Fréttatíminn


Fréttatíminn - 05.09.2014, Qupperneq 50

Fréttatíminn - 05.09.2014, Qupperneq 50
Helgin 5.-7. september 201450 tíska Gabor sérverslun Fákafeni 9 S: 553-7060 www.gabor . i s - f a cebook . com/gaborse r ve r s lun Opið mán-fös 11-18 , lau 11-16 V ið féllum strax fyrir þessu fallega rými,“ segir Aaron en upp- haflega voru þeir tveir í kjallaranum. „Okkur fannst mjög merkilegt að komast að því að hér hefði verið leður- verkstæði áður. Það tilheyrði manni sem hét Oddi og margir viðskiptavina okkar minnast hans með mikilli hlýju. Hann féll frá fyrir nokkrum árum en mörg verkfæra hans voru hér enn þegar við komum okkur hér fyrir. Í dag nota ég þau öll við vinnuna hér, til að sníða og skera leðrið í vörurnar.“ Vörurnar samanstanda af handgerðum munum úr leðri og öðrum náttúrulegum efnum sem eru sterk og end- ast vel. Töskur, belti, veski, svuntur og ýmislegt fleira til heimilisins er meðal þess sem leynist í kjallaranum við Skólavörðustíg. „Ég reyni að hanna tímalaus gæði, ég vil að viðskiptavinurinn geti enn notað vöruna eftir tutt- ugu ár, og helst lengur.“ Aaron hefur verið búsettur  Hönnun ReykjaVík DRapeRs union Fegurðin felst í notagildi og gæðum Fyrir um ári opnaði lítil verslun í kjallara við Skólavörðustíg, Reykjavík Drapers Union. Á bak við leður og striga, saumavélar og margskonar tól og tæki leynist eigandinn, hön- nuðurinn Aaron Bullion, sem segir fallegt handbragð skipta hann öllu máli. Fegurðin felist í notagildi og tímalausum gæðum. á Íslandi í nokkur ár en hann er menntaður hönnuður frá Englandi og vann við iðn- hönnun og innanhúsarki- tektúr áður en hann flutti til Reykjavíkur. „Mér finnst fallegt handbragð skipta öllu máli. Sem hönnuður hef ég alltaf reynt að fylgja öllu ferl- inu vel eftir, hugsað vel um öll smáatriði og látið reyna vel á hlutina áður en lokanið- urstaða næst. Töskurnar eru einfaldir en fallegar og fyrir mér felst fegurðin í nota- gildinu. Ég hugsa alltaf um þær sem hólka til að geyma allt það sem við burðumst með okkur. Þær eru hálfgerð tól, eða verkfæri, því þær hafa svo mikið notagildi. Svo er ég líka mjög stoltur af því hversu fólk er hrifið af svuntunum,“ segir Aaron en mörg kaffihús og veitinga- staðir bæjarins eru tryggir viðskiptavinir hans. „Hingað koma bæði heimamenn og ferðamenn, en allir mínir viðskiptavinir eru fólk sem kann að meta góða hönnun. Mér finnst frábært að vera hérna við Skólavörðustíginn, þetta er svo falleg gata, hér mikið af skemmtilegum verslunum og mikið líf. Ég er strax far- inn að hlakka til vetrarins en þá mun búðin fyllast af fleiri vörum, mínum eigin en líka nýjum merkjum að utan.“ Halla Harðardóttir halla@frettatiminn.is Bláu húsin Faxafeni · S. 588 4499 ∙ Opið mán.- fös. 12-18 ∙ laug. 11-16 Bolur kr. 3.900. buxur kr. 10.900. Mikið úrval Opnunartími: Virka daga kl. 11-18 Laugard. kl. 10-15 Laugavegi 178 ( Bolholtsmegin ) l S. 555 1516 l Kíktu á síðuna okkar Flottir kjólar Verð 14.900 kr. Einn litur: svart með gráu Stærð S - XL (36 - 44) SALA ÁRSKORTA ER HAFIN WWW.LEIKHUSID.IS
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.