Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.2007, Síða 65

Læknablaðið - 15.01.2007, Síða 65
UMRÆÐA & FRÉTTIR / FLOKKUNARKERFI ICF Líkamsvirkni (líffræðileg) Færni í athöfnum daglegs lífs Þátttaka (atvinna, félagslíf) Meginmarkmið sjúklings Að ganga Að sjá um sig sjálfur Að verða vinnufær Þverfaglegt mat Lömun í annarri hlið og jafnvægiskeröing. Kvíði og hræðsla. Getur ekki klætt sig, tjáning trufluð. Óvinnufær. Markmiðssetning meðferðarteymis Að geta gengið hjálpartækjalaust >250m án þess að stoppa. Að geta gengiö stiga. Ráða við athafnir daglegs lífs. Tjáskipti verði án misskilnings heima sem að heiman. Auka sjálfstraust, minnka kvíöa, auka hreyfifærni og virkni til að fara t vinnu við hæfi. Úrræði meöferðarteymis Styrktar/jafnvægis- og gönguæfingar. Leiðbeina með æfingaprógram. Þjálfa kleeðnað. Talþjálfun. Hjálpartækjaúttekt Lyfjameöferö, samtöl. Fræðsla til sjúklings og aðstandanda. Styðja með bjargráöum (coping) Meta vinnuaðstæður. Árangursmæling 6 mín. göngupróf. Ganga í tröppum. Becks kvíöakvarði. FIM. Mat á málstoli. Vinnufærni %. Mynd 3. Meðferðaráœtlun samkvœmt hugmyndafrœði ICF. Samkvæmt ICF geta skilgreiningar verið eft- irfarandi: Líkamsvirkni: Miðlungsslæm lömun í ganglim og kraftminnkun um hægri ökkla og hné. Smávægileg lömun í hægri hönd. Á dálítið erfitt með að tjá sig um annað en það persónulega.Óstöðugleiki vegna lömunar og slingurs. Sjónsviðsskerðing. Kvíði. Svefn í lagi. Skilur vel. Styrkur góður í hægri hlið. Líffœrastarfsemi: Miðlungs slæm truflun á starfsemi í vinstra heila- hveli. Fœrni í athöfnum daglegs líf: Getur ekki hlaupið. Þarf að nota staf við göngu lengri vegalengdir og styðja sig við handrið við að ganga stiga. Skert fingrafimi veldur erfiðleikum við að hneppa, skrifa (á tölvu) eða vinna verk sem krefjast beggja handa. Skilur eftir mat hægra megin á diski sínum, sjálfbjarga að öðru leyti með eigin umsjá. Þátttaka: Getur ekki tekið þátt í atvinnulífi ef það krefst fullrar göngugetu, aksturs bifreiðar og skrifvinnslu. Samskiptaörðugleikar valda hættu á félagslegri einangrun og fötlun sjúklings veldur breyttu fjöl- skyldumynstri. Umhverfisþœttir (samhengisþœttir): Býr í góðri íbúð. Fær stuðning við þrif. Innlit frá heimahjúkrun. Hann óskar eftir að fara í vinnu. Góður stuðningur í fjölskyldu. Fjölskylda hans hræðist frekari einkenni. Persónuþœttir (samhengisþœttir): Var góður starfskraftur áður. Hann upplifir sig fatlaðan, er óviss um getu sína til vinnu og hræðist frekari einkenni. Eins og sést á dæminu gefur sjúkdómsgreining samkvæmt ICD sjúkdómnum nafn og upplýsing- ar um orsök. Vitað er að tveir einstaklingar með greininguna „heilablóðfall af völdum blóðtappa" geta haft mjög breytileg einkenni og bataferlið getur verið ólíkt. Þegar einkenni eru skilgreind samkvæmt flokkun ICF fæst mun betri mynd af fötlun einstaklingsins, einkennum, styrkleikum hans og veikleikum. Af flokkun ICF sést einnig hvaða þörf er fyrir meðferð og úrræði. Ofannefnd lýsing getur verið sjúkrasaga eða læknabréf. Upplýsingarnar er einnig hægt að gefa með tölu- legum kóðum. Á meðfylgjandi mynd sést dæmi um hvernig hægt er að nota ICF í daglegri vinnu (mynd 3). Lokaorð I vinnu með sjúklingi er mikilvægt að hafa heild- stæða sýn á vandamál og að úrlausnir séu sýnilegar og skýrar og fylgi sjúklingi til næsta meðferðaraðila eða á næsta þjónustustig. Þá er einnig mikilvægt að tala mál sem allir skilja, sjúklingurinn meðtalinn. Mikilvægt er að lýsing á vandamálum og mark- miðum sé skýr, eins og hún er með því að nota ICF. ICF einblínir ekki á orsök sjúkdóma eða greiningu heldur á færni manna til að takast á við athafnir daglegs lífs og taka virkan þátt í samfélaginu þrátt fyrir ákveðnar skerðingar. Það hefur sýnt sig um allan heim að hugmyndafræði ICF er komin til að vera og notkun hennar hefur í för með sér mikla Læknablaðið 2007/93 65
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.