Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.09.2012, Page 5

Læknablaðið - 15.09.2012, Page 5
www.laeknabladid.is UMFJÖLLUN 0G GREINAR 478 Fróðleikur um krabbamein fyrir fagstéttir og almenning Anna Björnsson \ bókinni Krabbamein á íslandi eru mikilvaegar tölulegar upplýsingar um krabbamein í landinu og þróun hinna mismunandi krabbameina í tímans rás. 481 Fæ að vera í hjólahópnum af því ég er bæklunarlæknir - rætt við Örnólf Valdimarsson Gunnþóra Gunnarsdóttir „Þjónusta Ólympíunefndarinnar var mjög fín. Hún var með sportlækna, heimilislækna og tannlækna og bauð upp á aðstöðu til röntgenmyndatöku og blóðrannsókna." Rafrænn lyfseðill Raönúmer 4952307 MMn HanryidótU 05038700» i! ií t ! ’****“ Ibutan ar ■ l~— «00*8 t—— 1 UIU *ð morgm 1 *ð kvoldi SUrmn vððvabOJgu 1* =r T 486 Skráning ábendingar á áritunarmiða lyfja - upplýsandi öryggisatriði sem ekki skilar sér Elín Hlín Henrysdóttir, Anna Ingibjörg Gunnarsdóttir, Ástráður B. Hreiðarsson 490 Tvær nýjar vefsíður um krabbamein Anna Björnsson Upplýsingasíður fyrir sjúklinga og aðstandendur. 491 60 ára kandídatar útskrifaðir 31. janúar 1952 Páll Sigurðsson Útskriftarmynd af 8 kandídötum 484 XX. þing Félags íslenskra lyflækna - auglýsing 489 Geðlækna- þing - heimilis- læknaþing - auglýsingar 488 Hvar fæða konur á íslandi í framtíðinni - kann einhver svarið? Pétur Heimisson Taka þyrfti út faglega hvernig litlu fæðingarstöðunum tókst til með sína þjónustu. Kannski yrði niðurstaða umræðunnar sú að fagleg rök krefðust þess að í framtíðinni fæðist börn bara á LSH og FSA. Ú R PENNA STJÓRNARMANNA LÍ 477 Þríliða úr stjórnarpenna Valgerður Árný Rúnarsdóttir Læknar virðast ekki telja það eftir sér vinnu í þágu hópsins, hvort sem er í stjórnum, nefndum, við umsagnir eða álit. Þetta er hvetjandi og eykur samtakamáttinn. Öldungadeildin 492 Flateyjardalur og Fjörður Páll Ásmundsson Fagurt er í Fjörðum kvað Látra-Björg. 502 Frá Félagi íslenskra smitsjúkdómalækna Már Kristjánsson Á ráðstefnu í sumar kom fram að vísindamenn telja að á næstu 5-10 árum megi vænta tíðinda af árangri rannsókna með bóluefni gegn HIV. LÆKNAblaðið 2012/98 445

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.