Fréttablaðið - 14.02.2015, Blaðsíða 99

Fréttablaðið - 14.02.2015, Blaðsíða 99
LAUGARDAGUR 14. febrúar 2015 | LÍFIÐ | 63 ★★★★★ Tónleikar Todd Terje SÓNAR REYKJAVÍK SILFURBERG, HÖRPU Tónleikar Todd Terje voru vafa- laust hápunktur fyrsta kvölds- ins á Sónarhátíðinni sem hófst í fyrrakvöld. Stemningin í Silf- urbergi var slík að enginn fór þaðan út án þess að vera kóf- sveittur. Fyrsta hljóðversplata hans, It’s Album Time, kom út í fyrra og vakti lukku hjá tónlistaráhuga- mönnum um heim allan. Gagn- rýnendur hlóðu hana lofi og fyrir skemmstu hlaut Todd tilnefn- ingu til Norrænu tónlistarverð- launanna fyrir gripinn. Strax frá fyrsta tóni var ljóst í hvað stefndi. Tónleikarnir voru eins og fallið af kvaðratrótinni af x, sprengdu upp á toppinn í byrjun og héldu sér þar og sást það best á hegðun og atferli áhorfenda. Tónlist Norðmannsins fékk fólk til að dansa með tilheyrandi hita og svita. Það var einfaldlega of heitt til þess að dansa ekki. Ljós- in settu punktinn yfir i-ið og rús- ínan í pylsuendanum var lokalag- ið þegar Terje tók endurvinnslu á slagaranum I Wanna Dance with Somebody sem Whitney Houston gerði ódauðlegt, en þrjú ár eru liðin frá andláti hennar. Jóhann Óli Eiðsson og Gyða Lóa Ólafsdóttir NIÐURSTAÐA: Hressandi lokatón- leikar á fyrsta kvöldi tónlist- arhátíðarinnar og gefa vonandi tóninn fyrir það sem í vændum er um helgina. Fékk Íslendinga til að hrista skankana Í STUÐI Todd Terje tók sig vel út á sviðinu í Silfurbergi í Hörpu. FRÉTTABLAÐIÐ/ANDRIMARINÓ Stuð á Sónar Á fj órða þúsund gestir sækja Sónarhátíðina í Hörpu. Yfi r sextíu atriði eru á hátíðinni, sem lýkur í kvöld. ÁHORFENDUR Áhorfendur á Todd Terje réðu vart við sig. FRÉTTABLAÐIÐ/ANDRI MARÍNÓ SAMARIS Áslaug Rún Magnús- dóttir blés í klarinettið af sinni alkunnu snilld. FRÉTTABLAÐIÐ/ ANDRI MARÍNÓ M BAND Tón- leikar Harðar unnu á eftir því sem leið á þá. Seiðandi frammi staða. FRÉTTABLAÐIÐ/ANDRI MARÍNÓ 1 3 -0 2 -2 0 1 5 2 1 :1 2 F B 1 1 2 s _ P 1 1 0 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 9 9 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 0 3 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 1 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 3 C F -C 0 B 4 1 3 C F -B F 7 8 1 3 C F -B E 3 C 1 3 C F -B D 0 0 2 8 0 X 4 0 0 3 A F B 1 1 2 s C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.