Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.01.2007, Qupperneq 25

Læknablaðið - 15.01.2007, Qupperneq 25
UMRÆÐA & FRÉTTIR / SÉRFRÆÐILEYFI Ólafur Baldursson. upp á neitt annað en veitingu sérfræðileyfa sam- kvæmt gildandi reglugerð. „Meðan sú staða er uppi er auðvitað rakið fyrir alla þá sem geta sýnt fram á tilskildan lágmarkstíma á deild að sækja hingað eftir sérfræðileyfi.” Ólafur tekur undir það með öðrum viðmæl- endum Læknablaðsins að mjög brýnt sé að endur- skoða reglugerðina og þá sé vissulega full ástæða til að velta því fyrir sér hvort veita eigi erlendum læknum sem ekki hyggja á störf á íslandi, íslenskt sérfræðileyfi. „Þetta er auðvitað pólitísk spurning fyrst og fremst. Er eðlilegt að við séum að meta menn til lækninga- og sérfræðileyfis ef þeir ætla ekki að starfa hérlendis? Það væri hjálplegt að fá breiðari umræðu um þá spurningu, ekki síst meðal stjórn- málamanna.” Löngu tímabært að endurskoða reqluaerðina „Það er orðið löngu tímabært að endurskoða reglugerð um sérfræðileyfi,” segir Helgi Jónsson sérfræðingur í gigtlækningum og formaður sér- fræðinefndar heilbrigðisráðuneytisins, en nefndin fer yfir allar umsóknir um sérfræðileyfi og mælir með þeim sem standast kröfur reglugerðarinnar. „Reglugerðin er frá árinu 1997 og byggir á þeirra tíma aðferðum við mat á sérfræðiréttindum og byggir fyrst og fremst á tímalengd sérfræði- námsins. Með því er átt við hvort umsækjandi hafi starfað að minnsta kosti 4 Vi ár sem aðstoðarlæknir á deild í viðkomandi sérgrein, hafi starfað í eitt ár á annarri deild eða stundað rannsóknarstörf sem metin eru til jafns við eins árs starf á sjúkrahús- deild. Þetta eru kröfur reglugerðarinnar og þó í henni séu klausur um nám og viðurkenndar náms- stofnanir þá er þetta frekar losaralegt allt saman,“ segir Helgi. Hann segir að kröfur um sérfræðinám hafi tekið hraðfara breytingum á undanförnum árum, þekkingaraukning hafi verið gríðarleg og starfs- tímalengd ein og sér geti varla talist fullnægjandi þegar meta á hvort viðkomandi hafi náð þeirri sér- fræðiþekkingu sem nútíminn gerir kröfur um. „Um allan heim er lögð æ meiri áhersla á náms- þátt sérfræðiþjálfunarinnar, byggja hana upp sem skipulagðar námstöður. Hér á landi hefur til dæmis Helgi Jónsson. verið unnin mikil og góð vinna við uppbyggingu fyrrihluta sérfræðináms í mörgum greinum, ekki síst í lyflækningum sem ég þekki best til. Við há- skólasjúkrahús víða á Norðurlöndunum hefur verið tekin upp sú aðferð að prófessor eða annar sérfræðingur taki að sér hlutverk handleiðara og meti síðan hvenær viðkomandi læknir sé tilbúinn til að öðlast sérfræðiviðurkenningu. Læknablaðið 2007/93 25 L
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.