Fréttablaðið - 14.02.2015, Blaðsíða 73

Fréttablaðið - 14.02.2015, Blaðsíða 73
KYNNING − AUGLÝSING Ráðstefnur og fundir14. FEBRÚAR 2015 LAUGARDAGUR 3 ION Luxury Adventure hótel er fjögurra stjörnu lúxushótel í þrjátíu mínútna akstursfjar- lægð frá Reykjavík. Hótelið stend- ur undir hlíðum Hengils á Nesja- völlum í mikilli náttúrufegurð og hefur vakið athygli víða um heim fyrir einstaka hönnun. Sigurlaug Sverrisdóttir, eigandi og framkvæmdastjóri hótelsins, segir hugmyndina á bak við hót- elið alltaf hafa verið að búa til ein- staka upplifun fyrir gesti. „Við opnuðum snemma árs 2013 og með því að tvinna saman ís- lenska hönnun, arkitektúr, tónlist, myndlist og íslenska matargerð, vildum við búa til íslenska upplif- un. Húsgögnin eru flest hönnuð af arkitektum ION, þeim Erlu Dögg Ingjaldsdóttur og Tryggva Þor- steinssyni hjá Minarc, og smíðuð á Íslandi. Íslenskir myndlistarmenn og ljósmyndarar eiga heiðurinn af myndlistinni, sloppar, inniskór, textíll, sápur, húðvörur, blóma- skreytingar og jafnvel súkkulaðið á míníbarnum er íslenskt.“ Frábær aðstaða til funda og ráð- stefnuhalda Alls eru 45 herbergi á hótelinu, veitingastaður, Norðurljósabar og einnig spa með 10 metra langri náttúrulaug, nuddaðstöðu og hvíldarherbergi. Frábær aðstaða er til funda- og ráðstefnuhalda á hótelinu. Hægt er að koma 35 til 50 manns í sæti í sal og ráðstefnugestir geta einnig setið við borð í hópum. Í salnum er hátalarakerfi, sjón- varpsskjáir, hljóðnemi og háhraða ljósleiðaratenging. „Með því að halda fundi fyrir utan Reykjavík skapast meiri sam- heldni í hópnum og fólk nær að einbeita sér betur að viðfangsefni fundarins,“ segir Sigurlaug. „Þegar ekki er setið í fundarsal geta gest- ir slakað á og notið þess sem við höfum upp á að bjóða. Á veitinga- staðnum okkar, Silfru, er notast við íslenskt hráefni, fisk úr Þing- vallavatni og keypt inn beint frá býli og á Norðurljósabarnum er hægt horfa á óspillta náttúruna út um háa glugga. Við bjóðum einnig upp á slökunarnudd með íslensk- um jurtum, gufubað og tíu metra langa setlaug utandyra. Þá er í nágrenninu hægt að sækja afþreyingu. Adrenalíngarðurinn er í göngufæri frá hótelinu, hægt er að kafa í Silfru og þá selur hótelið veiðileyfi í Þingvallavatni. Starfs- fólk okkar sér einnig um að skipu- leggja hestaferðir og fjallahjólaferð- ir fyrir gesti,“ segir Sigur laug. Verðlaun ION Luxur y Adventure hótel hefur vakið athygli víða um heim og hlotið þó nokkur verðlaun. Þar má nefna Global Travel Experi- ence Awards sem voru afhent í Shanghai, LE Miami Design Aw- ards sem voru afhent í Miami, Eu- rope’s Best Honeymoon Boutique Hotel & Europe’s Best Sustainable Boutique Hotel sem hvor tveggja voru afhent í London og Hospit- ality Awards fyrir Best Sustai- nable Project afhent í NY. Þá hefur hótelið fengið kynn- ingu í erlendum blöðum og tíma- ritum eins og New York Times, Wallpaper, Häuser, breska Vogue, The Independent, Elle og Le Point. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðunni, ioniceland.is. Fundað fyrir utan borgina á ION ION Luxury Adventure hótel stendur í miðri náttúruperlu undir hlíðum Hengils við Nesjavelli. Þar er frábær aðstaða til funda- og ráðstefnuhalda fjarri ys borgarinnar. Á hótelinu er fyrsta flokks veitingastaður, Norðurljósabarinn og spa. Hótelið hefur vakið athygli víða um heim fyrir einstaka hönnun. Sigurlaug Sverrisdóttir, eigandi og framkvæmdastjóri ION hótels. Hún segir hugmyndina á bak við hótelið hafa verið að búa til einstaka íslenska upplifun. Í hótelinu eru 45 herbergi. Þegar ekki er setið í fundarsal er hægt að slaka á og njóta þess sem hótelið hefur upp á að bjóða. Einnig geta ráðstefnugestir setið við borð í hópum. Frábær aðstaða er til ráðstefnu- og fundahalda. Salurinn tekur allt að fimmtíu manns í sæti. Tíu metra löng setlaug úti undir beru lofti með ævintýralegu útsýni. ION Luxury Advent- ure hótel er staðsett í náttúruparadís við Nesjavelli. Hótelið hefur vakið athygli víða um heim fyrir einstaka hönnun. 1 3 -0 2 -2 0 1 5 2 1 :1 2 F B 1 1 2 s _ P 0 7 6 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 7 3 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 3 D 0 -2 3 7 4 1 3 D 0 -2 2 3 8 1 3 D 0 -2 0 F C 1 3 D 0 -1 F C 0 2 8 0 X 4 0 0 5 A F B 1 1 2 s C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.