Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.2010, Blaðsíða 55

Læknablaðið - 15.11.2010, Blaðsíða 55
U M R Æ Ð U R O G FRÉTTIR LÆKNALÖG an og störf og starfssvið heilbrigðisstétta geti þróast með eðlilegum hætti innan ramma lög- gjafar. Verði frumvarpið að lögum verða nýjar heilbrigðisstéttir framvegis ekki löggiltar nema með breytingu á lögunum." Ennfremur segir: „Frumvarp þetta byggist að stofni til á ákvæðum læknalaga, nr. 53/1988, eins og fram kemur í athugasemdum við einstakar greinar, enda er tilvísun til læknalaga í flestum lögum og reglugerðum um heilbrigðisstéttir. Ymis ákvæði læknalaga gilda því almennt um heilbrigðisstarfsmenn og má því segja að þau séu að vissu marki grundvallarlög um heilbrigðisstéttir. Við undirbúning frumvarps þessa hefur einnig verið höfð hliðsjón af sambærilegum norskum lögum." Af því sem hér hefur verið rakið er ljóst að tvær stærstu heilbrigðisstéttirnar í landinu, læknar og hjúkrunarfræðingar, eru mótfallnar frumvarpinu og mjög ósáttar við að sérstök lög um lækna og hjúkrunarfræðinga verði felld úr gildi. Jafnframt „Læknalög frá árinu 1988 eru mun afdráttarlausari hvað varðar skyldur lækna við sjúklinga sína, en hið nýja frumvarp.“ Læknaráð Landspítala 26. nóvember. 2009 Verði frumvarpið að lögum falla úr gildi 15 eldri lög: Læknalög, nr. 53/1988 Lög um tannlækningar, nr. 38/1985 Hjúkrunarlög, nr. 8/1974 Lög um félagsráðgjöf, nr. 95/1990 Lög um iðjuþjálfun, nr. 75/1977 Ljósmæðralög, nr. 67/1984 Lög um lyfjafræðinga, nr. 35/1978 Lög um lífeindafræðinga, nr. 99/1980 Lög um sjóntækjafræðinga, nr. 17/1984 Lög um sjúkraliða, nr. 58/1984 Lög um sjúkraþjálfun, nr. 58/1976 Lög um þroskaþjálfa, nr. 18/1978 Lög um starfsheiti og starfsréttindi heilbrigðisstétta, nr. 24/1985, Lög um sálfræðinga, nr. 40/1976 Lög um starfsréttindi tannsmiða, nr. 109/2000 er Ijóst að flestar aðrar heilbrigðisstéttir sem nefndar eru í frumvarpinu taka því vel og flestar heilbrigðisstofnanir landsins gera ekki efnislegar athugasemdir við það. Á vef Alþingis má lesa allar umsagnir sem heilbrigðisnefnd Alþingis hafa borist vegna frumvarpsins og er full ástæða til að hvetja lækna til að kynna sér frumvarpið til hlítar og hvaða breytingar það mun hafa í för með sér fyrir starfsskyldur þeirra og ábyrgð. Deildarlæknir við geðdeild Sjúkrahússins á Akureyri Laus er til umsóknar staöa deildarlæknis viö geödeild Sjúkrahússins á Akureyri. Staöan er veitt til sex mánaöa frá 1. janúar 2011, meö möguleika á framlengingu. Ráöning til skemmri tíma kemur til greina. Stöðunni fylgir vaktskylda á geðdeild. Læknirinn fær í starfi sínu leiðsögn og kennslu hjá geðlæknum deildarinnar og á auk þess kost á aö sækja fræðslufundi og námskeið á starfstímanum. Næsti yfirmaður er Sigmundur Sigfússon forstööulæknir geðdeildar. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Læknafélags íslands og fjármálaráðherra. Nánari upplýsingar um starfiö og önnur starfskjör veita Sigmundur Sigfússon forstöðulæknir í síma 463 0100 eða 860 0513 og í tölvupósti sigmundur@fsa.is og Hólmfríður Ásta Pálsdóttir umsjónarkandídat í sima 463 0100 eða tölvupósti hap0310@fsa.is Umsóknarfrestur er til og með 15. nóvember 2010. Umsóknum með upplýsingum um menntun og fyrri störf skal skilað á þar til gerðum eyðublöðum sem fást á skrifstofu sjúkrahússins eða www.fsa.is til Starfsmannaþjónustu Sjúkrahússins á Akureyri, Eyrarlandsvegi, 600 Akureyri eða á netfang starf@fsa.is Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Við ráðningar í störf er tekið mið af jafnréttisstefnu sjúkrahússins. FSA er reyklaus vinnustaður. LÆKNAblaðíð 2010/96 719
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.