Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.01.2006, Qupperneq 16

Læknablaðið - 15.01.2006, Qupperneq 16
FRÆÐIGREINAR / MAGABOLSBÓLGA Mynd 5. Marktœkt hœrra meðalgildi saltsýruvaka ef langvinn bólga er til staðar. Hlutföll Aldursflokkar/ár Mynd 6. Fylgni milli slímhúðarbreytinga og aldurs. Myndin sýnir hlutföll visnunar og vefjaummyndunar innan aldurshóps hjá sjúklingum með magabolsbólgu. Mynd 7. Marktœkt hœrra meðalgildi saltsýruvaka efmót- efnavaki er til staðar. hafa langvinna bólgu borið saman við þá sem hafa virka bólgu, (p<0,01), mynd 5. Ekki reyndisl marktækur munur á gildum saltsýruvaka hjá H. pylori jákvæðum samanborið við H. pylori nei- kvæða einstaklinga. Það reyndist vera fylgni á milli aldurs og hvort visnun eða vefjaummyndun væri til staðar í maga, mynd 6. Það er marktækt hærra gildi saltsýruvaka hjá þeim sem eru með saltsýru- frumumótefni, (p<0,001), mynd 7. Umræða Magabolsbólga með visnun er algeng greining og allt að 25% sjúklinga sem fara í magaspeglun fá þessa greiningu. Langvarandi bólga í magabols- slímhúð af völdum H. pylori getur valdið mótefna- myndun gegn saltsýrufrumum og eyðingu þeirra (3,17-20) hjá allt að 20-30% H. pylori sýktra (21). Þannig getur skapast ástand með lágu sýrustigi og visnun slímhúðar auk vefjaummyndunar með hættu á myndun krabbameins í maga. Slíkt ástand getur viðgengist í langan tíma þar sem sjúkling- ar eru oft einkennalausir þar til blóðleysi eða einkenni frá meltingarfærum koma fram. Aður fyrr var talið að aðalorsök fyrir mótefnamyndun væri sjálfsnæmissjúkdómur sem leiddi til blóð- kornafárs (penicious anemia) (16). Rannsóknir hafa nú sýnt að langvarandi sýking af H. pylori skiptir hér einnig máli en þessi baktería er nú flokkuð sem krabbameinsvaki (carcinogenic) af Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni (WHO) og því talið mikilvægt að uppræta sýkingar af völdum hennar. Einnig hefur verið sýnt fram á að H. pylori sé áhættuþáttur fyrir magakrabbameini hjá ungum fullorðnum (22, 23). Tíðni H. pylori sýkingar í sjúklingum með magabolsbólgu gæti verið van- metin ef einungis er stuðst við vefjasýnatökur og hægt að auka nákvæmni greiningar ef einnig eru notuð sermispróf (10). Rannsóknir hafa sýnt að H. pylori sé einn aðal áhættuþáttur fyrir magabolsbólgu (2, 9, 10) en í okkar sjúklingahóp reyndist það vera 39% sem er þó meira en hefur sést í öðrum rannsóknum. Einnig var saltsýrufrumumótefni algengur áhættu- þáttur, 31%. Þessi rannsókn gefur okkur hug- mynd um áhættuþætti magabolsbólgu. Ekki er hægt að draga of miklar ályktanir af þessu þar sem ekki er um slembiúrtak allra íbúa upptökusvæðis að ræða og því líkur á að skekkja geti verið til staðar þar sem sjúklingar voru einungis speglaðir vegna einkenna. I þessari rannsókn reyndist visnun magaslím- húðar meiri hjá þeim sem höfðu saltsýrufrumu- mótefni auk þess sem þeir höfðu hærra gildi saltsýruvaka í sermi sem einnig hefur komið fram í öðrum rannsóknum (5, 11). Ekki sást munur á fjölda þeirra sem höfðu saltsýrufrumumótefni milli H. pylori jákvæðum og neikvæðum í þessari rannsókn sem hefur einnig sést áður (2), hins vegar reyndist ekki marktækur munur á gildum saltsýruvaka milli þessara tveggja hópa ólíkt því sem ætla mætti og einnig hefur verið sýnt fram á (2) og höfum við ekki ákveðna skýringu á þessu. Saltsýruvakagildi reyndist einnig hækka eftir því sem breytingar á magaslímhúð urðu meiri, það er frá langvinnri bólgu til visnunar og svo vefjaum- myndunar. Þetta samrýmist þeim hugmyndum 16 Læknablaðið 2006/92
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.