Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.2012, Síða 36

Læknablaðið - 15.09.2012, Síða 36
Laugardaginn 29. september 2012 aö Hólum í Menntaskólanum á Akureyri DAGSKRÁ 9:00 - 12:00 Setning Hvað eru dreifbýlislækningar/-hjúkrun? Frá hinu opinbera: Stefna í heilbrigðismálum dreifbýlis Búseta - heilbrigðisþjónusta - félagsleg áhrif Að heilla og halda í .... 30 ár á sveitasjúkrahúsi Af hverju langar mig að verða dreifbýlislæknir? Pallborðsumræður 12:00 - 13:00 Matarhlé 13:00 - 16:00 "Outreaching" "Nurse Practitoner" í dreifbýli Að lifa af sem einyrki Framtíð heimilislækninga Framtíð skurðlækninga við FSA Framtíð fæðinga- og kvensjúkdómalækninga við FSA Framtíð lyflækninga við FSA Pallborðsumræður Þingslit Nánari dagskrá auglýst síðar. Þingið er opið öllu heilbrigðisstarfsfólki og nemum. Þátttökugjald er kr. 6.000, en 3.000 kr. fyrir nema, veitingar innifaldar, (athugið að ekki er unnt að taka við greiðslukortum). Þátttaka tilkynnist fyrir 27. september til ritara framkvæmdastjórnar hjúkrunar á FSA í síma 463 0272 milli kl. 8-12 virka daga eða með rafpósti: tota@fsa.is AstraZeneca styrkir þingið AstraZeneca annt um líf og líðan LÆKNAFÉLAG aú ÍSLANDS

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.