21.30 Nicolas Kunysz á rólegu nót-
unum á Húrra.
21.30 Russian.girls vs The Man á
Húrra.
22.00 Trúbadorinn Andri verður á
Dubliner í kvöld.
Leiðsögn
14.00 Fjölskylduleiðsögn um sýningu
Heklu Daggar Jónsdóttur, Framköllun,
í Hafnarborg.
14.00 Halldór Björn Runólfsson, safn-
stjóri Listasafns Íslands, leiðir gesti
um sýninguna Konur stíga fram - svip-
myndir 30 kvenna í íslenskri myndlist
í Listasafni Íslands.
Listamannaspjall
15.00 Einar Hákonarson og Ingiberg
Magnússon ræða við gesti um sýn-
inguna Púls tímans, yfirlitssýningu á
verkum Einars sem stendur nú yfir á
Kjarvalsstöðum. Aðgangseyrir er 1.400
krónur.
Fyrirlestrar
15.00 Einar Falur Ingólfsson heldur
fyrirlestur í tengslum við sýninguna,
Listamaður á söguslóðum í Listasafni
Sigurjóns Ólafssonar.
Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@
frettabladid.is
Heimilislegum
sunnudögum
Kex hostel
Heimilislegir
sunnudagar á
Kexi hosteli með
Frozen-þema.
Margrét Eir tekur
lagið.
EKKI
MISSA
AF
BARCELONA flug f rá
Tímabi l : ma í 2015
19.999 kr.
ALICANTE, BENIDORM flug f rá
Tímabi l : apr í l - maí 2015
18.999 kr.
DUBLIN flug f rá
Tímabi l : jún í - ágúst 2015
9.999 kr.
AMSTERDAM flug f rá
Tímabi l : jún í - ágúst 2015
14.999 kr.
TENERIFE flug f rá
Tímabi l : apr í l - september 2015
19.999 kr.
EINN,
T VEIR
OG FRÍ!
KATRÍNARTÚNI 12 WOWAIR.IS WOWAIR@WOWAIR.IS
Gerðu verðsamanburð,
það borgar s ig!
1
3
-0
2
-2
0
1
5
2
1
:1
2
F
B
1
1
2
s
_
P
0
9
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
8
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
1
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
3
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
3
C
F
-C
A
9
4
1
3
C
F
-C
9
5
8
1
3
C
F
-C
8
1
C
1
3
C
F
-C
6
E
0
2
8
0
X
4
0
0
4
A
F
B
1
1
2
s
C
M
Y
K