Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.2009, Blaðsíða 40

Læknablaðið - 15.09.2009, Blaðsíða 40
F R Æ Ð I G R E I Y F I R L I T N A R en tvíblind rannsókn58 sýndi að það gagnast ekki. Spasticitet í fótum getur svarað baclofeni, en lyfið getur dregið úr vöðvastyrk. Botulinum toxin getur dregið tímabundið úr spasticiteti þegar því er sprautað í vöðva og endast áhrifin af því oft í þrjá mánuði.59 Algengt er að þvagblaðran sé lítil og ofvirk við MS, en sjaldnar stór og vanvirk. Þrálát þvaglátatilfinning (urgency) er algengt einkenni sem hægt er að minnka60 með andkólinergum lyfjum (til dæmis oxybutynin (Ditropan®)). Léleg tæming þvagblöðru er algeng við MS og auðvelt að greina með ómskoðun. Stundum þarf að nota þvaglegg til að tæma blöðruna. Cerebellar skjálfta og stjórnleysi er erfitt að meðhöndla, en meðal annars hefur verið reynt að nota beta blokkera.35 Paroxysmal MS-einkenni svara oftast vel flogalyfjum. Verkir eru algengir við MS og stundum mjög fatlandi61 og geta birst sem geislandi verkir í útlimum, trigeminal neuralgia, sársaukafullir spasmar í fótleggjum (flexor spasmar), bakverkir og höfuðverkir, líkt og band sé utan um bol eða útlim, brunaverkir við snertingu. Geislandi verkir niður í útlimi líkjast mjög rótarverkjum og stundum hafa MS sjúklingar verið skornir upp vegna gruns um disksjúkdóm. Amitritpylin eða karbamasepín hjálpa stundum, en meðferð getur verið erfið.61 Samantekt Multiple sclerosis er algengasti bólgusjúkdómur- inn í miðtaugakerfinu og algeng orsök fötlunar hjá ungu fólki. í dag er talið að MS sé sjálfs- ónæmissjúkdómur sem tengist samspili erfða og umhverfis. Miklar framfarir hafa orðið í greiningu og meðferð MS-sjúkdómsins á síðustu árum og mikilvægt er að læknar séu vel upplýstir um einkenni og meðferðarmöguleika sjúkdómsins til að tryggja skjóta greiningu og viðeigandi meðferð. Þakkir. Þakkir fá Agúst Hilmarsson, Eyþór Örn Jónsson, Haukur Hjaltason, Helgi ísaksson, og Magnús Karl Magnússon, sem komu með gagnlegar ábendingar. Heimildir 1. Dahl OP, Aarseth JH, Myhr KM, Nyland H, Midgard R. Multiple sclerosis in Nord-Trondelag County, Norway: a prevalence and incidence study. Acta Neurol Scand 2004; 109: 378-84. 2. Mayr WT, Pittock SJ, McClelland RL, Jorgensen NW, Noseworthy JH, Rodriguez M. Incidence and prevalence of multiple sclerosis in Olmsted County, Minnesota, 1985-2000. Neurology 2003; 61:1373-7. 3. Robertson N, Deans J, Fraser M, Compston DA. Multiple sclerosis in south Cambridgeshire: incidence and prevalence based on a district register. J Epidemiol Community Health 1996; 50: 274-9. 4. Heman MA, Olek MJ, Ascherio A. Geographic variation of MS incidence in two prospective studies of US women. Neurology 1999; 53:1711-8. 5. Zivadinov R, Iona L, Monti-Bragadin L, et al. The use of standardized incidence and prevalence rates in epidemiological studies on multiple sclerosis. A meta- analysis study. Neuroepidemiology 2003; 22: 65-74. 6. Prineas JW. Multiple sclerosis: presence of lymphatic capillaries and lymphoid tissue in the brain and spinal cord. Science 1979; 203:1123-5. 7. McFarland HF. The B cell—old player, new position on the team. N Engl J Med 2008; 358: 664-5. 