Skessuhorn - 26.06.2013, Qupperneq 29
29MIÐVIKUDAGUR 26. JÚNÍ 2013
VW Golf 96 árgerð til sölu
Til sölu er VW Golf, árgerð 1996,
vínrauður, 1400 cc. Nýbúið að
skipta um vatnsdælu, vatnskassa og
tímareim. Vetrardekk fylgja. Engin
skipti. Upplýsingar í síma 663-5110.
Netfang: jone11@ru.is.
Til leigu í Borgarnesi
Tveggja herb. íbúð ásamt geymslu
í fjölbýlishúsi á góðum stað.
Upplýsingar í síma: 863-2583. Netfang:
is2395@simnet.is.
Óska eftir 4-5 herb á Akranesi
Óska eftir íbúð eða húsi í
langtímaleigu á Akranesi.
Reglubundnum greiðslum heitið.
Sími 696-9556. Netfang: jonas.heidar.
birgisson@gmail.com.
Íbúð óskast á Akranesi
Læknir óskar eftir 3-4 herbergja íbúð
til leigu á Akranesi, frá 1. september.
Reglusemi og skilvísum greiðslum
heitið. Jón Sigmundsson, netfang:
jsigm@internet.is.
Viltu LOSNA við bjúg og sykurþörf
FLJÓTT ?
Þá er Oolong og Puerh teið eitt það
albesta sem um ræðir. 100% hreint
kínverskt te án auka og rotvarnarefna.
MIKIL brennsla. FRÁBÆRT fyrir
heilsuna. 1 pk Oolong- og 1 af Puerh
tei á 7000 kr. 200 tepokar. 1 pakki á
3800. Sendi um allt land S: 845 5715
siljao@internet.is
Á döfinni
LEIGUMARKAÐUR
BÍLAR/VAGNAR/KERRUR
Markaðstorg Vesturlands
Vörur og þjónusta
PARKETLIST
PARKETSLÍPUN
OG LÖKKUN
Sigurbjörn Grétarsson
GSM 699 7566
parketlist@simnet.is
R E S T A U R A N T
Upplýsingar í síma: 430 6767
R E S T A U R A N T
Upplýsingar í síma: 430 6767
Stykkishólmur –
fimmtudagur 27. júní
Sumartónleikar og orgelstykki
með Sveini Arnari Sæmundssyni í
Stykkishólmskirkju.
Grundarfjörður -
fimmtudagur 27. júní
Fulltrúi sýslumanns er með viðveru á
lögreglustöðinni kl. 10-13.30.
Borgarnes - fimmtudagur 27. júní
Íbúakynning um fyrirhugaðar
endurbætur í Skallagrímsgarði kl. 16.
Samson B. Harðarson kynnir tillögu sína
að endurbótum á garðinum.
Borgarnes – laugardagur 29. júní
Nytjamarkaður körfuknattleiksdeildar
Skallagríms verður opinn á sínum stað í
Brákarey frá kl. 12-16. Allir velkomnir.
Stykkishólmur - laugardagur 29. júní
Sumartónleikar og orgelstykki með
Erni Magnússyni og Mörtu Guðrúnu
Halldórsdóttur í Stykkishólmskirkju.
Borgarnes - laugardagur 29. júní
Bæjarhátíðin Brákarhátíð fer fram í
Landnámssetri, í Skallagrímsgarði og
Englendingavík. Dagskráin hefst kl. 10.
Sjá brakarhatid.is.
Grundarfjörður –
sunnudagur 30. júní
Hljómsveitin Pascal Pinon mun halda
tónleika í Grundarfjarðarkirkju ásamt
blásaratríói á ferð sinni um landið.
Hljómsveitirnar munu koma fram í
sitthvoru lagi og saman. Leikin verða
klassísk verk í bland við frumsamin. Frítt
er á tónleikana.
Ólafsvík – sunnudagur 30. júní
Vesturlandsslagur: Víkingur Ó.
- ÍA í Pepsídeild karla kl. 19:15 á
Ólafsvíkurvelli.
Dalabyggð – mánudagur 1. júlí
Vegna sumarleyfa verður skrifstofa
Sýslumannsins í Búðardal opin kl. 8:30
– 12:30 frá og með 1. – 12. júlí.
Stykkishólmur – þriðjudagur 2. júlí
Sumartónleikar og orgelstykki Douglas
Brotchie í Stykkishólmskirkju.
Dalabyggð - þriðjudagur 2. júlí
Föst viðvera félagsráðgjafa er í
Stjórnsýsluhúsinu í Búðardal frá kl.
13-16.
Dalabyggð - þriðjudagur 2. júlí
Héraðsbókasafn Dalasýslu er opið á
þriðjudögum kl. 14-18.
