Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.11.2010, Page 35

Læknablaðið - 15.11.2010, Page 35
FRÆÐIGREINAR TILFELLI MÁNAÐARINS Tilfelli mánaðarins Tilfelli Friðrik Thor Sigurbjörnsson1 deildarlæknir Már Kristjánsson2 smitsjúkdómalæknir Maríanna Garðarsdóttir3 röntgenlæknir Tómas Guðbjartsson14 brjóstholsskurðlæknir ’Hjarta- og lungnaskurðdeild, 2smitsjúkdómadeild, 3myndgreiningardeild Landspítala, 4læknadeild Háskóla íslands. Fyrirspurnir og bréfaskipti: Tómas Guðbjartsson, skurðlæknir hjarta- og lungnaskurðdeild Landspítala tomasgud@landspitali. is Hálfsjötugur maður sem hafði verið með mígreni leitaði á bráðamóttöku Landspítala átta dögum eftir ósæðarlokuskipti vegna skyndilegs höfuðverkjar, minnistaps og málstols. Aðgerðin gekk vel og var hann settur á hefðbundna 12 vikna warfarínmeðferð í kjölfarið. Við endurinnlögn mældist INR 1,7, CRP 43 mg/L og hvít blóðkom eðlileg. Einkenni gengu til baka en versnuðu aftur næstu daga með auknu málstoli, rugli og hita. Endurteknar tölvusneiðmyndir af heila og blóðræktanir voru eðlilegar. Fengin var segulómun (T2 vigtuð) (mynd 1). Hver er greiningin og helstu mismunagreiningar? í hverju felst meðferð? Mynd 1. LÆKNAblaðið 2010/96 699

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.