Fréttablaðið - 06.03.2015, Blaðsíða 21

Fréttablaðið - 06.03.2015, Blaðsíða 21
 Í gjafavörubúðinni Minju við Skóla-vörðustíg er ávallt eitthvað nýtt og spennandi að finna í hvert sinn sem nefið er rekið þar inn. Í búðinni starfar Tea María Avdic sem sýnir okkur nýja og spennandi vöru sem var að bætast við vöruúrval verslunarinnar. BagPod er snilldar smátaska með ellefu hólfum til að hafa skipulag á hlut- unum. „BagPod-smátaskan frá RedDog er einstök töskuhirsla úr striga með mörgum hólfum,“ segir Tea María, í versluninni Minju þar sem BagPod fæst. „BagPod er ætlað að halda skipulega utan um alla þá ómissandi hluti sem að jafnaði leynast í tösku hverrar konu og stundum getur verið erfitt að finna í einu stóru hólfi þar sem hlutirnir hafa tilhneigingu til að fara í eina allsherjar bendu.“ BagPod er vel skipulagt dömuveski svo þú hafir allt þitt með þér án þess að hugsa þig um eða leita. „Með einu handtaki færir þú allar nauðsynjar úr einni tösku yfir í aðra, í íþróttatöskuna, inn- kaupatöskuna, ferða- töskuna eða hverja þá tösku sem nota á í það og það skiptið. Í BagPod- töskunni eru ellefu ytri og innri mis- stór hólf, þar af eitt með rennilás. Einnig er föst ól að innan með krækju fyrir lykla. Þessari ól má með einu handtaki breyta í hentuga lykkju til að hengja töskuna á úlnliðinn,“ segir Tea María. Hún segir okkur að BagPod sé jafnframt til í leðri í mörgum litum og frá sama fyrirtæki fáist einnig afar vönduð seðlaveski og snyrtibuddur úr leðri í nokkrum litum. BagPod kostar aðeins 4.900 krónur og fæst í tíu mismunandi litum. Frekari upplýsingar um BagPod má finna á minja.is og á Facebook. HVER HLUTUR Á SÍNUM STAÐ MINJA KYNNIR BagPod er vel skipulögð smátaska með mörgum hólfum. Þannig þarf ekki að leita að neinu í töskunni því hver hlutur á vísan stað. ÚRVAL Í MINJU Þær Thelma Björk Jóns- dóttir og Tea María Avdic í Minju taka vel á móti gestum verslun- arinnar og sýna þeim úrvalið, meðal annars BagPod-smátöskurnar. MYND/GVA ÞÚ KEMST ÞINN VEG Einleikurinn Þú kemst þinn veg verður sýndur í Norræna húsinu í dag og á sunnudag. Verkið er byggt á veru- leika Garðars Sölva Helgasonar sem glímt hefur við geðklofa um árabil en hefur tekist að lifa góðu lífi með hjálp umbunar kerfis sem hann hefur þróað. PLÁSS FYRIR ALLT BagPod er með ellefu hólfum þannig að hver hlutur á sitt pláss og ekki þarf að leita í einni bendu. Allt að 90 lumens 90 grömm 16:9 breiður ljósgeisli Drægni: allt að 600 metrar Rautt blikkljós að aftan Fást í fimm litum Verð: 5.487 kr. Létt og litrík höfuðljós PI PA R\ TB W A Innskot í Fréttablaðið skilar árangri! MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* Fréttablaðið er mest lesna dagblaðið landsins með glæsilegt forskot á keppinautana. Meðallestur Fréttablaðsins í aldurshópnum 25-54 ára er 73% á höfuðborgarsvæðinu.* Við bendum auglýsendum á að notfæra sér forskotið þegar þeir velja dreifingarleið fyrir fjölpóst sinn. Við dreifum sex daga vikunnar til heimila á stærsta markaðssvæði landsins. Kannaðu dreifileiðir og verð í síma 512 5448 eða í tölvupóstfangi fjolpostur@frettabladid.is *P re nt m ið la kö nn un C ap ac en t ok tó be r– de se m be r 20 12 – h öf uð bo rg ar sv æ ði 2 5- 54 á ra HAFÐU FJÖLPÓSTINN ÞINN Í FRÉTTABLAÐINU 0 5 -0 3 -2 0 1 5 2 1 :5 8 F B 0 5 6 s _ P 0 3 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 3 3 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 4 0 9 -A 7 1 4 1 4 0 9 -A 5 D 8 1 4 0 9 -A 4 9 C 1 4 0 9 -A 3 6 0 2 8 0 X 4 0 0 8 A F B 0 5 6 s C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.