Fréttablaðið - 06.03.2015, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 06.03.2015, Blaðsíða 42
6. mars 2015 FÖSTUDAGUR| MENNING | 26 HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 6. MARS 2015 Tónleikar 12.00 Hádegistónleikaröð Tónlistar- félags Akureyrar, Föstudagsfreistingar í Hofi á Akureyri. Að þessu sinni mun Kristjana Arngrímsdóttir söngkona koma fram ásamt Kristjáni Eldjárn. Þau flytja efni af væntanlegum geisladiski Kristjönu. 1862 Nordic Bistro mat- reiðir súpu sem fylgir með miðanum. Miðaverð 2.500. 20.00 Jónas Sig og Ritvélar framtíðar- innar halda tónleika á Græna hattinum á Akureyri klukkan 20.00. Aukatónleikar hefjast klukkan 23.00. Miðasala á midi. is og í Eymundsson á Akureyri, miða- verð 3.500 krónur. 20.00 Bubbi Morthens og hljómsveitin Dimma koma saman á tónleikum í Eldborg Hörpu í kvöld. Á tónleikunum verða flutt lög af plötu Utangarðs- manna, Geislavirkir, og af plötu Das Kapital, Lily Marlene. Miðaverð frá 4.900. 20.30 Guðrún Gunnarsdóttir heimsækir Jón Ólafsson í Af fingrum fram í Salinn í Kópavogi. Guðrún hefur verið iðin við að kynna lög Ellýjar Vilhjálms í gegnum tíðina og víst er að einhver þeirra verða sungin þetta kvöld. Miðaverð 3.900 krónur. 22.00 The Roulette, Alchemia og Elín Helena spila á Bar 11, Hverfisgötu 18, í kvöld klukkan 22.00. 22.00 Hljómsveitin Árstíðir heldur tón- leika á Kaffi Rósenberg í kvöld klukkan 22.00. Tilefnið er ný plata hljómsveitar- innar, Hvel. 23.00 Rokksveitin Vára úr Kópavogi spilar á Frederiksen Ale House í kvöld. Tónleikarnir hefjast klukkan 23.00 og er frítt inn. Sýningar 17.00 Nokkrir nemendur úr skúlptúr- áfanga hjá Guðjóni Ketilssyni sýna verk sín. Sýningin verður á Kaffistofunni við Hverfisgötu, nemendagalleríi Listahá- skóla Íslands. Tónlistarhátíð 20.00 Folk Festival 2015 heldur áfram á Kexi hosteli og hefst dagskráin klukkan 20.00. Í kvöld koma fram Kólga, Lindy Vopnfjord, Klassart og Lay Low. Miðaverð á hátíðina er 3.000 kr fyrir stök kvöld en 7.999 kr fyrir passa sem gildir á öll 3 kvöldin. Dagskrá hátíðar- innar hefst kl. 20 öll kvöld og lýkur kl. 23.30. Kynningar 16.00 Námskynning Háskólans á Bif- röst að Hverfisgötu 4-6, 5. hæð, verður í dag klukkan 16-18. Þar verður náms- framboð og námsfyrirkomulag skólans kynnt og sviðsstjórar og nemendur veita upplýsingar. Tónlist 20.00 Plötusnúðurinn Dj Styrmir Dans- son þeytir skífum á Bar Ananas í kvöld frá klukkan 20.00. 21.00 Hljómsveitin Hellvar tekur cover- lög á Dillon í kvöld klukkan 21.00-23.30. Aðgangseyrir er 500 krónur. 21.00 Tónskáldið, gítarleikarinn og söngvarinn Vitor Ramil flytur lög af nýj- asta diski sínum, Foi no mês que vem, í Mengi í kvöld. Miðaverð 2.000 krónur. 22.00 Ufo-warehouse #14 full moon party á Paloma Reykjavík, Naustin 1-3. Hyperboreans LaFontaine HaZaR dj’s Cosmic Bullshitter + friends. 23.00 Plötusnúðurinn Símon FKNHNDSM þeytir skífum á Kaffibarn- um til klukkan 4.30 í nótt. 23.00 Sváfnir Sigurðarson og félagar leika og syngja á Ob-La-Dí-Ob-La-Da, Frakkastíg 8 í kvöld klukkan 23.00. Aðgangur er ókeypis. 23.00 Disco Owes Me Money. Steindor Jonsson spilar diskó og skylda takta af vínyl- og geislaplötum á Húrra í kvöld. Aðgangur er ókeypis. 