Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.09.2005, Qupperneq 3

Læknablaðið - 15.09.2005, Qupperneq 3
RITSTJÓRNARGREINAR Læknablaðið THE ICELANDIC MEDICALIOURNAL 643 Öndunarmælingar í heilsugæslu - tækifæri og takmarkanir Gunnar Guðmundsson 644 Skráning krabbameina Jóhannes Björnsson 645 Já, saga læknisfræðinnar! Atli Þór Ólason FRÆÐIGREINAR 649 Þekjun bólusetningar barna við Monkey Bay í Malaví Þórður Þórarinn Þórðarson, Ásgeir Haraldsson, Halldór Jónsson, Richard G. Chola, Geir Gunnlaugsson Þróunarsamvinnustofnun íslands hefur unnið að uppbyggingu heilsugæslu í Malaví um nokkurt skeið. Höfundar greinarinnar notuðu aðferðir alþjóða- heilbrigðismálastofnunarinnar til að meta þekjun bólusetningar barna á aldr- inum 12-23 mánaða í héraðinu Monkey Bay sunnan til í landinu. Eitt þeirra vandamála sem heilbrigðisstarfsmenn á þessum slóðum í Afríku hafa við að stríða eru erfiðar samgöngur og flóknar samskiptaleiðir. 657 Eftirlit með blóðþynningarmeðferð á heilbrigðisstofnun Þingeyinga, gæðastjórnunarverkefni Valur Helgi Kristinsson Warfarín hefur verið notað í lækningaskyni í hálfa öld eða svo og notkun þess eykst enda besta lyfið á markaði til að meðhöndla og fyrirbyggja bláæðasega í ganglimum og víðar og til að fyrirbyggja blóðsegarek hjá sjúklingum með gáttatif. Nokkrir annmarkar fylgja þó notkuninni: þörf á endurteknum blóð- prufum og síbreytilegum skömmtum. Hér er athugað hversu vel gekk að stýra blóðþynningarmeðferð frá Heilbrigðisstofnun Þingeyinga eftir breytingar sem gerðar voru á því eftirliti árið 2002. 661 Tungurótarskjaldkirtill (lingual thyroid) - sjúkratilfelli: kona með fyrirferð í tungurót Birgir A. Briem, Anna Björk Magnúsdóttir Tungurótarskjaldkirtill er meðfæddur galli sem felst í því að villtur skjaldkirt- ilsvefur hefur tekið sér bólfestu í tungurót. Þá hafa skjaldkirtilsfrumur villst af leið og er ekki ljóst hvað veldur því. Fyrsta tilfelli þessa var lýst árið 1869. Gallinn er iðulega einkennalaus og erfitt að giska á algengi hans. Hann er kemur oftar við sögu hjá konum en körlum og verður einkenna helst vart við kynþroska, þungun og á breytingaskeiði. 665 Frysting á aukaleiðsluböndum - nýjung í meðferð hjartsláttartruflana Davíð O. Arnar, Gizur Gottskálksson Þróun brennsluaðgerða á aukaleiðsluböndum síðastliðna tvo áratugi hefur orðið til þess að brennsla er nær því fyrsta meðferð við takttruflunum einsog gáttasleglahringsóli. Á síðustu árum hafa til viðbótar þróast aðferðir til raflíf- eðlisfræðilegrar einangrunar á lungnabláæðum sem hafa leitt til möguleikans á að lækna gáttatif. Þessi nýja frystitækni hefur ýmsa kosti framyfir brennsl- una. 9. tbl. 91. árg. september 2005 Aðsetur Hlíðasmára 8, 201 Kópavogi Útgefandi Læknafélag íslands Læknafélag Reykjavíkur Símar Læknafélög: 564 4100 Læknablaðið: 564 4104 Bréfasími (fax): 564 4106 Læknablaðið á netinu www. laeknabladid. is Ritstjórn Emil L. Sigurðsson Hannes Petersen Jóhannes Björnsson Karl Andersen Ragnheiður Inga Bjarnadóttir Vilhjálmur Rafnsson ábm. Ritstjórnarfulltrúi Védís Skarphéðinsdóttir vedis@lis.is Auglýsingastjóri og ritari Brynja Bjarkadóttir brynja@iis.is Blaðamennska/umbrot Þröstur Haraldsson throstur@iis.is Upplag 1.600 Áskrift 6.840,- m. vsk. Lausasala 700,- m. vsk. © Læknablaðið Læknablaðið áskilur sér rétt til að birta og geyma efni blaðsins á rafrænu formi, svo sem á netinu. Blað þetta má eigi afrita með neinum hætti, hvorki að hluta né í heild án leyfis. Prentun og bókband Prentsmiðjan Gutenberg ehf. Síðumúla 16-18 108 Reykjavík Pökkun Plastpökkun ehf. Skemmuvegi 8m 200 Kópavogi ISSN: 0032-7213 Læknablaðið 2005/91 639
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.