Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.2009, Blaðsíða 43

Læknablaðið - 15.02.2009, Blaðsíða 43
UMRÆÐUR 0 G FRÉTTI HJARTAVERN „Konur á íslandi í dag eru í svipuðum áhættu- flokki gagnvart kransæðasjúkdómum og konur í Suður-Evrópu. Það er frábær niðurstaða en samt eru margar íslenskar konur sem fá sjúkdóminn þó þær séu færri en karlarnir og það gerist síðar á ævi kvennanna." Áhættuþættirnir eru teknir fyrir sérstaklega í handbókinni og reykingar eru þar einn helsti skaðvaldurinn. „Þessar upplýsingar liggja hér og við erum að vona að fólk muni nýta sér þær við störf, kennslu og upplýsingagjöf. Ef einhver þarf að halda fyrir- lestur um skaðsemi reykinga þá er einfalt að sækja línurit og töflur í handbókina okkar og það sparar vissulega tíma og upplýsingar héðan eru trygging fyrir því að þær séu sem réttastar og nákvæmastar. Það versta sem hægt er að gera í allri fræðslu er að vera með rangar eða ónákvæmar upplýsingar. Þá glatast traust almennings og það er erfitt að vinna það til baka." Af tölum um tíðni dauðsfalla af völdum reyk- inga sést að þeim hefur fækkað um 100 á ári frá því 1981. „Á þessum sama tíma hefur dregið úr reyk- ingum um 10%. Ef okkur tækist að minnka reyk- „Allir geta nýtt sér upp- ingar um önnur 10% þá myndi dauðsföllunum lýsmgar úr Handbók ° r J Hjartaverndar, segir fækka um 50 í viðbót. Það er því eftir heilmiklu að vilmundur Guðnasonfor- slægjast, sérstaklega þegar haft er í huga að þetta stöðulæknir. eru nær allt ótímabær dauðsföll." Vilmundur segir skýringu á lækkun kólest- eróls í blóði hjá þjóðinni stafa af breyttu mataræði nær eingöngu. „Þetta er gríðarlega gott dæmi um áhrif fræðslu og áróðurs og segir kannski meira en mörg orð um hvernig ná má árangri með miðlun upplýsinga til heillar þjóðar. Þessi breyting stafar fyrst og síðast af því að þjóðin hefur dregið veru- lega úr neyslu harðrar fitu. Hvort við eigum eftir að sjá bakslag núna þegar kreppir að og fólk fer aftur að borða hefðbundinn íslenskan mat á eftir að koma ljós. Kannski verður þetta til góðs, neysla fituríks skyndibita minnkar en fólk gætir sín samt á hörðu fitunni í hefðbundna matnum." Offitutengdir sjúkdómar Þjóðin er að þyngjast, því verður ekki á móti mælt. Tölur Hjartaverndar sýna svart á hvítu að 60% LÆKNAblaðið 2009/95 139
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.