23.00 3 ára afmæli Skemmtanalífs á Akureyri verður á Café Amour um helgina 6. og 7. Mars. Plötusnúðar uppi stemningu alla helgina, þau Dj Hanna Rún, Mc Retros, Dj Doddi Mix. 23.00 Tónleikar til heiðurs Nirvana verða haldnir 6. mars á Gauknum. Farið verður yfir allan feril Nirvana bæði í órafmagnaðri og rafmagnaðri stemningu. Öll bestu lögin fyrir allt besta fólkið flutt af einvalaliði rokklistamanna. Húsið opnað 21.00 – tónleikar hefjast 23.00. Aðgangseyrir 2.000 kr. Engin forsala. 23.00 Heiðurshljómsveitin Snakebite verður með Whitesnake tribute-tónleika á Gauknum í kvöld– In the Still of the Night. Miðaverð 1.500 krónur. Fyrirlestrar 12.00 Opinn fyrirlestur í Háskólanum í Reykjavík, föstudaginn 6. mars í stofu V102 kl. 12-13. Hvað breytist þegar leiðtogahlutverk þitt er á alþjóðlegum vettvangi? Úr hvaða vanda er að ráða? Hvaða sérhæfni þarf leiðtogi í verkefn- um að tileinka sér? Allir velkomnir. 20.00 Í kvöld klukkan 20.00 heldur Pétur Gissurarson erindi sem hann nefn- ir: Hækkun á tíðni í líkömum mannsins og í sólkerfum vetrarbrauta í húsi Líf- spekifélagsins að Ingólfsstræti 22. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@ frettabladid.is og einnig er hægt að skrá þá inni á visir.is. FÖSTUDAGUR Sóley– Ævintýr Fyrsta smáskífa plötunnar Ask the Deep sem kemur út á sunnudaginn. Platan er önnur plata tónlistarkon- unnar. José González– Let It Carry You Lag sem er fremst meðal jafningja af plötunni Vestiges & Claws sem er nýkomin út. Árstíðir– Things You Said Þriðja hljóðversplata sveitarinnar, Hvel, kemur út í dag og er vel þess virði að gefa gaum. Jack Ü– Where Are Ü Now Jack Ü er samstarfsverkefni Skrill- ex og Diplo. EP-plötu þeirra hafði verið beðið með mikilli eftirvænt- ingu. Purity Ring– heartsigh Önnur hljóðsversplata kanadíska rafdúettsins hlaut nafnið another eternity. Einhver lenska er að hafa nöfnin með litlum stöfum. Tink– Ratchet Commandments 19 ára kvenkyns rappari sem hefur verið að ryðja sér til rúms undan- farið ár. Real Life Charm– Desire Desire er fyrsta smáskífa Real Life Charm en sveitin kemur frá Nor- wich. MSTRO– So In Love With U MSTRO er nafn sem drengur að nafni Stefán Ívars notar þegar hann semur raftónlist. Þetta er fyrsta lagið sem hann gefur út. MisterWives– Hurricane Einfalt Bylgjupopp sem grefur sig inn í miðtaugakerfið. Er líklega komið til að vera þetta árið. Blooms– Fall Írsk tónlistarkona sem er búsett í London. Eitt af hennar fyrstu lögum. INNLIFUN Sóley á ATP síðasta sumar. FRÉTTABLAÐIÐ/ANDRI MARINÓ 10 lög sem þú ættir að hlusta á lÍs en kus ✓ ✓ 30% afsl. á svigskíðapökkum frá miðvikudegi 4. mars. til og með laugardegi 7. mars. SVIGSKÍÐADAGAR Folk Festival á Kexi hosteli Kólga, Lindy Vopnfjord, Klass- art og Lay Low láta ljós sitt skína í kvöld. EKKI MISSA AF 0 5 -0 3 -2 0 1 5 2 1 :5 8 F B 0 5 6 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 5 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 4 0 9 -6 B D 4 1 4 0 9 -6 A 9 8 1 4 0 9 -6 9 5 C 1 4 0 9 -6 8 2 0 2 8 0 X 4 0 0 2 A F B 0 5 6 s C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.