Fréttablaðið - 01.04.2015, Page 31

Fréttablaðið - 01.04.2015, Page 31
www.visir.is Sími: 512 5000 | Miðvikudagur 1. apríl 2015 | 13. tölublað | 11. árgangur Kannanir benda til þess að Íslendingar kaupi allt að 45 prósent af sínum fatnaði erlendis. ➜ SÍÐA 12 STJÓRNAR - MAÐURINN @stjornarmadur V I Ð ELSKUM U M H V E R F I Ð ! Gámurinn er þarfaþing! Hafðu samband 568 0100 Klettagörðum 5 | 104 Reykjavík | stolpigamar.is Gistigámar  Geymslugámar  Salernishús Margir möguleikar í stærðum og útfærslum  Hagkvæm og ódýr lausn  Stuttur afhendingartími ATHYGLI 03-2015 BYGGÐI UPP AF BJARTSÝNI EFTIR BANKAHRUNIÐ ➜ Hugmyndin að Startup Iceland hófst með bókaklúbbi ➜ Áhugi á íslenskri nýsköpun eykst með hverju árinu ➜ Íslendingar glíma við eigin for- dóma gagnvart útlendingum SÍÐA 6 Sýna Íslandi áhuga Bandaríska kleinuhringja- og kaffihúsafyrirtækið Dunkin’ Donuts á í viðræðum við aðila hérlendis um að hefja starfsemi hér. Þetta staðfestir Justin Drake, starfsmaður almannatengslaskrifstofu Dunkin’ Do- nuts, í tölvupósti til Markaðarins. Samkvæmt heim- ildum Markaðarins stendur til að opna kaffihús hér á landi á þessu ári. Ef af verður þá yrði það fyrsta al- þjóðlega kaffihúsið á Íslandi. ➜ SÍÐA 2 Nýtir reynsluna úr Kaupþingi „Mín markaðsreynsla kemur frá Kaupþingi, þar var ég vörumerkja- stjóri í rúm fimm ár og stýrði þar samræmingu markaðsaðgerða á tíu mörkuðum. Þaðan kemur sú reynsla sem ég ætla að nýta mér í fiskinum,“ segir Helga Thors, sem var nýlega ráðin markaðsstjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi. Helga segir það hafa verið stór- kostlegt að vinna í Hörpu. ➜ SÍÐA 8 Lánshæfi smatið myndi hækka „Ein af stóru niðurstöðum allra láns- hæfisfyrirtækja um Ísland er sú að það er óvissan um það hvernig höftun- um verður lyft sem gerir það að verk- um að íslenska ríkið er í neðsta fjárfest- ingarflokki. Það er ekki það að við séum með höft, heldur það að við vitum ekki hvernig við ætlum að lyfta þeim,“ segir Stefán Pétursson, fram- kvæmdastjóri fjármálasviðs Arion. Lánshæfismatsfyrir- tækin myndu hækka matið ef vel tækist til við losun hafta. ➜ SÍÐA 4 3 1 -0 3 -2 0 1 5 2 2 :2 6 F B 0 8 0 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 3 0 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 4 5 9 -D F 6 0 1 4 5 9 -D E 2 4 1 4 5 9 -D C E 8 1 4 5 9 -D B A C 2 8 0 X 4 0 0 1 B F B 0 8 0 s C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.