Fréttablaðið - 14.02.2015, Blaðsíða 26

Fréttablaðið - 14.02.2015, Blaðsíða 26
14. febrúar 2015 LAUGARDAGUR| HELGIN | 26 BOSTON flug f rá Tímabi l : mars - maí 2015 18.999 kr. WASHINGTON flug f rá Tímabi l : ma í 2015 19.999 kr. PARÍS flug f rá Tímabi l : apr í l - maí 2015 12.999 kr. LONDON flug f rá Tímabi l : apr í l - jún í 2015 9.999 kr. LYON flug f rá Tímabi l : jún í - ágúst 2015 24.999 kr. ÞÚ GETUR FLOGIÐ! KATRÍNARTÚNI 12 WOWAIR.IS WOWAIR@WOWAIR.IS Gerðu verðsamanburð, það borgar s ig! fræðslu og upplýsingar. Kynna betur störfin og hvaða verkefni fel- ast í þeim. Þetta eru bara venju- leg störf. Esther: Þegar nám er kynnt í grunnskólum þá er alltaf bara talað um bóknámsbrautir. Það er aldrei sagt: „Hei, stelpur. Komið og kíkið á vélvirkjabrautina.“ Aldrei. Sunna: Það er náttúrulega mikið menntasnobb á íslandi á þann hátt að iðnnám nýtur ekki sannmælis. Forstjórinn tekur ákvörðun um jafnrétti Og er þetta ykkar framtíðarstarf? Gengur vel að samþætta starf og fjölskyldu? Eyrún: Það skiptir engu hvort þú ert karl eða kona hérna, hér er fjölskylduvæn starfsmannastefna. Það fara rútur klukkan átta og fjögur hingað. Þess vegna verð- ur ramminn svo skýr. Hér er dag- vinnan unnin frá átta til fjögur. Sunna: Mörg fyrirtæki gefa sig út fyrir að vera fjölskylduvæn fyrirtæki. ÍSAL er virkilega fjöl- skylduvænt fyrirtæki. Það er lögð áhersla á að vinna átta tíma á dag og forstjórinn okkar er góð fyrir- mynd þar. Það er frábært og rútu- ferðirnar hjálpa okkur að halda okkur við þennan tíma. Ég sat einu sinni til hálffimm og ég var þá strax spurð hvort ég ætlaði að vinna yfirvinnu. Eyrún: Rannveig sagði einu sinni á starfsmannafundi að við ættum ekki að vinna meira en átta tíma því við verðum að rækta fjöl- skyldu okkar. Af því að þegar við förum á elliheimili, þá heimsækir fjölskyldan okkur en ekki vinnan. Þetta fannst mér frábær punktur hjá henni. Haldið þið að það skipti máli að það er kona sem leiði fyrirtækið? Eyrún: Ég held að það skipti ekki máli að hún er kona, held- ur að hún sé manneskja sem er mjög meðvituð um að það þurfi að taka ákvörðun um að ná jafnrétti. Það að hún er kona hjálpar henni kannski að sjá mikilvægið en það er ekki grundvallaratriði. Esther Gunnarsdóttir 26 ára Menntun Rafvirki Starf Rafveituvirki Hvað þýðir það? Alls kyns verk- efni víðs vegar á svæðinu tengd rafmagni og rafveitu. Vinnur þó helst verkefni tengd háspennu í aðveitustöð. Esther ætlaði alltaf að verða iðnaðarmaður. Hún vann við byggingarvinnu frá 16 ára aldri og prófaði að fara í bóknám en fann strax að það var ekki fyrir hana. Esther fór í rafvirkjanám í FB, á námssamning hjá ÍSAL í kjölfarið og hóf störf að námi og fæðingarorlofi loknu. Sextán rafvirkjar starfa hjá fyrirtækinu og þar af tvær konur. ➜ Er að vinna í háspennunni Eyrún Linnet 35 ára Menntun Rafmagnsverkfræðingur Starf Rafveitustjóri Hvað þýðir það? Ber ábyrgð á rafveitunni og hefur umsjón með öllum búnaði. Eyrún sótti um starfið þegar það var auglýst árið 2011. Hún er fædd og uppalin í Hafnarfirði og hafði alltaf litið hýru auga til álversins. Þegar laust starf var auglýst 2011 sló hún til og hætti á verkfræðistofunni sem hún vann á. Eyrún byrjaði í sérverk- efni, fór svo að sinna rafmagns- málum í kerskála en byrjaði um áramót sem rafveitustjóri. Eyrún er fyrsta konan til að sinna því starfi á Íslandi. ➜ Fyrsti kvenkyns rafveitustjórinn Sunna B. Helgadóttir 31 árs Menntun Véla- og efnaverkfræði Starf Framkvæmdastjóri rafgreiningar Hvað þýðir það? Stýrir allri álframleiðslunni. Sunna hefur unnið hjá ÍSAL í fjórtán ár en hún byrjaði hjá fyrirtækinu 18 ára sem sumar- starfsmaður í mötuneytinu. Hún fór yfir á vaktir í álframleiðslunni sem vakti áhuga hennar á starf- inu og stýrði að einhverju leyti námsvali hennar. Eftir masters- próf í verkfræði tók hún við framkvæmdastjórastarfinu og fetaði þar með í fótspor Rann- veigar Rist sem sinnti starfinu í nokkra mánuði áður en hún varð forstjóri. ➜ Úr mötuneytinu í stjórnina Í STEYPUSTÖÐINNI Eyrún, Esther og Sunna vinna á ólíkum stöðum í álverinu. Sunna og Eyrún deila tíma sínum á milli skrifborðsins og eftirlitsferða. Esther er aftur á móti á flakki um allt svæðið allan daginn. Í steypustöðinni er álið mótað í álstangir. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR 400 MANNS starfa hjá Rio Tinto Alcan. 19% þeirra eru konur eða um 80. ÞRIÐJA HVER kona gegnir stöðu stjórnanda eða sér- fræðings. 3 KONUR eru iðnaðarmenn af 80 manna hópi. 8 SITJA í framkvæmda- stjórn fyrirtækisins. 4 konur og 4 karlar. ➜ Markmið um kynjahlutfall nýrra ráðninga var fyrst sett árið 2013 (iðnaðarmenn undan- skildir vegna lítils framboðs). ➜ Markmið 2013 var að hlutfall kvenna af nýráðn- ingum yrði 60%. Niðurstaða ársins var 70%. ➜ Markmiðið 2014 var hækkað í 70% en niðurstaða ársins var um 50%. 1 3 -0 2 -2 0 1 5 2 1 :1 2 F B 1 1 2 s _ P 0 9 0 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 8 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 3 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 3 C F -F 2 1 4 1 3 C F -F 0 D 8 1 3 C F -E F 9 C 1 3 C F -E E 6 0 2 8 0 X 4 0 0 8 A F B 1 1 2 s C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.