Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.2010, Blaðsíða 15

Læknablaðið - 15.11.2010, Blaðsíða 15
FRÆÐIGREINAR RANNSÓKN dánartíðni af þessum orsökum og auka þannig lifun enn frekar. Miklar framfarir voru í krabbameinslækningum fram á áttunda áratuginn en á síðustu þremur áratugum hefur hægt á framförum, þótt stöðugt sé verið að þróa nýja meðferðarmöguleika. Uppi- staðan í flestum krabbameinslyfjameðferðum byggist enn á lyfjum sem þróuð voru fyrir sjöunda áratuginn. Framfarir síðustu ára hafa almennt falist í aðlögun meðferðarskammta, samspili lyfja og bættri stuðningsmeðferð. Þó horfur séu almennt góðar hjá börnum sem greinast með krabbamein er ertn langt í land að allir læknist. Með bættri meðferð og nákvæmu eftirliti með tilliti til endurkomu meins og meðferðartengdra krabbameina verður vonandi hægt að gera enn betur. Líklegt er að krabbameinsmeðferð framtíðarinnar verði sniðin meira að hverjum sjúklingi fyrir sig til þess að hámarka áhrifin á krabbameinsfrumurnar og minnka áhrifin á heilbrigða vefi og þar með líkurnar á síðkomnum fylgikvillum. ísland mun vonandi áfram skipa sess meðal þeirra þjóða þar sem horfur barna með krabbamein eru hvað bestar. Þakkir Þakkir fá Elínborg Ólafsdóttir verkfræðingur hjá Rrabbameinsskrá íslands, Lárus Guðmundsson kerfisfræðingur, Kristleifur Kristjánsson læknir hjá íslenskri erfðagreiningu og Ásta Bragadóttir læknir. Rannsóknin hlaut styrk úr Kristínarsjóði árið 2008. Heimildir 1. Jemal A, Siegel R, Ward E, et al. Cancer statistics, 2006. CA Cancer J Clin 2006; 56:106-30. 2. Ries LAG, Smith MA, Gumey JG. Cancer Incidence and Survival Among Children and Adolescents: United States SEER Program 1975-1995: National Cancer Institude (NCI) - Surveillance, Epidemiology, and End Results (SEER). 1999. 3. Óskarsson T, Jónsson ÓG, Kristinsson JR, Jónmundsson GK, Jónasson JG, Haraldsson Á. Krabbamein hjá börnum á íslandi árin 1981-2006. Læknablaðið 2010; 96: 21-6. 4. Stiller C A, Desandes E, Danon SE, et al. Cancer incidence and survival in European adolescents (1978-1997). Report from the Automated Childhood Cancer Information System project. Eur J Cancer 2006; 42: 2006-18. 5. Felix CA, Lange BJ, Chessells JM. Pediatric Acute Lymphoblastic Leukemia: Challenges and Controversies in 2000. Hematology Am Soc Hematol Educ Program 2000: 285-302. 6. Gatta G, Capocaccia R, Coleman MP, Ries LA, Berrino F. Childhood cancer survival in Europe and the United States. Cancer 2002; 95:1767-72. 7. Gatta G, Capocaccia R, Stiller C, Kaatsch P, Berrino F, Terenziani M. Childhood Cancer Survival Trends in Europe: A EUROCARE Working Group Study. J Clin Oncol 2005; 23: 3742-51. 8. Ries LAG, Eisner MP, Kosary CL, eds. Cancer Statistics Review, 1975-2002, SEER National Cancer Institute. http:/ /seer.cancer.gov/csr/1975_2002/. 2005. 9. Lanzkowsky P. Manual of Pediatric Hematology and Oncology. Elsevier Academic Press, Burlington, 4. útg. 2005. 10. HamreMR,WilliamsJ,ChubaP,BhambhaniK,Ravindranath Y, Severson RK. Early deaths in childhood cancer. Med Pediatr Oncol 2000; 34: 343-7. 11. Pastore G, Viscomi S, Mosso ML, et al. Early deaths from childhood cancer. A report from the Childhood Cancer Registry of Piedmont, Italy, 1967-1998. Eur J Pediatrics 2004; 163: 313-9. 12. Christensen MS, Heyman M, Möttönen M, et al. Treatment- related death in childhood acute lymphoblastic leukaemia in the Nordic countries: 1992-2001. Brit J Haematol 2005; 131: 50-8. 13. Diller L, Chow EJ, Gumey JG, et al. Chronic Disease in the Childhood Cancer Survivor Study Cohort: A Review of Published Findings. J Clin Oncol 2009; 27: 2339-55. 14. Hólm H, Jónsson ÓG, Þórsson ÁV, et al. Greining, árangur meðferðar og síðkomnar aukaverkanir æxla í miðtaugakerfi í æsku. Læknablaðið 2002; 88: 21-7. 15. Kristinsson VH, Kristinsson JR, Jónmundsson GK, Jónsson ÓG, Þórsson ÁV, Haraldsson Á. Síðkomnar og langvinnar aukaverkanir eftir hvítblæðismeðferð í æsku. Læknablaðið 2002; 88:13-8. 16. Olsen JH, Moller T, Anderson H, et al. Lifelong Cancer Incidence in 47 697 Patients Treated for Childhood Cancer in the Nordic Countries. J Natl Cancer Inst 2009; 101: 806- 13. 17. Dickerman JD. The Late Effects of Childhood Cancer Therapy. Pediatrics 2007; 119: 554-68. 18. Bhatia S, Sklar C. Second cancers in survivors of childhood cancer. Nature Rev Cancer 2002; 2:124-32. 19. Meadow AT, Friedman DL, Neglia JP, et al. Second neoplasms in survivors of childhood cancer: findings from the Childhood Cancer Survivor Study cohort. J Clin Oncol 2009; 14: 2356-62. 20. Inskip PD, Curtis RE. New malignancies following childhood cancer in the United States, 1973-2002. Int J Cancer 2007;121:2233-40. 21. Rihani R, Bazzeh F, Faqih N, Sultan I. Secondary hematopoietic malignancies in survivors of childhood cancer. Cancer 2010; 116: 4385-94. 22. Steliarova-Foucher E, Stiller C, Lacour B, P K. Intemational Classification of Childhood Cancer, third edition. Cancer 2005; 103:1457-67. 23. Magnani C, Pastore G, Coebergh JW, Viscomi S, Spix C, Steliarova-Foucher E. Trends in survival after childhood cancer in Europe, 1978-1997: Report from the Automated Childhood Cancer Information System project (ACCIS). Eur J Cancer 2006; 42:1981-2005. 24. Jónasson JG, Tryggvadóttir L, ritstj. Krabbamein á íslandi - Upplýsingar úr Krabbameinsskrá fyrir tímabilið 1957- 2006. Krabbameinsfélagið, Reykjavík 2008. 25. Nathan GD, Orkin SH, Look T, Ginsburg D. Nathan and Oski's Hematology of Infancy and Childhood. Saunders, Philadelphia, 6. útg. 2003. 26. Barnard DR, Lange B, Alonzo TA, et al. Acute myeloid leukemia and myelodysplastic syndrome in children treated for cancer: comparison with primary presentation. Blood 2002; 100:427-34. 27. Voute PA, Barrett A, Stevens MCG, Caron HN. Cancer in Children: Clinical Management. Oxford University Press, New York, 5. útg. 2005. 28. Kyrnetskiy EE, Kun LE, Boop FA, Sanford RA, Khan RB. Types, causes, and outcome of intracranial hemorrhage in children with cancer. J Neurosurg 2005; 102:31-5. LÆKNAblaðið 2010/96 679
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.