Fréttablaðið - 06.03.2015, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 06.03.2015, Blaðsíða 1
FRÉTTIR Í gjafavörubúðinni Minju við Skóla-vörðustíg er ávallt eitthvað nýtt og spennandi að finna í hvert sinn sem nefið er rekið þar inn. Í búðinni starfar Tea María Avdic sem sýnir okkur nýja og spennandi vöru sem var að bætast við vöruúrval verslunarinnar. BagPod er snilldar smátaska með ellefu hólfum til að hafa skipulag á hlut-unum. „BagPod-smátaskan frá RedDog er einstök töskuhirsla úr striga með mörgum hólfum,“ segir Tea María, í versluninni Minju þar sem BagPod fæst. „BagPod er ætlað að halda skipulega utan um alla þá ómissandi hluti sem að jafnaði leynast í tösku hverrar konu og stundum getur verið erfitt að finna í einu stóru hólfi þar sem hlutirnir hafa tilhneigingu til að fara í eina allsherjar bendu.“ BagPod er vel skipulagt dömuveski svo þú hafir allt þitt með þér án þess að hugsa þig um eða leita. „Með einu handtaki færir þú allar nauðsynjar úr einni tösku yfir í aðra, í íþróttatöskuna, inn-kaupatöskuna, ferða-töskuna eða hverja þá tösku sem nota á í það og það ki HVER HLUTUR Á SÍNUM STAÐ MINJA KYNNIR BagPod er vel skipulögð smátaska með mörgum hólfum. Þannig þarf ekki að leita að neinu í töskunni því hver hlutur á vísan stað. ÞÚ KEMST ÞINN VEGEinleikurinn Þú kemst þinn veg verður sýndur í Norræna húsinu í dag og á sunnudag. Verkið er byggt á veru-leika Garðars Sölva Helgasonar sem glímt hefur við geðklofa um árabil en hefur tekist að lifa góðu lífi með hjálp umbunar kerfis sem hann hefur þróað. M EST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* Fréttablaðið er mest lesna dagblaðið landsins með glæsilegt forskot á keppinautana. Meðallestur Fréttablaðsins í aldurshópnum 25-54 ára er 73% á höfuðborgarsvæðinu.* Við bendum auglýs d 25 -5 4 ár a HAFÐU FJÖLPÓSTINN ÞINNÍ FRÉTTABLAÐINU Lífi ð 6. MARS 2015 FÖSTUDAGUR Sigríður Kristín, lýðheilsufræðingur HREYFING ER MIKILVÆG FYRIR LÍÐAN 2 Hollari matur með betri matreiðslu HRÁFÆÐISHIND- BERJAKAKA MEÐ PEKANBOTNI 4 Tíska og trend í yfirhöfnum HLÝJAR SLÁR ERU MÁLIÐ Í ÞESSU VEÐRI 10 MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl-júní 2014 Föstudagur 12 2 SÉRBLÖÐ Lífið | Fólk Sími: 512 5000 6. mars 2015 55. tölublað 15. árgangur Dómur um Vatnsenda Hæstiréttur felldi úr gildi dóm héraðsdóms í Vatnsendamáli. Erfingi telur Kópavog alltaf hafa vitað að Þorsteinn var ekki réttmætur eigandi. 2 Arðbærara en sæstrengur Ríkið veitir 1,5 milljarða til Virk endurhæf- ingarsjóðs á árunum 2015-2017. 4 Fá endurgreitt Ráðgert er að ríkið endurgreiði hluta kostnaðar tónlistar- manna við hljóðritun. 6 STOLTIR STUÐNINGSMENN Undankeppni í Skólahreysti var haldin í gær í Mýrinni í Garðabæ. Stuðningsmenn Valhúsa- skóla á Seltjarnarnesi voru sáttir með sitt fólk. Úrslitin fara fram í Laugardagshöll þann 22. apríl næstkomandi. