Fréttatíminn


Fréttatíminn - 27.06.2014, Blaðsíða 35

Fréttatíminn - 27.06.2014, Blaðsíða 35
Veldu gæði - veldu Kjarnafæði Já sumarið verður brasilískt með Kjarnafæði. Sól og sumar Bíó fyrir eldri borgara Myndin Paradís:Ást fjallar um konu á miðjum aldri sem fer sem kynlífsferðamaður til Kenýa. V ið eigum vinabíó í Árósum í Danmörku sem hefur lengi vel boðið upp á sérstakar sýningar fyrir eldri borgara þar sem boðið er upp á kaffi og bakkelsi að lokinni sýningu. Okkur fannst tilvalið að taka þessa fínu hefð upp hér í Bíó- Paradís,“ segir Ása Baldurs- dóttir dagskrárstjóri Bíó Para- dísar. „Við ákváðum að taka til fjórar mjög góðar myndir sem hópar geta þá pantað sér miða á.“ Myndirnar sem í boði eru, eru margverðlaunaðar og um- deildar. Um er að ræða vinn- ingsmynd Berlínarhátíðarinn- ar, dramatíska mynd um konu sem reynir að koma böndum á stjórnsaman son sinn sem kærður hefur verið fyrir mann- dráp, „Paradís:Ást“ úr Para- dísartrílógíunni um miðaldra konu sem heldur til Kenýa sem kynlífsferðamaður, danska dramamynd um viðkvæmann kraftajötunn sem er að leita að ástinni og „Broken Circle Breakdown“ sem hlotið hefur gríðarlega athygli og er talin ein helsta listræna evrópska kvikmyndin á síðasta ári. „Þetta eru ekki bara myndir um eldri borgara því það er algjör klisja að eldri borgarar vilji bara horfa á eldri borgara,“ segir Ása. „Ég myndi segja að þetta væri mjög skemmtilegt og hresst val mynda. „Para- dís:Ást“ er til að mynda að- sóknarmesta mynd Bíó Para- dísar frá upphafi. Hún vakti mikla athygli í samfélaginu og því mjög gaman að geta boðið eldri borgurum upp á svona umtalaða mynd. Þetta er líka mjög skemmtilegt vegna þess að það panta hér hópar úr mis- munandi áttum miða á sýning- arnar og þá er fólk að hitta hér gamla kunningja sem það hef- ur kannski ekki séð í mörg ár.“ Sýningar myndanna, sem allar eru með íslenskum texta, verða í boði alla laugardaga og sunnudaga klukkan 14. Miðaverð er 2000 krónur fyr- ir mynd, kaffi og meðlæti og hægt er að panta sæti í síma 695 2299 eða á netfangið mida- sala@bioparadis.is. Miðað er við minnst 10 manna hópa. Halla Harðardóttir halla@frettatiminn.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.