Dalabyggð - þriðjudagur 2. júlí
Kvöldmót UDN á íþróttavellinum í
Búðardal kl. 19. Næsta mót verður 30.
júlí.
Hilmir B ehf
Alhliða pípulagningaþjónusta
Sími 820-3722 • hilmirb@simnet.is
Nýfæddir Vestlendingar
692 - 5525
Vélabær ehf.
Bæ í Bæjarsveit
Alhliða viðgerðarþjónusta
á bílum, dráttarvélum
og vélum tengdum
landbúnaði
Smur og hjólbarðaþjónusta
435-1252 • 893-0688 • velabaer@vesturland.is
SK
ES
SU
H
O
R
N
2
01
2
BÍLATORG
BÍLATORG
EHF.
Bílaleiga - Car rental
Brákarbraut 5, 310 Borgarnesi
Sími: 437 - 1300
Sama stað og Bílabær
Sími: 437 - 1300. Sama stað og Bílabær
Tökum að okkur sólpalla- og parketslípun,
parketlagnir og viðgerðir. Vönduð vinna og
frábær verðtilboð.
Láttu okkur gera þér tilboð og gera pallinn/
parketið eins og nýtt. Uppl. í síma 773 4949.
Heimasíðan mín er svo að verða klár aftur
www.parketlausnir.is
Sólpallaslípun - Parketslípun
Vélaviðgerðir • Gírupptektir • Rennismíði • Viðgerðarvinna
Smíðum úr stáli, járni og áli
Vélaverkstæði Hillarí
Nesvegi 9
340 Stykkishólmi
Símar:
Sigurður 894-6023
Rúnar 694-9323
gler og speglar 54 54 300 • smiðjuvegi 7 • kópavogi
einangrunargler
sandblásið gler • k-gler
sjálfhreinsandi gler
speglar • o.fl. o.fl.
sendum
um
allt land
síðan 196
9
allt
í gleri
allt að
80%
minna gegnumflæði
hita og óþægilegra
ljósgeisla
vottuð framleiðsla
sólvarnargler
handrið & skjólveggir
11. júní. Stúlka. Þyngd 3.675 gr. 54 sm.
Foreldrar: Birna Sólrún Andrésdóttir
og Guðbjartur Þór Stefánsson,
Akranesi. Ljósmóðir: Jóhanna
Ólafsdóttir.
16. júní. Stúlka. Þyngd 4.062 gr.
52,5 sm. Foreldrar: Helena Margrét
Sigurjónsdóttir og Guðjón Jósef
Baldursson, Akranesi. Ljósmóðir:
Bjarney Hilmarsdóttir.
22. júní. Drengur. Þyngd 3.685 gr. 53
sm. Foreldrar: Hafdís Gunnarsdóttir
og Reynir Freysson, Reykjanesbæ.
Ljósmóðir: Jóhanna Ólafsdóttir.
19. júní. Drengur, Torfi Hafberg. Þyngd
3.705 gr. 49 sm. Foreldrar: Dagbjört
Hildur Torfadóttir og Steinar Þór
Baldursson, Reykjavík. Ljósmóðir:
Signý H. Jóhannesdóttir.
TIL SÖLU
Finnur Andrésson áhuga-
ljósmyndari á Akranesi
heldur um þessar mund-
ir ljósmyndasýningu í Akra-
sportshúsinu sem kallað
er við Skólabraut 26-28 á
Akranesi. Þegar blaðamað-
ur Skessuhorns kíkti á sýn-
inguna í síðustu viku var
Finnur ánægður með að-
sóknina, en hann opnaði
hana 16. júní sl. og sýning-
in mun standa til 13. júlí nk,
eða til byrjunar hundadaga.
Finnur er með 35 myndir á
sýningunni og eru þær allar
teknar á Akranesi og í Hvalfjarðar-
sveit á síðustu tveimur árum. Þrátt
fyrir að stutt sé síðan Finnur fór
að sinna ljósmyndun af alvöru eru
margar mjög skemmtilegar mynd-
ir á sýningunni. Svo virð-
ist sem Finnur hafi næmt
auga fyrir myndhorni, upp-
byggingu mynda og í mörg-
um myndanna sést að auga
hans er listrænt þegar kem-
ur að því að fanga mynd-
efnið. Finnur sjálfur segist
þó sjá mun á þeim myndum
sem hann tók fyrir tveim-
ur árum og þeim sem hann
tók á þessu ári og því síðasta.
Fólk er hvatt til að kíkja á
sýninguna hjá Finni, ekkert
síður þeir sem lítinn áhuga
hafa á ljósmyndun en hinir
sem eru með delluna.
þá
Finnur Andrésson við einn sýningarvegginn í Akrasports-
húsinu.
Ljósmyndasýning Finns í Akrasportshúsinu