Fréttablaðið - 14.02.2015, Blaðsíða 51
Norðurál er eitt stærsta iðnfyrirtæki á Íslandi. Hjá fyrir tækinu starfa um 600 manns með fjöl breytta menntun og bakgrunn. Árleg framleiðslugeta er um 300 þúsund tonn af hágæða áli.
HeilindiHagsýni Liðsheild nordural.is
HELSTU VERKEFNI:
• Fjárhagsuppgjör
• Yfirferð og eftirlit
• Áætlanagerð
• Skýrslugerð
• Innri eftirlitsþættir
MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR:
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi
• Víðtæk reynsla af bókhaldi og uppgjörsvinnu
• Þekking á SAP fjárhagskerfum æskileg
• Reynsla af stjórnun
• Góð hæfni í mannlegum samskiptum
• Frumkvæði, nákvæmni og öguð vinnubrögð
Norðurál leitar að metnaðarfullum og talnaglöggum sérfræðingi með stjórnunar-
hæfileika í fjölbreytt störf sem deildarstjóri í bókhaldsdeild félagsins. Deildin
ber ábyrgð á vinnslu bókhalds og kemur að fjárhagslegum greiningum og
skýrslugerð.
Norðurál er eitt af stærstu fyrirtækjum á Íslandi. Starfsmenn eru um 600
og veltan um 70 milljarðar.
Sótt er um á www.nordural.is og er umsóknar-
frestur til og með 23. febrúar nk. Upplýsingar
veita Kristinn Bjarnason, framkvæmdastjóri fjár-
málasviðs, og Valka Jónsdóttir starfsmannastjóri
í síma 430 1000.
Öllum umsóknum verður svarað og fullum
trúnaði er heitið.
Við leggjum áherslu á jafna möguleika karla og kvenna, endurmenntun og starfs-
þróun, frábæran starfsanda og samstarfsfélaga. Starfinu fylgir góð starfsaðstaða
í lifandi umhverfi þar sem metnaður og fagmennska eru í fyrirrúmi.
DEILDARSTJÓRI
BÓKHALDSDEILDAR
AÐSTOÐARHÓTELSTJÓRI
Helstu verkefni
Aðstoðarmaður og staðgengill
hótelstjóra
Yfirumsjón með umhverfisstefnu og
gæðamálum
Menntunar- og hæfniskröfur
Haldgóð menntun og reynsla sem
nýtist í starfi
Stjórnunarhæfileikar
Góð tungumálakunnátta
Skipulagshæfileikar, áræðni og
metnaður
Mjög góðir samskiptahæfileikar
SÖLUFULLTRÚI – MICE
Helstu verkefni
Tilboðsgerð og sala í ráðstefnudeild
Bókanir og ráðgjöf
Menntunar- og hæfniskröfur
Góð tungumálakunnátta
Jákvæðni og rík þjónustulund
Nákvæmni og sjálfstæð vinnubrögð
Góðir skipulagshæfileikar
Haldgóð menntun og reynsla sem
nýtist í starfi
Góðir samskiptahæfileikar
FAGLÆRÐUR YFIRÞJÓNN
Helstu verkefni
Móttaka, skipulag og þjónusta við gesti
Menntunar- og hæfniskröfur
Frumkvæði og metnaður til að ná
árangri í starfi
Rík þjónustulund og hæfni í
mannlegum samskiptum
Gott vald á íslensku og ensku
Snyrtimennska og stundvísi
Leitum einnig að þjóni í ráðstefnudeild
ERUM VIÐ AÐ LEITA AÐ ÞÉR?
Umsóknir sendist á starf@grand.is
Grand Hótel Reykjavík | Sigtún 38 | 105 Reykjavík | Sími: 514 8000 | www.grand.is
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
1
3
-0
2
-2
0
1
5
2
1
:1
2
F
B
1
1
2
s
_
P
0
6
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
6
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
5
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
5
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
3
D
0
-3
2
4
4
1
3
D
0
-3
1
0
8
1
3
D
0
-2
F
C
C
1
3
D
0
-2
E
9
0
2
8
0
X
4
0
0
6
B
F
B
1
1
2
s
C
M
Y
K