8. Bmck W. The pathology of multiple sclerosis is the result of focal inflammatory demyelination with axonal damage. J Neurol 2005; 252 Suppl 5:v3-9. 9. Black JA, Renganathan M, Waxman SG. Sodium channel Na(v)1.6 is expressed along nonmyelinated axons and it contributes to conduction. Brain Res Mol Brain Res 2002; 105:19-28. 10. Frohman EM, Racke MK, Raine CS. Multiple sclerosis--the plaque and its pathogenesis. N Engl J Med 2006; 354: 942- 55. 11. Bjartmar C, Wujek JR, Trapp BD. Axonal loss in the pathology of MS: consequences for understanding the progressive phase of the disease. J Neurol Sci 2003; 206:165- 71. 12. Narayana PA. Magnetic resonance spectroscopy in the monitoring of multiple sclerosis. J Neuroimaging 2005; 15(4 Suppl):46S-57S. 13. Hansen T, Skytthe A, Stenager E, Petersen HC, Bronnum- Hansen H, Kyvik KO. Concordance for multiple sclerosis in Danish twins: an update of a nationwide study. Mult Scler 2005; 11: 504-10. 14. Hafler DA, Compston A, Sawcer S, et al. Risk alleles for multiple sclerosis identified by a genomewide study. N Engl J Med 2007; 357:851-62. 15. Frith J. Is it MS? Presenting symptoms and diagnosis of multiple sclerosis. Aust Fam Physician 1999; 28: 903-6. 16. Earl CJ, Martin B. Prognosis in optic neuritis related to age. Lancet 1967; 1: 74-6. 17. Fison PN, Garlick DJ, Smith SE. Assessment of unilateral afferent pupillary defects by pupillography. Br J Ophthalmol 1979; 63:195-9. 18. Rodriguez M, Siva A, Cross SA, O'Brien PC, Kurland LT. Optic neuritis: a population-based study in Olmsted County, Minnesota. Neurology 1995; 45: 244-50. 19. Fredrikson S, Ekbom K. ["Arms up and stretch" better than the "Grasset test"). Lakartidningen 2006; 103:1046. 20. White CP, White MB, Russell CS. Invisibie and visible symptoms of multiple sclerosis: which are more predictive of health distress? J Neurosci Nurs 2008; 40: 85-95,102. 21. DeSousa EA, Albert RH, Kalman B. Cognitive impairments in multiple sclerosis: a review. Am J Alzheimers Dis Other Demen 2002; 17: 23-9. 22. Lacour A, De Seze J, Revenco E, et al. Acute aphasia in multiple sclerosis: A multicenter study of 22 patients. Neurology 2004; 62: 974-7. 23. Olafsson E, Benedikz J, Hauser WA. Risk of epilepsy in patients with multiple sclerosis: a population-based study in Iceland. Epilepsia 1999; 40: 745-7. 24. Dietrichs E. Clinical manifestation of focal cerebellar disease as related to the organization of neural pathways. Acta Neurol Scand Suppl 2008; 188: 6-11. 25. McDonald WI, Compston A, Edan G, et al. Recommended diagnostic criteria for multiple sclerosis: guidelines from the International Panel on the diagnosis of multiple sclerosis. Ann Neurol 2001; 50:121-7. 26. Vollmer T. The natural history of relapses in multiple sclerosis. J Neurol Sci 2007; 256 Suppl 1:S5-13. 27. Polman CH, O'Connor PW, Havrdova E, et al. A randomized, placebo-controlled trial of natalizumab for relapsing multiple sclerosis. N Engl J Med 2006; 354: 899- 910. 28. Tuzun E, Akman-Demir G, Eraksoy M. Paroxysmal attacks in multiple sclerosis. Mult Scler 2001; 7:402-4. 29. MRI predictors of early conversion to clinically definite MS in the CHAMPS placebo group. Neurology 2002; 59: 998- 1005. 588 LÆKNAblaöið 2009/95
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.