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR SPORT Aníta Hinriksdóttir keppir í 800 metra hlaupi á EM í Prag í dag. 34 Réttindi barnanna Steinunn Jakobsdóttir er fjáröflunar- stjóri Unicef og bjó í Kambódíu í fimm ár þar sem hún vann að því að bæta heim barna og unglinga. LÍFIÐ SKOÐUN Björn Ó. Hall- grímsson skrifar um gæludýr í strætó. 16 blómvöndur mánaðarins 2.900kr Hvítlaukur frá Ítalíu Laugalæk 6 & Óðinsgötu 1 Ný sending 365.is Sími 1817 Til hvers að flækja hlutina? SJÁLFKRAFA í BESTA ÞREP! FERÐAÞJÓNUSTA Skúli Mogensen, eigandi og forstjóri WOW air, stefnir á að fimm- falda flugflota félagsins á næstu fimm árum samhliða uppbyggingu á leiðakerfi milli Evrópu og Bandaríkjanna. Bæði verður um leigu og kaup á farþegaþotum að ræða, en flugfloti félagsins gæti því verið 30 farþegavélar árið 2020. „Við erum að bæta við okkur þremur vélum til næsta árs, förum því úr sex í níu vélar. Í framhaldi af því hef ég sagt að miðað við stærð markaðarins, en 50 millj- ónir manna fljúga yfir hafið árlega frá Norður-Ameríku til Evrópu, þá er þetta raunhæft,“ segir Skúli. Ekki er liðinn mánuður síðan WOW air tilkynnti um kaup á tveimur nýjum Airbus A321-211 farþegavélum. Þær voru fengnar með kaupleigu til 12 ára þannig að félagið eignast þær á þeim tíma. Listaverð þess- ara farþegavéla er um 15 milljarðar króna, sem gefur hugmynd um umfang fjárfestinga í flugheiminum. Spurður hvort um frekari kaup verði að ræða eða leigu á þeim 24 vélum sem hér um ræðir segir Skúli: „Þessi uppbygging mun áfram verða blanda af þessu tvennu. Þetta verða nýjar og nýlegar Airbus 320- og Airbus 321-vélar,“ segir Skúli en þær vélar sem WOW hefur til umráða í dag eru einmitt af þessari tegund. Til samanburðar má nefna að flugfloti Icelandair í millilandaflugi – farþegaflugi – er í dag 24 vélar; sex fleiri en árið 2013. - shá / sjá síðu 11 Skúli Mogensen telur raunhæft að WOW air reki 30 farþegaþotur árið 2020: Fimmfaldar flota á fimm árum FJÁRMÁL Bjarni Benediktsson fjár- málaráðherra þvertekur fyrir að búið sé að taka ákvörðun um álagn- ingu útgönguskatts til að losa um fjármagnshöftin. „Varðandi útgönguskattinn hef ég margoft tekið fram að ekki hefur verið tekin ákvörðun um útgöngu- skatt og þaðan af síður hef ég boðað einhverja tiltekna prósentu sem menn eru farnir að vísa til,“ sagði Bjarni á þingi í gær, í svari við fyrir spurn Katrínar Jakobsdóttir, formanns Vinstri grænna. Innan fjármálageirans undrast menn hvað tefur ákvarðanir um losun hafta, en skilyrði eru góð. Heimildum Fréttablaðsins ber ekki saman. Sumar fullyrða að fallið hafi verið frá útgönguskatti, en aðrar að verið sé að vinna úr tillögum, en flækjustigið sé hátt. Samkvæmt heimildum blaðsins liggur vandamálið fyrst og fremst í því að erfitt er að setja skatt sem aðeins tekur til fjármagns úr þrotabúunum heldur yrði hann að ná yfir allt útstreymi fjármagns. Það mundi hafa áhrif á fjárfesting- ar aðila eins og lífeyrissjóðanna og jafnvel erlendar skuldir fyrir- tækja. Stjórnarand- staðan hefur gagnrýnt