Fréttablaðið


Fréttablaðið - 01.04.2015, Qupperneq 31

Fréttablaðið - 01.04.2015, Qupperneq 31
www.visir.is Sími: 512 5000 | Miðvikudagur 1. apríl 2015 | 13. tölublað | 11. árgangur Kannanir benda til þess að Íslendingar kaupi allt að 45 prósent af sínum fatnaði erlendis. ➜ SÍÐA 12 STJÓRNAR - MAÐURINN @stjornarmadur V I Ð ELSKUM U M H V E R F I Ð ! Gámurinn er þarfaþing! Hafðu samband 568 0100 Klettagörðum 5 | 104 Reykjavík | stolpigamar.is Gistigámar  Geymslugámar  Salernishús Margir möguleikar í stærðum og útfærslum  Hagkvæm og ódýr lausn  Stuttur afhendingartími ATHYGLI 03-2015 BYGGÐI UPP AF BJARTSÝNI EFTIR BANKAHRUNIÐ ➜ Hugmyndin að Startup Iceland hófst með bókaklúbbi ➜ Áhugi á íslenskri nýsköpun eykst með hverju árinu ➜ Íslendingar glíma við eigin for- dóma gagnvart útlendingum SÍÐA 6 Sýna Íslandi áhuga Bandaríska kleinuhringja- og kaffihúsafyrirtækið Dunkin’ Donuts á í viðræðum við aðila hérlendis um að hefja starfsemi hér. Þetta staðfestir Justin Drake, starfsmaður almannatengslaskrifstofu Dunkin’ Do- nuts, í tölvupósti til Markaðarins. Samkvæmt heim- ildum Markaðarins stendur til að opna kaffihús hér á landi á þessu ári. Ef af verður þá yrði það fyrsta al- þjóðlega kaffihúsið á Íslandi. ➜ SÍÐA 2 Nýtir reynsluna úr Kaupþingi „Mín markaðsreynsla kemur frá Kaupþingi, þar var ég vörumerkja- stjóri í rúm fimm ár og stýrði þar samræmingu markaðsaðgerða á tíu mörkuðum. Þaðan kemur sú reynsla sem ég ætla að nýta mér í fiskinum,“ segir Helga Thors, sem var nýlega ráðin markaðsstjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi. Helga segir það hafa verið stór- kostlegt að vinna í Hörpu. ➜ SÍÐA 8 Lánshæfi smatið myndi hækka „Ein af stóru niðurstöðum allra láns- hæfisfyrirtækja um Ísland er sú að það er óvissan um það hvernig höftun- um verður lyft sem gerir það að verk- um að íslenska ríkið er í neðsta fjárfest- ingarflokki. Það er ekki það að við séum með höft, heldur það að við vitum ekki hvernig við ætlum að lyfta þeim,“ segir Stefán Pétursson, fram- kvæmdastjóri fjármálasviðs Arion. Lánshæfismatsfyrir- tækin myndu hækka matið ef vel tækist til við losun hafta. ➜ SÍÐA 4 3 1 -0 3 -2 0 1 5 2 2 :2 6 F B 0 8 0 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 3 0 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 4 5 9 -D F 6 0 1 4 5 9 -D E 2 4 1 4 5 9 -D C E 8 1 4 5 9 -D B A C 2 8 0 X 4 0 0 1 B F B 0 8 0 s C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.