Fréttatíminn


Fréttatíminn - 05.09.2014, Blaðsíða 67

Fréttatíminn - 05.09.2014, Blaðsíða 67
Hver er haustboði sjónvarpsins? Það er ekki þegar Kastljós byrjar aftur eftir sumarfrí. Það er þegar kaldur og drungalegur skandinavískur krimmi byrjar á RÚV. Það er ekkert sem stimplar veturinn eins rækilega inn og þegar lögreglu- menn í peysum mæta á skjáinn. Ég tek þessu fagnandi, enda með blæti fyrir öllu því sem sænskt er, Norðmenn finnst mér skemmtilegir og Danskurinn, við þurfum ekkert að undirstrika Danaást okkar Íslendinga neitt frekar. Undanfarin ár hef ég setið niðurnjörvaður í sóf- anum og nagað neglurnar með Kurt Wallander. Ég hafði mikla skoðun á peysunum sem Sofia Gråbøl klæddist í hlutverki Söru Lund. Ég var smá skotinn í Birgitte Nyborg og fann líkingu með sjálfum mér í Kim Bodnia þegar hann leysti morð á brúnni yfir Eyrarsundið. Nú í vikunni byrjaði Mammon. Norskur spennuþáttur á RÚV og ég settist spenntur niður með frúnni og hugs- aði mér gott til glóðarinnar. Nú skal Norðmaður- inn sýna mér að hann geti þetta eins og frænd- urnir. Drungaleg tónlist. Fullt af skotum sem fóru úr fókus og í fókus. Allt sem við viljum sjá. Í Mammon eru þekktar stærðir. Við erum með þreyttan fréttamann sem er einhleypur, köllum hann aðal. Hann er giftur vinnunni. Við erum með gamlan yfirmann sem er tæpur til heils- unnar. Við erum með samstarfskonu og á milli hennar og aðal, er ákveðin spenna sem við viljum sjá meira af. Svo erum við með vininn sem er allt önnur týpa en aðal, en á pottþétt eftir að koma meira við sögu. Svo deyr bróðir aðal, og kona hins látna og sonur kenna aðal um þetta. Allt eins og það á að vera! Ég var mjög ánægður með að í fyrsta þættinum voru tveir sem dóu, sem að sjálf- sögðu tengjast á einhvern geggjaðan dularfullan hátt. Kjere nordiske venner! Komið fagnandi inn á mitt heimili í vetur. Ég er mikið að spá í að fá mér norska peysu fyrir veturinn. Hannes Friðbjarnarson 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:00 Barnatími Stöðvar 2 11:35 iCarly (14/25) 12:00 Nágrannar 13:45 Broadchurch (8/8) 14:35 Gatan mín 15:00 Kjarnakonur 15:25 Léttir sprettir 15:50 Mike & Molly (10/23) 16:10 Veistu hver ég var ? (2/10) 16:45 60 mínútur (48/52) 17:30 Eyjan (2/16) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (54/60) 19:10 Ástríður (4/12) 19:35 Fókus (4/6) 19:55 The Crimson Field (5/6) 20:50 Rizzoli & Isles (8/18) 21:35 The Knick (4/10) 22:20 The Killing (1/6) 23:05 60 mínútur (49/52) 23:50 Eyjan (2/16) Vandaður þjóð- mála- og fréttaskýringaþáttur um pólitík og efnahagsmál í opinni dagskrá í umsjón Björns Inga Hrafnssonar og blaðamanna Eyjunnar. Í þættinum verður leitast við að skýra helstu fréttamál samtímans. Fjölmiðlamenn kryfja átakamál til mergjar og fólk úr stjórnmála- og viðskiptalífinu svara spurningum. 00:40 Daily Show: Global Edition 01:05 Suits (5/16) 01:50 Crisis (13/13) 02:35 Cemetery Junction 04:10 Worried About the Boy 05:40 Fréttir 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 10:10 RN Löwen - Hamburg 11:30 Formúla 1 - Ítalía Beint 14:35 Inter - Stjarnan 16:20 Spænsku mörkin 14/15 16:50 Celtic - Maribor 18:35 Þýskaland - Skotland Beint 20:45 Formúla 1 - Ítalía 23:15 Þýskaland - Skotland 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 11:55 Premier League World 12:25 Messan 13:50 Burnley - Man. Utd. 15:30 Chelsea - Tottenham, 2003 16:00 Tottenham - Liverpool 17:40 Goals of the Season 2013/2014 18:35 Þýskaland - Skotland Beint 20:45 West Ham - Southampton 22:30 Swansea - WBA 00:10 Þýskaland - Skotland SkjárSport 12:00 FSV Mainz - Hannover 96 14:00 Augsburg - B. Dortmund 16:00 Bayer Leverkusen - Hertha BSC 18:00 FSV Mainz - Hannover 96 7. september sjónvarp 67Helgin 5.-7. september 2014  Sjónvarpið MaMMon  Haustboðinn ljúfi á RÚV – G Ó Ð U R Á B R A U Ð – Í S L E N S K U R GÓÐOSTUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.