Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.2010, Síða 45

Læknablaðið - 15.11.2010, Síða 45
UMRÆÐUR 0 G FRÉTTIR AÐALFUNDUR LÍ Eyjólfur Þorkelsson formaöur FAL. Árdís Björk Ármannsdóttir. Guðbjartur Hannesson heilbrigðis- og félagsmálaráðherra. Birna Jónsdóttir formaður LÍ. á fjárveitingum til heilbrigðismála muni hafa þjónustuskerðingu í för með sér sem tekur mörg ár að bæta fyrir. Aðalfundurinn harmar að yfirvöld hafi ekki enn haft frumkvæði að samvinnu við Læknafélag íslands um skipulagsbreytingar og forgangsröðun verkefna svo takmarka megi tjónið. Þá fól aðalfundurinn stjórn félagsins að skipa aðgerðahóp sem vinni með stjómvöldum að næstu skrefum í tóbaksvörnum og hafi til hliðsjónar stefnu félagsins og ítarlega aðgerðaáætlun í tóbaksmálum. Loks bendir aðalfundurinn á í ályktun um lyfjamál að öryggi og oft á tíðum lífi sjúklinga á íslandi hafi verið teflt í tvísýnu með því að lyf hafa horfið fyrirvaralaust af markaði um lengri eða skemmri tíma. Bæði er um gamalreynd og nýrri lyf að ræða. Aðalfundur höfðar til ábyrgðar og skyldu lyfjaframleiðenda, lyfjainnflytjenda og stjórnvalda að tryggja sjúklingum aðgengi að nauðsynlegum lyfjum. Er skorað á stjórnvöld að setja í forgang vinnu við að lagfæra þessa bresti á lyfjaöryggi landsmanna. Ályktanirnar í heild má sjá á heimasíðu Læknafélags íslands, www.lis.is Fulltrúar almennra lækna ráða ráðum sínum. LÆKNAblaðið 2010/96 709

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.