Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.2009, Blaðsíða 4

Læknablaðið - 15.09.2009, Blaðsíða 4
EFNISYFIRLIT Frágangur fræðilegra greina Höfundar sendi tvær gerðir handrita til ritstjórnar Læknablaðsins, Hlíðasmára 8, 201 Kópavogi. Annað án nafna höfunda, stofnana og án þakka sé um þær að ræða. Greininni fylgi yfirlýsing þess efnis að allir höfundar séu samþykkir lokaformi greinar og þeir afsali sér birtingarrétti til blaðsins. Handriti skal skilað með tvöföldu línubili á A-4 blöðum. Hver hluti skal byrja á nýrri blaðsíðu í eftirtal- inni röð: • Titilsíða: höfundar, stofnanir, lykilorð á ensku og íslensku • Ágrip og heiti greinar á ensku • Ágrip á íslensku • Meginmál • Þakkir • Heimildir Töflur og myndir skulu vera bæði á ensku og íslensku. Tölvuunnar myndir og gröf komi á rafrænu formi ásamt útprenti. Tölvugögn (data) að baki gröfum fylgi með, ekki er hægt að nýta myndir úr PowerPoint eða af net- inu. Eftir lokafrágang berist allar greinar á tölvutæku formi með útprenti. Sjá upplýsingar um frágang fræði- legra greina: www.laeknabladid.is/fragangur- greina Umræðuhluti Skilafrestur efnis í næsta blað er 20. hvers mánaðar nema annað sé tekið fram. RITSTJÓRNARGREINAR Þórður Harðarson Álitamál um hjartavöðvasjúkdóm Nýlega var haldin í Reykjavík 22. norræna ráðstefnan um hjartasjúkdóma þar sem minnst var þess að hálf öld er síðan Eugene Braunwald greindi fyrst ofþykktarsjúkdóm í hjartavöðva, hypertrophic cardiomyopathy. 555 Ástríður Stefánsdóttir, Stefán Hjörieifsson Siðfræðidálkur Ritstjórn Læknablaðsins vill efla umræðu stéttarinnar um siðferðiieg álitamál. ( þvi skyni vorum við fengin til að ýta úr vör siðfræðidálki sem ætlunin er að birtist í nokkrum tölublöðum árlega fyrst um sinn. 557 FRÆÐIGREINAR Jón G. Stefánsson, Eiríkur Líndal Algengi geðraskana á Stór-Reykjavíkursvæðinu Algengi geðraskana í þessari rannsókn er svipað og/eða lægra en fundist hefur í sambærilegum athugunum. Niðurstöður hennar benda ekki til þess að algengi geðraskana hafi aukist. Njáll Vikar Smárason, Hannes Sigurjónsson, Kári Hreinsson, Þórarinn Arnórsson, 567 Tómas Guðbjartsson Enduraðgerðir vegna blæðinga eftir opnar hjartaskurðaðgerðir á íslandi Tíðni enduraðgerða vegna blæðinga (8%) er i hærra lagi hér á landi en skýringin á því er ekki þekkt. Þetta er hættulegur fylgikvilli sem lengir legutíma, eykur kostnað og getur dregið sjúklinga tii dauða. 575 Halldóra Eyjólfsdóttir, María Ragnarsdóttir, Guðmundur Geirsson Samanburður á grindarbotnsþjálfun með og án raförvunar sem meðferð við áreynsluþvagleka Áhættuþættir áreynsluþvagleka eru meðganga og fæðing, legnám, hækkandi aldurog offita. Meðferðarúrræði eru grindarbotnsþjálfun, breytingar á lífsstíl og skurðaðgerðir. Ólöf Jóna Elíasdóttir, Elías Ólafsson, Ólafur Kjartansson Multiple Sclerosis - yfirlit um einkenni, greiningu og meðferð Multiple sclerosis er bólgusjúkdómur i miðtaugakerfi og algeng orsök fötlunar hjá ungu fólki. MS er talinn vera sjálfsofnæmissjúkdómur sem tengist samspili erfða og umhverfis, hann kemur í köstum og einkenni eru margbreytileg. 552 LÆKNAblaðið 2009/95
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.