sam- ráðsleysi um afnám hafta og Fréttablað- ið hefur heim- ildir fyrir því að innan Vinstri grænna séu þær raddir háværar að rétt sé að flokk- urinn segi sig úr samráðsnefnd um málið. - kóp / sjá síðu 8 Óvissa er uppi um útgönguskattinn Engin ákvörðun hefur verið tekin um álagningu útgönguskatts til að losa um fjár- magnshöft. Æ fleiri telja að slíkt myndi setja hömlur á hagkerfið. Óánægja með samráðsleysi stjórnvalda. Innan Vinstri grænna vilja sumir segja sig úr samráði. BJARNI BENEDIKTSSON MENNING Raunsæið í barna- og unglingabókum rætt í Gerðubergi. 24 LÍFIÐ Blendin viðbrögð við sýningu Bjarkar í MoMA um síðustu helgi. 38 Bolungarvík 1° ASA 16 Akureyri 2° SA 9 Egilsstaðir 2° SA 16 Kirkjubæjarkl. 3° SSV 12 Reykjavík 2° SV 8 Allhvasst eða hvasst Í dag má búast við stormi um tíma en lægir smám saman um og eftir hádegið, fyrst SV-til. Úrkomulítið N- og NA-lands. 4 HEILBRIGÐISMÁL „Hann ríghélt í vonina og reyndi öll ráð,“ segir Hildur Erlingsdóttir, sem missti föður sinn úr krabbameini árið 2011. Á árinu sem hann lést eyddi hann fúlg- um fjár í lyfið Salicinium og meðferð á Havaí þar sem hann fékk lyfið í æð. Efnið og með- ferðina keypti hann með milli- göngu sama sölumanns og seldi Guðmundi Hallvarðssyni sama efni (Orasal) fyrir svipaða upp- hæð í veikindum hans. Sölumaðurinn seldi föður Hild- ar ekki eingöngu efnið til lækn- ingar. Fyrir milligöngu hans var hann sendur á læknastofu á Havaí þar sem hann fékk efnið í æð. Þá hafði sölumaðurinn einnig milli- göngu um að kaupa golfbíl fyrir hinn deyjandi mann sem hann fékk prósentur af. - kbg / sjá síðu 10 Borgaði fúlgur fjár fyrir efni: Plataður fár- veikur til Havaí SKÚLI MOGENSEN FARÞEGAVÉLAR er áætlaður fj öldi í fl ugvélafl ota Wow air eft ir fi mm ár. Bæði verður um leigu og kaup á þotum að ræða. Flugfl oti Icelandair í millilandafl ugi er í dag 24 vélar. 30 HILDUR ERLINGSDÓTTIR NEYTENDAMÁL Íslensk stjórnvöld hafa ekki virt þá skyldu að veita umbeðnar upplýsingar í tveimur málum er varða fæðuöryggi og dýraheilbrigði. Þetta kemur fram í rökstuddu áliti Eftirlitsstofnunar EFTA, ESA. Þetta er í fyrsta sinn sem ESA sendir álit af þessum toga vegna skorts á samvinnu af hálfu aðild- arríkis. Álitið er undanfari þess að málinu sé vísað til EFTA-dóm- stólsins hafi íslensk stjórnvöld ekki svarað innan tveggja mán- aða. Fyrra málið varðar þau ferli sem Ísland þarf að tryggja til að EES-reglugerðir séu innleidd- ar tímanlega í landsrétt. Seinna málið varðar skyldu til að tilefna rannsóknarstofur til vísindalegr- ar ráðgjafar og stuðnings innlend- um yfirvöldum, sem hafa eftirlit með dýrasjúkdómum og fæðuör- yggi. - srs Afhentu ekki upplýsingar: Ísland áminnt í tveimur málum 0 5 -0 3 -2 0 1 5 2 1 :5 8 F B 0 5 6 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 4 0 9 -6 1 F 4 1 4 0 9 -6 0 B 8 1 4 0 9 -5 F 7 C 1 4 0 9 -5 E 4 0 2 8 0 X 4 0 0 1 A F B 0 5 6 s C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.