Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.2009, Síða 12

Læknablaðið - 15.03.2009, Síða 12
FRÆÐIGREINAR RANNSÓKNIR Tafla 1. Þátttakendur og brottföll. Heildarfjöldi úrtaks, ástæður brottfalla og þátttöku- prósentur. ICD-106 og DSM-IV.7 Svarandi er einnig beðinn um að meta getu sína á kvarða um almenna virkni (GAF**) og er svarið notað við úrvinnslu listans. Prófið greinir allar persónuleikaraskanir í ICD-10 og DSM-IV. Prófið hefur verið notað í fjölda rann- Fæöingarár 1931 1951 1971 Upphaflegt úrtak 300 300 300 Látnir 13 1 0 Brottfluttir 3 7 19 sókna til að greina persónuleikaraskanir,3-8-6 þótt Ófærir v/veikinda 14 2 0 það hafi vissulega annmarka þar sem það byggir Náðist ekki í 6 9 21 á svörum einstaklingsins en ekki klínísku mati. Areiðanleiki prófsins sem skimunarpróf hefur Samtals 36 19 40 Raunúrtak 264 281 260 verið rannsakaður bæði í almennu og klínísku þýði og hefur prófið verið talið greina persónu- leikaröskun viðunandi vel.4' 8'iai1 3. Greiningarviðtalið CIDI12 í íslenskri þýð- ingu13 er staðlað umfangsmikið geðgreiningarvið- Fjöldi þátttakenda 137 152 131 Þátttökuhlutfall 52% 54% 50% Samanlagt þátttökuhlutfall 52% Tafla II. Heiti persónuleikaraskana á ensku. tal og hefur verið notað við fjölda rannsókna á Islandi.14-18 Allir þátttakendur voru hvattir til að svara öllum listunum. Ekki verður fjallað um nið- urstöður CIDI listans hér. (SLENSKT HEITI ENSKT HEITI DSM-IV ICD-10 Aösóknarpersónuleikaröskun Paranoid 301.00 F60.0 Geðklofalík persónuleikaröskun Schizoid 301.20 F60.1 **Global Assessment of Functioning Persónuleikaröskun geðklofageröar Schizotypal 301.22 F21 Niðurstöður Andfélagsleg persónuleikaröskun Antisocial / Dissocial 301.70 F60.2 Hambrigðapersónuleikaröskun Borderline / Emotionally unstable 301.83 F60.3 Eftir að búið var að draga tölu brottfallinna frá hvatvísisgeröar impulsive type F60.30 upphaflega úrtakinu, minnkaði raunúrtakið úr hambrigðagerðar borderline type F60.31 þeim 900 sem það var upphaflega, niður í 805 ein- staklinga (tafla I). í töflu I má eirtnig sjá þann fjölda af hverjum árgangi sem tók þátt í rannsókninni. Nokkrir þátttakenda reyndust ófærir um að svara einhverjum hluta spurningalistanna eða slepptu því að svara lykilspurningum. Þetta leiddi til þess að örlítill mismunur er á fjölda þeirra sem tóku þátt í rannsókninni (tafla I) og þeirra sem svöruðu DIP-Q listanum (töflur III -VI). Heiti raskana sem hér eru notuð byggja annars vegar á íslenskum DSM-lýsingum14 og hins vegar á ICD lýsingum6; þó með þeirri nafnabreytingu sem nefnd var í innganginum. Vegna áralangrar og algengrar notkunar á DSM-greiningum í klín- ísku starfi hérlendis og þar sem þær eru algengar Geðhrifapersónuleikaröskun Histrionic 301.50 F60.4 Sjálfdýrkunarpersónuleikaröskun Narcissistic 301.81 Hliörunarpersónuleikaröskun Avoidant / Anxious 301.82 F60.6 Hæðispersónuleikaröskun Dependent 301.60 F60.7 Persónulr.þráhyggju-eða áráttug. Obsessive-compulsive / Anankastic 301.40 F60.5 mennt heilsufar og þátttöku í fyrri geðheilsurann- sóknum. 2. Persónuleikaprófið DIP-Q3-4 í íslenskri þýð- ingu5 sem samanstendur af 141 spurningu sem ein- staklingurinn svarar sjálfur og eru svörin notuð til að greina persónuleikaröskun, samkvæmt flokkun Tafla III. Persónuleikaraskanir þeirra sem fæddir eru 1931. Fjöldi kvenna sem svöruðu var 64 og karla 69. Persónuleikaröskun Aldur DSM-IV $ d” $ + cF ICD-10 $ d4 $ + d" % n % n % n % n % n % n Aðsóknarpersónuleikaröskun 74-76 301.00 1.6 1 8.7 6 5.3 7 F60.0 6.0 34 7.0 5 6.8 9 Geöklofalik persónuleikaröskun 74-76 301.20 1.6 1 7.2 5 4.5 6 F60.1 3.1 2 5.6 4 4.5 6 Persónuleikaröskun geðklofagerðar 74-76 301.22 4.7 3 7.2 5 6.0 8 F21 9.4 6 8.5 6 9.0 12 Andfélagsleg persónuleikaröskun 74-76 301.70 0 0 0 F60.2 1.6 1 4.2 3 3.0 4 Hambrigðapersónuleikaröskun 74-76 301.83 4.2 3 1.4 1 3.0 4 F60.3 hvatvísisgeröar 74-76 F60.30 0 2.8 2 1.5 2 hambrigðagerðar 74-76 F60.31 1.6 1 2.8 2 2.2 3 Geðhrifapersónuleikaröskun 74-76 301.50 1.6 1 1.4 1 1.5 2 F60.4 1.6 1 0 0.7 1 Sjálfdýrkunarpersónuleikaröskun 74-76 301.81 1.6 1 0 0.8 1 Hliðrunarpersónuleikaröskun 74-76 301.82 6.3 4 4.3 3 5.3 7 F60.6 10.9 7 4.2 3 7.5 10 Haaöispersónuleikaröskun 74-76 301.60 0 0 0 F60.7 1.6 1 1.4 1 1.5 2 Persónulr.þráhyggju- eöa áráttug. 74-76 301.40 9.4 6 8.7 6 9.0 12 F60.5 9.4 6 7.0 5 8.3 11 180 LÆKNAblaðið 2009/95

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.