Fréttablaðið


Fréttablaðið - 01.04.2015, Qupperneq 71

Fréttablaðið - 01.04.2015, Qupperneq 71
MIÐVIKUDAGUR 1. apríl 2015 | MENNING | 51 E N N E M M / S ÍA / N M n m 6 7 4 6 0 Kynntu þér páskaopnun allra Vínbúða á vinbudin.is OPNUNARTÍMI UM PÁSKANA VÍNBÚÐIRNAR Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU OG AKUREYRI Miðvikudagur 1. apríl 11-19 Dalvegur, Skeifan og Skútuvogur 10-20 Skírdagur LOKAÐ Föstudagurinn langi LOKAÐ Laugardagur 4. apríl 11-18 Páskadagur LOKAÐ Annar í páskum LOKAÐ Bandaríski grínistinn Tom Shillue slæst í lið með uppistandshópnum Mið-Íslandi í Þjóðleikhúskjallaran- um 9. til 11. apríl næstkomandi. Shillue hefur meðal annars komið fram í spjallþáttum Conans O’Brien og Jimmy Fallon svo ljóst er að liðsaukinn er ekki af verri endanum. Mið-Ísland stendur saman af Dóra DNA, Jóhanni Alfreð Krist- inssyni, Ara Eldjárn og Birni Braga Björnssyni en í vetur hafa gestir þeirra meðal annars verið þau Saga Garðarsdóttir, Anna Svava Knúts- dóttir, Þorsteinn Guðmundsson og Bergur Ebbi Bergsson, sem er hluti af hópnum en búsettur erlendis um þessar mundir. Tom Shillue með Mið-Íslandi MIÐ-ÍSLAND Tom Shillue slæst í för með Mið-Íslandi í apríl. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR „Mig langar að auka þátttöku í menningu og listum, þetta er mín leið til að auka aðgengið fyrir alla,“ segir Kári Viðarsson, eig- andi Frystiklefans á Rifi. Hann hefur farið nýstárlegar leiðir í að rukka inn á sýningarnar en aðgangseyrir er valfrjáls. „Fólk ræður alveg hvernig það hefur þetta, sumir greiða fyrir sýningu, aðrir eftir hana og aðrir sleppa því,“ segir Kári. Kári segir þetta frelsi sérstak- lega vinsælt hjá ferðamönnum. „Þeim finnst Íslendingar stund- um standa í að ræna þá, svo þetta hefur farið vel ofan í erlendu gest- ina okkar.“ Kári er mikill hugsjónarmað- ur eins og sést hvað best á þessu útspili. Hann á og rekur Frysti- klefann á Rifi, sem hefur það að meginmarkmiði að gegna hlut- verki menningarmiðstöðvar og listamannaseturs. Hafa vinsældir þessa óvenjulega menningarset- urs á Snæfellsnesi vakið stormandi lukku meðal list-og menningarun- andi og láta gestir fjarlægðina frá höfuðborgarsvæðinu ekki trufla sig. Á dögunum var tilkynnt að Frystiklefinn væri eitt þriggja verkefna sem keppir um Eyrarrós- ina 2015, en hún er viðurkenning á vegum Byggðastofnunar ætluð framúrskarandi menningarverk- efnum. - ga Hugsjónir skör ofar græðginni Kári Viðarsson býður fólki upp á að velja hvað það vill greiða fyrir að sjá sýn- ingarnar hans. Hann álítur að peningar eigi ekki að ráða aðgengi að listum. Þeim finnst Íslendingar stundum standa í að ræna þá, svo þetta hefur farið vel ofan í erlendu gestina okkar. FRÉTTABLAÐIÐ/NINNA PÁLMADÓTTIR HUGSJÓNAMAÐUR Kári hefur farið mikinn á Snæfells- nesi og Frystiklefinn verið mikill hvalreki fyrir svæðið. Rapparinn Jay-Z stendur enn og aftur í stappi vegna mögulegs sonar síns. Hinn tuttugu og eins árs gamli Rymir Satterthwaite, sem einnig er rappari, fór fram á að Jay-Z gengist undir faðernis- próf fyrir fimm árum. Allt kom fyrir ekki og hafði sá síðarnefndi betur fyrir dómstólum og þurfti ekki að taka téð próf. Nú hefur lögmaður stráksa komið auga á mögulegt svindl þess gamla sem orsakar að þau ætla að krefjast þess að faðernispróf verði gert. Eiginkona Jay-Z er poppdrottn- ingin Beyoncé líkt og margir vita. Hafa þau verið gift í sjö ár og saman síðan 1997, svo hún var ekki komin til sögunnar er dreng- urinn kom undir. Faðernisfárið heldur áfram ÓSAMVINNUÞÝÐUR Jay-Z hefur engan áhuga á að taka prófið. 3 1 -0 3 -2 0 1 5 2 2 :2 6 F B 0 8 0 s _ P 0 7 1 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 7 0 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 1 1 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 4 5 9 -D 5 8 0 1 4 5 9 -D 4 4 4 1 4 5 9 -D 3 0 8 1 4 5 9 -D 1 C C 2 8 0 X 4 0 0 9 B F B 0 8 0 s C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.