Fréttatíminn


Fréttatíminn - 27.06.2014, Blaðsíða 16

Fréttatíminn - 27.06.2014, Blaðsíða 16
Kólumbía Matur: Bu- nuelo. Það sama og við þekkjum sem ástarpunga. Drykkur: Pina Colada kokteill- inn kemur frá Kólumbíu, tilvalið að skella í einn slíkan. Menning: Gott er að vitna í 100 ára einsemd eftir Gabriel Garcia Marquez, á milli þess að maður æfir sig á harmonikkuna. Frakkland Matur: Sniglar og Coq au vin, sem er franskur kjúklingaréttur. Drykkur: Al- bert Bichot Mercurey 2010. Fæst í vínbúð- unum. Menning: Upplifðu franskan trega með tónlist Edith Piaf. annað: Nauðsynlegt er að reykja, því miður. Argentína Matur: Filet Mignon nauta- steik. Medium rare. Færð það sér vigtað í Kjötkompaníinu í Hafnarfirði. Drykkur: Luigi Bosca Pinot Noir. Menning: Eftir leik er nauðsynlegt að bjóða ein- hverjum upp í ástríðufullan tangó. Belgía Matur: Franskar kartöflur með miklu majónesi. Drykkur: Ljós Leffe passar mjög vel með frönskunum. Fæst dökkur líka. Menning: Tónlist Jaques Brel passar vel við öll tækifæri. annað: Það geta fáir neitað sér um belgísk- ar vöfflur og himneskt Godiva súkkulaði. Nígería Matur: Suya kjötréttur. Suya er í rauninni Kebab frá vestur Afríku. Mjög sterkt. Drykkur: Okukuseku er gin drykkur sem er mikið drukkinn í Nígeríu. Menn- ing: Það jafnast ekkert á við kol- svartan afríku- djass frá Fela Kuti. Sviss Matur: Ostafondue. Þessi klassíski réttur er reyndar ótrú- lega hentugur fyrir sjónvarps- gláp. Drykkur: Dett- ling ávaxtabrandí. Menning: Hver man ekki eftir bókunum um hana Heidi, eða Heiðu? VIÐ KOMUM ÞVÍ TIL SKILA Með biðpósti sleppurðu við að pósturinn hlaðist upp heima hjá þér meðan þú ert í fríi. Pantaðu biðpóst á www.postur.is eða á næsta pósthúsi og þú velur hvar pósturinn þinn bíður eftir þér. www.postur.is PANTAÐU BIÐPÓST FYRIR SUMARFRÍIÐ! H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA 13 -1 54 8 Brasilía Matur: Feijoada, baunakássa sem er algeng fæða þar í landi. Drykkur: Kaffi, rótsterkt og kolsvart. Menning: Nauðsynlegt að hlusta á sömbur Carlos Antonio Jobim. Chile Matur: Emp- inadas, eins- konar hálfmán- ar með allskyns fyllingum. Drykkur: Anakena Carmenere Single Vineyard rauðvín, fæst í vínbúðunum. Menning: Í hálf- leik er gott að glugga í Hús and- anna eftir Isabel Allende. Mexíkó Matur: Nachos með salsasósu. Drykkur: Corona bjór. Menning: Hlust- ið á Mariachi söngva á netinu. Kemur manni alltaf í gott skap. Holland Matur: Gouda ostur og hjóna- bandssæla, sem er vinsæl í Hol- landi. Drykkur: Stella Artois eða Amstel. Menning: Það má vel fegra umhverfið með því að setja túlíp- ana í vasa. Matur, menning og fótbolti Nú um helgina byrja 16 liða úrslit á heimsmeistaramótinu í Brasilíu. Þjóðirnar sem taka þátt eru flestar þekktar fyrir sín afrek á knattspyrnuvöll- unum en hvað hafa þessar þjóðir upp á annað að bjóða? Fréttatíminn kynnti sér menningu þjóðanna og ef fólk vill fara alla leið í áhorfinu er til- valið að spreyta sig á matseld þjóðanna eða verða sér úti um drykkjarföng. Uppskriftir af öllum réttunum er hægt að finna á veraldarvefnum. 16 fótbolti Helgin 27.-29. júní 2014
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.