Fréttatíminn


Fréttatíminn - 27.06.2014, Blaðsíða 6

Fréttatíminn - 27.06.2014, Blaðsíða 6
Jónas Haraldsson jonas@ frettatiminn.is EmpirE Svart gæðaleður. Stærð: B:80 D:70 H:102 cm. 119.990 Fullt VErÐ: 139.990 H ú s g ag n a H ö l l i n • B í l d s h ö f ð a 2 0 • R e y k j a v í k O g D a l s b r a u t 1 • A k u r e y r i E i t t s í m a n ú m E r 5 5 8 1 1 0 0 KOMDU OG SJÁÐU NÝJA SÝNINGARRÝMIÐ OKKAR! Í HvAÐA SætI veRÐUR þú? Hm-tilBOÐ – líklega besta sæti í heimi! ClARkston brúnt eða svart gæðaleður. Stærð: B:97 D:102 H:112 cm. 149.990 Fullt VErÐ: 199.990  VæntingaVísitala Fleiri neytendur bjartsýnir en sVartsýnir Bjartsýni sú mesta frá því fyrir hrun Væntingavísitala Gallup tók vel við sér í júní og fór upp í sitt hæsta gildi frá því í febrúar 2008. Hækkar vísitalan um rúm 18 stig á milli maí og júní. Hún mælist nú 101,8 stig. Þegar vísi- talan er yfir 100 stigum eru fleiri neyt- endur bjartsýnir en svartsýnir. Fyrir þessa mælingu hafði hún tvívegis komist upp fyrir 100 stig frá því í árs- byrjun 2008, í maí og júní í fyrra. Þá var væntingavísitalan talsvert lituð af niðurstöðu alþingiskosninganna, að því er Greining Íslandsbanka segir, „en Íslendingar virðast fyllast aukinni bjartsýni þegar ný ríkisstjórn tekur við völdum. Þeirra áhrifa var aug- ljóslega ekki að gæta nú og má því segja að Íslendingar hafi ekki verið bjartsýnni á efnahags- og atvinnulíf þjóðarinnar síðan fyrir hrun.“ Allar undirvísitölur hækka í júní frá fyrri mánuði. Mest hækkar mat neytenda á efnahagslífinu, næst- mest á núverandi ástandi og mat á atvinnuástandinu hækkar einnig. „Af ofangreindu má sjá að Íslendingar vænta þess að ástandið í efnahags- og atvinnumálum þjóðarinnar muni batna frá núverandi ástandi,“ segir greiningardeildin. Bjartsýni Íslendinga á þróun efnahags- og atvinnulífs er meiri nú en frá því nokkru fyrir hrun. O pnar prufur voru í Smáralind í vik-unni fyrir Fro-zen hárgreiðslu- bók Disney. Samkvæmt upplýsingum frá Eddu út- gáfu, sem gefur væntanlega bók út í Bandaríkjunum, mættu um þúsund stúlkur á aldrinum 6 til 12 ára í pruf- una. Það hlýtur að teljast mikill fjöldi og til gamans má geta að um 500 manns mættu í áheyrnarprufu fyrir söngleikinn vinsæla Mary Poppins. Vinsældir teiknimyndar- innar Frozen hafa verið með miklum ólíkindum. Frozen hefur halað inn um 145 milljarða íslenskra króna á heimsvísu og þar með slegið met Toy Story 3 sem  bíó Þúsund stelpur í pruFum Fyrir FrOzen-hárgreiðslubók Frozen-æði á Íslandi AðrAr vinsælAr prufur 4.000 börn og unglingar skráðu sig í áheyrnarprufur fyrir Söngvaseið í Borgarleikhúsinu árið 2008. 1.200 krakkar tóku þátt í áheyrnarprufum fyrir Óvita í Þjóðleik- húsinu í fyrra. 4.000 börn og unglingar skráðu sig í áheyrnarprufur í Galdrakarl- inn í Oz í Borgarleikhúsinu árið 2011. 800 stúlkur og konur á aldrinum 8-28 ára tóku þátt í áheyrnar- prufum fyrir hlutverk Sollu stirðu í Latabæ árið 2010. Frozen er vinsælasta teiknimynd allra tíma. Íslenska útgáfufyrirtækið Edda hyggst nýta sér vinsældirnar og gefa út hárgreiðslubók í Bandaríkjunum. Þúsund íslenskar stelpur mættu í prufur fyrir bókina. ÓtrúlegAr vinsældir 1.000 stúlkur á aldrinum 6-12 ára mættu í prufur fyrir Frozen-hárgreiðslubók Disney vikunni. 50.000 manns hafa séð Frozen í bíó hér á landi. 10.000 eintök hafa selst af myndinni á DVD. vinsælasta teiknimynd allra tíma. Um 50.000 manns hafa nú séð Frozen í bíó á Íslandi en þar að auki var troðfullt út úr dyrum á tveimur „sing- along“ sýningum sem haldn- ar voru í Egilshöll á dög- unum. Nú hafa um 10.000 dvd-diskar selst og hefur Samfilm fjórum sinnum þurft að panta nýjar birgðir, sem telst mjög gott, sér- staklega í ljósi þess að sala á dvd-diskum hefur dalað verulega í seinni tíð. „Það er óhætt að segja að gripið hafi um sig algjört Frozen æði hér sem annarsstaðar,“ segir Þorvaldur Árnason, fram- kvæmdastjóri Samfilm. Halla Harðardóttir halla@frettatiminn.is 6 fréttir Helgin 27.-29. júní 2014
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.