Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.01.2012, Qupperneq 13

Læknablaðið - 15.01.2012, Qupperneq 13
RANNSÓKN Tafla II. Samanburður á aðgerðartengdum þáttum íhópi eldri (>.75 ára) og yngri sjúklinga sem gengust undir kransæðahjáveituaðgerð eingöngu eða ósæðarlokuskipti með/án kransæðahjáveituaðgerðar á íslandi 2002-2006. Gefin eru upp meðaltöl og bil nema fyrir aðgerðartegund þar sem lýst er fjölda sjúklinga og hlutfalli (%). Eingöngu kransæðahjáveituaðgerð Ósæðarlokuskipti með/án kransæðahjáveituaðgerðar Yngri sjúklingar (n=571) Eldri sjúklingar (n=149) p-giidi Yngri sjúklingar (n=84) Eldri sjúklingar (n=72) p-giidi Aðgerð á sláandi hjarta 164(29) 43 (29) - Á ekki við Á ekki við - Aðgerð með hjarta- og lungnavél 407 (71) 106(71) 0,95 84 (100) 72(100) - Eingöngu ósæðarlokuskipti Á ekki við Á ekki við - 42 (50) 28 (39) - Ósæðarlokuskipti og kransæðahjáveituaðgerð Á ekki við Á ekki við - 42 (50) 44(61) 0,55 Aðgerðartími, mínútur 204 (85-555) 206 (110-370) 0,81 277 (140-560) 288 (135-690) 0,44 Tangartími, mínútur 42 (13-191) 42 (19-134) 0,90 121 (57-280) 127(64-264) 0,37 Blæðing eftir aðgerð, mL 1021 (100-31820) 1097 (100-4425) 0,41 1229 (185-4980) 1106(0-4760) 0,432 Gjöf rauðkornaþykknis eftir aðgerð, einingar 2 (0-88) 3 (0-31) 0,02 6 (0-29) 9 (0-46) 0,03 Niðurstöður Aldursdreifing sjúklinga er sýnd á mynd 1, en 221 sjúklingur reyndist a75 ára (25%) og 665 yngri (75%). Hjá sjúklingum sem gengust undir ósæðarlokuskipti var hærra hlutfall eldri sjúklinga en við kransæðahjáveituaðgerð (46% sbr. 21%, p<0,001). í töflu I er samanburður á áhættuþáttum kransæðasjúkdóms og niðurstöðum rannsókna í báðum hópum. A meðal eldri sjúk- linga sem gengust undir kransæðahjáveituaðgerð reyndist hlut- fall karla, reykinga, sykursýki og blóðfituröskunar lægra. Fjöldi þrengdra kransæða var hins vegar marktækt hærri í eldri hópnum. I ósæðarlokuhópnum var marktækt hærra hlutfall eldri sjúklinga með langvinna hjartabilun fyrir aðgerð, hærra þrýstingsfall yfir ósæðarloku og hærra EuroSCORE. Aðgerðartengdir þættir eru sýndir í töflu II. Hlutfall krans- æðahjáveituaðgerða á sláandi hjarta var sambærilegt milli eldri og yngri sjúklinga og sömuleiðis hlutfall sjúklinga sem gengust undir kransæðahjáveituaðgerð samhliða ósæðarlokuskiptum. Blæðing var sambærileg milli hópa en eldri sjúklingum voru gefnar mark- tækt fleiri einingar af rauðkornaþykkni. I töflu III sjást fylgikvillar skurðaðgerðar eftir hópum. Meðal sjúklinga sem gengust undir kransæðahjáveituaðgerð var tíðni gáttatifs marktækt hærri í eldri hópnum (57% sbr. 37%, p<0,001) og gilti hið sama eftir ósæðarlokuskipti (90% sbr. 71%, p=0,006). Hjá kransæðahjáveituhópnum var samanlögð tíðni allra meiri- háttar fylgikvilla samanlagt marktækt hærri í eldri hópi en þeim yngri, þar á meðal tíðni heilablóðfalls (5% sbr. 1%, p=0,009). Eldri Taf la III. Samanburðurá tíðni minniháttar fylgikvilla, meiriháttar fylgikvilla og skurðdauða milli eldri (a 75 ára) og yngri sjúklinga sem gengust undir kransæðahjáveituaðgerð eingöngu eða ósæðarlokuskipti með/án kransæðahjáveituaðgerðar á Islandi 2002-2006. Gefinn er upp fjöldi sjúklinga og % ísviga. Allir Eingöngu kransæðahjáveituaðgerð Ósæðarlokuskipti með/án kransæðahjáveituaðgerðar Yngri sjúklingar (n=665) Eldri sjúklingar (n=221) p-gildi Yngri sjúklingar (n=571) Eldri sjúklingar (n=149) p-giidi Yngri sjúklingar (n=84) Eldri sjúklingar (n=72) p-giidi Gáttatif 269 (41) 150(68) <0,001 209 (37) 85 (57) <0,001 60 (71) 65 (90) 0,006 Aftöppun fleiðruvökva 80 (12) 35 (16) 0,21 70 (12) 24 (16) 0,27 10(12) 11 (15) 0,70 Grunn skurðsýking 58(9) 13(9) 0,96 52(9) 13(9) 0,99 6(8) 7(10) 0,77 Lungnabólga 36(6) 31 (14) <0,001 31 (5) 14(9) 0,11 5(6) 17(24) 0,03 Þvagfærasýking 23(4) 33 (15) <0,001 12(2) 15(10) <0,001 11 (13) 18(25) 0,089 Minniháttar fylgikvilli 347 (53) 173 (78) <0,001 284 (50) 107(72) <0,001 63 (75) 66 (92) 0,01 Hjartadrep 79 (12) 38 (17) 0,07 72 (13) 23 (15) 0,44 7(8) 15(21) 0,05 Heilablóðfall 11 (2) 11 (5) 0,01 8(1) 8(5) 0,009 3(4) 3(4) 0,82 Nýrnaskaði sem þarfnaðist blóðskilunar 9(1) 3(1) 0,99 9(2) 3(2) 0,99 0(0) 0(0) 1,00 Djúp skurðsýking / hjartaþelsbólga 5(1) 1 (D 0,99 5(1) 1 (1) 0,79 0(0) 0(0) 1,00 Bringubeinslos 14(2) 10(5) 0,10 12(2) 7(5) 0,14 2(2) 3(4) 0,86 Fjöllíffærabilun / andnauðarheilkenni 21 (3) 22 (10) <0,001 15(3) 8(5) 0,15 6(7) 14(19) 0,04 Meiriháttar fylgikvilli 112(17) 69 (32) 0,01 99 (17) 42 (28) 0,004 13(16) 27 (38) 0,03 Skurðdauði 12(2) 21 (10) <0,001 10(2) 13(9) <0,001 2(2) 8(11) 0,003 LÆKNAblaðið 2012/98 13
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.