Fréttablaðið - 14.02.2015, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 14.02.2015, Blaðsíða 48
Staða leikskólastjóra við leikskólann Garðaborg Skóla- og frístundasvið Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar auglýsir stöðu leikskólastjóra í Garðaborg. Garðaborg er tveggja deilda leikskóli við Bústaðaveg, í næsta nágrenni við Fossvogsdalinn. Leikskólinn er Grænfánaskóli og unnið er eftir hugmyndafræði Caroline Pratt og John Dewey. Í leikskólanum er lögð áhersla á lýðræðislega stjórnun með samstarfi allra sem mynda samfélag Garðaborgar, þ.e. barna, foreldra og starfsfólks. Mikil áhersla er lögð á virkt foreldrasamstarf í leikskólanum. Aðal leikefni leikskólans er opinn efniviður í ýmsum myndum, s.s. einingakubbar. Gildi Garðaborgar er hugrekki og einkunnarorðin eru lýðræði – barnasáttmáli – efniviður. Leitað er að einstaklingi sem býr yfir leiðtogahæfileikum og er tilbúinn til að þróa og leiða uppeldis- og menntastarf í Garðaborg. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreyti- lega samfélag sem við búum í. Reykjavíkurborg vinnur gegn mismunun á vinnumarkaði og hvetur innflytjendur, fatlað fólk, hinsegin fólk og fólk á öllum aldri til að sækja um störf hjá borginni. Meginhlutverk leikskólastjóra er að: • Vera faglegur leiðtogi leikskólans og móta framtíðar- stefnu hans innan ramma laga, reglugerða, aðalnámskrár og stefnu Reykjavíkurborgar. • Hafa yfirumsjón með daglegu starfi í leikskólanum. • Skipuleggja foreldrasamstarf í samvinnu við foreldra og starfsmenn. • Hvetja til þróunar og nýbreytni í leikskólastarfi. • Stýra rekstri leikskólans á grundvelli fjárhagsáætlunar. • Bera ábyrgð á starfsmannamálum, svo sem ráðningum, vinnutilhögun og starfsþróun. • Skipuleggja tengsl skólans við ýmsa samstarfsaðila. Menntunar- og hæfniskröfur: • Leikskólakennaramenntun. • Viðbótarmenntun í stjórnun eða kennslureynsla á leik- skólastigi. • Reynsla af stjórnun æskileg. • Stjórnunarhæfileikar og vilji til að leita nýrra leiða. • Þekking á rekstri, áætlanagerð og fjármálastjórnun. • Lipurð og hæfni í samskiptum. • Sjálfstæði og frumkvæði. Umsókn fylgi yfirlit yfir nám og fyrri störf, leyfisbréf til að nota starfsheitið leikskólakennari og greinargerð um framtíðarsýn umsækjanda á starf í leikskólanum. Ráðið verður í stöðuna frá 1. apríl 2015. Umsóknarfrestur er til og með 2. mars 2015. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands vegna Félags stjórn- enda leikskóla. Umsækjendur eru beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar, www.reykjavik.is/storf Nánari upplýsingar veitir Hildur Skarphéðinsdóttir, skrifstofustjóri leikskólahluta fagskrifstofu, sími 411 1111. Netfang: hildur.skarphedinsdottir@reykjavik.is Bílstjórar Skeiðarás 4 – 210 Garðabæ www.grandtravel.is Grand Travel óska ef tir að ráða bílstjóra til starfa sumarið 2015. Við leitum að hæfileikaríkum einstaklingum til að sinna akstri hópbifreiða og þjónustu við farþega. Grand Travel var stofnað 2011 á sviði fólks flutninga og hefur að skipa nýja hópferðabíla ásamt því kappkosta góða þjónustu. Hæfniskröfur • Meirapróf D • Reynsla við akstur hópbifreiða • Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum • Stundvísi,heiðarleiki,snyr timennska og reglusemi.(reyklaus) • Geta unnið mikið og undir álagi. • Enskukunnát ta skilyrði. • Hreint sakavot torð • Ferilskrá Tekið er á móti umsóknum rafrænt á atvinna@grandtravel.is einnig er mjög mikilvægt að viðkomandi skili ferilskrá með umsókn. Umsóknarfrestur er til 20.mars 2015 FRAMKVÆMDASTJÓRI SÖLU- OG ÞJÓNUSTUFÉLAGS SKAGINN.COM • 3XTECHNOLOGY.COM Óskað er eftir kröftugum framkvæmdastjóra til að leiða Skagann 3X ehf., nýtt félag markaðs-, sölu- og þjónustustarfs Skagans hf., Þorgeirs & Ellerts hf. og 3X Technology ehf. Fyrirtækin framleiða og selja sérsniðnar hátæknilausnir fyrir matvælaiðnað á alþjóðamarkaði og er viðskiptavini þeirra að finna víðsvegar um heiminn. Tæknistig félaganna er hátt en þar vinna samtals um 150 manns í þremur starfsstöðvum sem eru um 10.000 fermetrar að stærð. Félögin hafa vaxið umtalsvert síðustu misseri en frumkvöðlaandinn hefur viðhaldist allt frá fyrsta degi. Áhersla er enn sem fyrr lögð á að bjóða gæðavörur og ryðja braut nýjunga og nýrrar tækni sem færir viðskiptavinum verulegan fjárhagslegan ávinning. Skaginn 3X ehf. mun sjá um að samræma sölu og þjónustu félaganna. Leitað er að einstaklingi með víðtæka menntun ásamt reynslu í uppbyggingu sölu- og markaðsstarfs á heimsvísu. Bæði er um að ræða beina sölu sem og í gegnum net umboðs- og samstarfsaðila. Skaginn 3X ehf. verður með starfsstöð í Íslenska sjávarklasanum í Reykjavík, Skaganum á Akranesi og 3X Technology á Ísafirði. Hjá Skaganum 3X munu starfa um 20 reyndir viðskipta- og tæknisinnaðir starfsmenn. Félagið tekur jafnframt við allri starfsemi félaganna á erlendum mörkuðum. Nánari upplýsingar, umsóknir og ferilskrá sendist til: atvinna@skaginn.is Umsóknarfrestur er til og með 1.03.2015. HELSTU VERKEFNI: • Samþætting og efling sameiginlegs markaðs-, ráðgjafa-, sölu- og þjónustustarfs félaganna. • Kynna félagið og stækka markað á alþjóðavettvangi. • Nýta sem best fjármagn til markaðs-, sýninga- og sölustarfs. • Efla samstarf við tækjaframleiðendur sem falla að vöruframboði félagsins. HÆFNISKRÖFUR: • Lausnamiðaður hugsunarháttur og hæfileikar til að mæta þörfum viðskiptavina. • Reynsla í sölu- og markaðsstarfi á erlendum mörkuðum er skilyrði. • Hugmyndaauðgi og áræðni auk mikils frumkvæðis í starfi. • Leiðtogahæfileikar og geta til að skipuleggja og stjórna verkefnum. • Reynsla af stjórnun og lipurð í mannlegum samskiptum. • Góð tungumálakunnátta er skilyrði. sími: 511 1144 1 3 -0 2 -2 0 1 5 2 1 :1 2 F B 1 1 2 s _ P 0 6 5 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 6 0 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 3 D 0 -1 E 8 4 1 3 D 0 -1 D 4 8 1 3 D 0 -1 C 0 C 1 3 D 0 -1 A D 0 2 8 0 X 4 0 0 4 B F B 1 1 2 s C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.